Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.12.1928, Blaðsíða 8

Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.12.1928, Blaðsíða 8
-8- umsœkjenda: senöást undirrituðvM lúshni spítalans ,fyrir 15. janúar 192 9. Helgi Tomasson dr, med, Klapparstíg 11, Reyk jáArík. pátttakendur Þeir, sem ekki hafa gert að- vart um kómu sína til Montreal, eru beðnir að snúa sjer til aöalstöðvanna, The Montreal High School, University St. , og mun Þeim Þar verða hjálpac eftir föngura. -----x---— Frá Skotlandi eru nýkomnar heim hjúkrunarkonurnar Bjarn- ey Samúelsdóttir og Sigrún Magnúsdóttir. - - Dvöldu feer í sumar á The Royal Infirmary i i Edinborg, en ferðuðust síðan til London og skoðuðu berklavarna- og ungbarnastöðvar. Taka j feer sxðan við stöðum sínum við hjúkrunarfje- j lagið ,rLikn" um næstu áramót. Væntanlega skýra teer frá ferð sinni, í "Tímaritinu", seinna meir, og geta slikar upplýsingar orðið til mikils gagns fyrir iær hjúkrunarkonur hjer heima, sem löngun hafa tii Þess 'að lyfta sjer upp og kynnast hjúkrunaraðferð'um og starfsemi í Englandi. -----x----- ALÞJÖÐAHJÚKRUUARÞING-IÐ í MONTREAL 1929. Móttökunefnd Þingsins hefir beðið oss að gera kunnugt, að hjúkrunarkonur Þær, sem hafa i hyggju að láka Þátt í alÞjóðahjúkrun- , arÞinginu i Montreal frá 8-13. júli 1929, sjeu beðnar að gera aðvart "The Commitee on Arrangeménts" Royal Victoria Hospital, Mont- } real, ef Þær óska að Þeim vei-ði útveguö her- j bergi. Herbergi munu vera fáanleg i gistihúsum, klaustrum og matsölustöðum, og mun verð Þeirra vera frá 1-5 Dollars á dag. Verð fyr- ir herbergi i hinum stærri gistihúsum, er sem hjer segir: Herbergi fyrir 1, Dollars 3, - l,með baðijDoll. - 2 - " m/baði Stórt herbergi fyrir 3 4 - oo, Doll. 4,oo 5. oo,Doll. 7,oo 5,oo - 7,oo 8,oo - 10,oo 7,50 - 10,oo 8,oo - 12,oo í klaustrum er,' verðið fyrir rúm og morg- unverð frá 1,25 Ðollar - 1,50 Dollar. í matsölu- og' gististöðxun er verðið kom- ið undir tegund herbergja og legu gististað- i anna. ALÞJðÐASAMBAND RAUÐA KROSSINS 00- SKðLI ÞES.S í LONDON. Stofnun AlÞjóda.sambands Rauða Krossins er eitt hið stærsta spor í sögu Rauða Kross- ins, og-um leið ein hin Þroskaðasta mannúðar- hugsun, sem var óhjálcvamileg afleiðing stefiu Þeirrar, sem nútíma-hugsanir höfðu tekið. 19. öldin var Það tímabil, sem flestir einstaklingar unnu að áhugamálum sínum hver i sínu lagi, sam'únnuandann vantaði,sem aft- ur á móti má segja að einkenni 20. öldina og Þar sem samvinnan er bygð á vxsindalegum grundvelli. Stofnun AlÞjóðasambands Rauða Krossins er Því i algjörðu samræmi við stefnvr nútxm- ans. Þegar litið er á stofnun Þess, frá öðru sjónarmiði má segja, að stofnun Þess hafi átt rót sína að rekja til tveggja hugsjóna, hugsjóna, sem um langan aldur höfðu verið efstar á blaði hjá aðalleiðtogum Rauða Kross- ins i heiminum. Nefnilega stcrf Rauóa Krosc- ins á friðartímunum óg Þró'un samvirnunhar á meðal Rauða Kross-f jelaga, um heim allan. Hjer er ekki tími til að rekja. störf Rauða Krossins á ófriðarárunum, enda flest- um kunn. Hjer skal Þvl lauslega drepið á Þau störf, sem nú eru á stefnuskrá AlÞjóða- sambands Rau.ða Krossins. f lok Evrópustriðsins 1918 hafði Rauði Krossinn fengið mikla viöurkenningu fyrir hið framúr skarandi fullkomna og vel unna starf meðan á ófriðnum stóð, og hlotið sem endurgjald traust allra Þjóða. Hörmungar Þær, sem Rauði Króssinn horfð- ist í augu við og ríktu hjá Þeim Þjóðum,sem Þátt tóku i ófriðnum og sem voru afleiðing- ar ófriðarins, ásamt öðrum hcrmunguun,sem svo langt sem sögui' fara af hafa stuðlað að Þvi, að tálma frcjnfarir raannkynsins, gjörðu Það augljóst, ;.ð undir Þessuun kringumstæðum varð enginn friður .saminn í bará.ttunni við sjúkdóma og Þjáningar. Að hætta 'baráttunni eitt augnablik hefði orsakað tap Þess trausts sem Rauöi Krossinn hafði áunnið sjer,og orð-

x

Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna
https://timarit.is/publication/1235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.