Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.12.1928, Blaðsíða 9

Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.12.1928, Blaðsíða 9
-9- ið ó'bætanlegur skaði fyrir framtíð fjelags- ins. Að standa Þanni.g augliti til auglitisviö eyðileggingu Þá, sen hvervetna rikti, vakti siöferðisskyldu Þá, er Þeir, sem sterkir eru hafa gagnvart Þeim veiku, og knýr Þá tii að takast á hendur Það mikla og margbrotna verk, að bæta kjör Þeirra og hjálpa Þeim í viðreisninni0- Til Þess að Þessu yrði komiö i framkvænd, varð fyrst og fremst að koma á stofn samvinnu milli Þjóðanna, i Þeim atriö- um, sem ekki einungis snerta eina Þjóð,held- ur mannkynið i heild sinni. Og til Þess að koma Þessu i frr'mkvcemd var AlÞjóðasamband Rauða Krossins stofnað. Mr. Henry P. iOavi- son, forseti ófriðarráðs Pauða Kross S'anda- rikjanna, var hcftmdur og stjirktarmaður Þessara hugsjóna. Prá honum kom sú tillaga, að öll Rauða Kross-fjélcg skyldu ganga i samband likast AlÞjóðabandalaginu, með Þvi augnamiði, að Þroska. og auka mannúðar hugsjónina. í verkvim Rauða Krossins á friðartimunum. ÁlÞjóðasambandið var stofnað 5. mai 1919 í París, og gengu i Það fjelög i 5 löndum: Frakklandi, Stóra-Bretlandi, ítaliu, Japan og Bandarikjunum, en árið 1926 höfðu alls 54 Rauða Kross-fjelög gengið í Sambandið. Sambandið er algjörlega frjáls stofnun, með Því augnamiði að aðstoða Rauða Kross- fjelögin út um heim i verkum Þeirra. Það er alveg óháð öllum stjórnmálastefnum og,öllum trúmálum. Stefnuskrá Þess hefir fjórfaldann tilgang. 1. Áð hvetja og styðja að stofnun Rauða Kross-f jelaga út um heiminn, s.em vinni svo i samrami við hinar fyrstu meginreglur,sem gjörðar voru fyrir fjelagsskapinn. 2. Að aðstoða Þessi fjelög í Þvi,að bæta heilsufar Þjóðarna, kcma í veg fyrir sj’Úk- dóma, ljetta \mdir og eyða'Þjáningum annara. 3. Að hjálpa fólki til að öðlast og hag- nýta sjer uppgötvanir nútimans, sem gjörðar eru af visindalegum og læknisfræðislegum rannsóknum. 4. Að stofna og stuðla að samvinnu viö Kauða Kross-f jelögin, ef slys eða aði'a ó- gsefu ber að höndum hjá einu Þjóðfjelagi eða öðru. - - - Heilsuvemdunarverk AlÞj óðasambandsins er hinn sjálfsagði liður á stefnuskrá Þess á friðartimunum; Þegar upphaflega á ófriðar- timunum aðalstarf Rauða Krossins var að bjarga lifi Þeirra særðu og lina Þjáningar Þeir-i'a, án tillits til Þjóöernis eöa her- deilda. Þó ástandið sje ekki eins hörmulegt á friðartx.munum, Þá er engu síður Þörf að ber- jast gegn sjúkdómum og vinna að björgun mann- | legs lifs. Þaö hefir veriö áætlað, að g|- miljón manna hafi fallið á meðal EvrópuÞjóðanna i stríðinu, en á vanalegum timum deyja x Ev- rópu 9 miljónir manna árlega, af svo köll- uðum náttúrlegum tilfellum. í Þessum löndum, Þar sem framfarirnar eru mestar i heilbrigð- ismálum og heilsufræði, -/asri hægt að minka manndauðann um l/3, og mikið stærri hluta mannx væri hægt xð Ljarga, ef haldið væri stöðugt áfi'.am. að hagnýta sjer visindalegar •uppgötvanir og aðferðir, sem hingað til hafa verið vanrælctar vegna vanÞekkingar og hirðu- leysis. Til Þess að bæta {xr Þessu hefir AlÞjóða- ; sambandið notað ýmsar aöferðir, meðai ann- j ars gefið út rit, á mörgum tungumálum, um I heilbrigðismái, heiisuvemdun og visindi, , sem vekja meðvxtund Þjóðanna af Þeim feigð- j ai'svefni, sem Þær hafa sofið, grandlausar um heilsu og velferð bama sinna. AlÞjóöasambandið hefir aflað sjer safns af skuggamyndum, sem Það lánar hvaða Rauða Kross-fjelagi sem er um 3-4. mánaða tima í einu, til notkunar. Er safn Þetta mjög vand- að og fjalla myndirnar aðallega um ungbarna- vei’ndun, heilsx’.verndun cg varnir gegn sjúk- ! aómum. Vekur sjrning myndanna, sjerstaklega j sjeu Þær vei skýrðai' munnlega, áhuga fólks- j ins, og eru mjög fræðandi. Mikið hefii' AlÞjóðasambandið -unnið að j Því, að útrýma oerclaveikinni, sem ér ein hin útbreiddasta veiki, sem mannkynið Þjá- ist af, meó Þvi aó fræða alÞýðu manna um or- sakir og upptök veikinnaj’, ráð gegn henni, meðfei'ö Þexrra ■ sem veikii' eru eða hafa ver- j ið veikir. Sem náttúrlegt er hefir AlÞjóðasambandið .oltaf sýr.t mikinn áhuga á öllum Þeim vanda- mál’xm, sem snerta ungbörn. Eins og gefur að skilja eru Þau mál yfirgripsmikil, og mikil Þörf á allri Þeirri hjálp, sem hægt er að fá Þeim til styrktar. Þjánirgai' Þær, sem börn verða oft að Þola veikleiki Þeirra og hjálparleysi í ”llum bágindum, eru sjerstaklega áhrifamikii. Öll Rauða Krpss-fjelcg hafa tekiö ung- barnaverndun á stefnxxskrá sína. Kensla í heilsufxæði, eitt aðalatriðið í ! uppeldi og mentxxn bai'na, Þvx ef mcgulegt er ! að vekja slcilning barnsins á Þeim einföldu j liðixm í heilsufræðirxni, sem snerta heilsu j Þess og Þroska, er Það vist að Þaö ber marg-

x

Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna
https://timarit.is/publication/1235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.