Hjúkrunarkvennablaðið - 01.10.1950, Blaðsíða 7
HJÚKRUNARIÍVENNABLAÐIB
5
KRABBAMEINSFÉLAG REYKJAVIKUR.
Geisiulœkning ríd krabbnwneini.
EFTIR DR. MED. GÍBLA FR. PETERSEN YFIRLÆKNI
Erindi flutt í 1. kennslustofu Háskólans, 3. apríl 1950 á námskeiði fyrir hjúkrunar-
konur og ljósmæður.
Niðurl.
Blóðmyndandi líffæri eru mjög geisla-
næm. Hvítum og rauðum blóðkornum
fækkar í blóðinu við röntgengeislanir á
milta, beinmerg og lymfueitla. Það eru
ekki fullþroska blóðkorn, sem eru sérstak-
lega geislanæm, heldur forstig þeirra á
þessmn stöðum, sem eru í vexti og
skiptingu.
1 blóðmyndandi líffærum og kynkirtl-
um, þar sem geislanæmi er mikið, vaxa
einmitt mjög hraðvaxandi illkynjuð æxh,
en þau eru geislanæm, eins og sá vefur,
sem þau eru vaxin út frá. Skömmu eftir
að farið var að nota röntgen- og radium-
geisla til lækninga, tóku læknar eftir
greinilegum og oft áberandi áhrifum
þeirra á ýmiskonar illkynjaðan krabba-
meinsvöxt. Hinar miklu vonir um það,
að þarna væri fengið það vopn í bar-
áttunni við krabbameinið, sem ráðið gæti
úrshtum, hafa þó ekki rætzt. Geislarnir
hafa reynzt mikilvægt hjálparmeðal, sem
í sumum tilfellum getur læknað krabba-
mein að fullu. 1 öðrum tilfellmn geta þeir
ásamt skurðaðgerð veitt langvarandi bata
inn átti að fara beina leið til Reykjavíkur
laugardaginn fyrir páska, og án þess að
ég hefði nokkra hugmynd um, hringdi
hún til Reykjavíkur og fékk leyfi fyrir
mig til þess að biða eftir Fossinum. En
þetta var ekld allt og sumt, heldur sagði
hún við mig: „Svo farið þér á skíði þessa
þrjá daga, sem þér áttuð að vera á sjón-
um.“ Ég þarf varla að geta þess, að sama
fólkseklan var á sjúkrahúsinu sem fyrr.
Það hefur komið fram á öðrum vett-
eða fulla lækningu. Hjá enn einum hópi
sjúklinga, þar sem ekki er von um fullan
bata, geta þeir þó dregið mjög úr sjúk-
dómseinkennum, ekki síst verkjum, og
bætt svo mjög líðan sjúklinga, að þeir geta
orðið vinnufærir enn um stund, jafnvel
árum saman.
Áður en geislalækningarnar komu til
sögunnar, var skurðaðgerð, þar sem
krabbameinsvöxturinn var fullkomlega
numinn burt, sú eina læknisaðgerð, sem
að haldi mátti koma. Ef meinið var ekki
skurðtækt, voru öll sund lokuð. Það kom
og kemur því miður of oft fyrir, að
krabbameinssjúklingar leita of seint lækn-
is. Einkenni, sérstaklega verkir, eru oft
lítil framan af, svo að meinið er ekki
skurðtækt þegar sjúklinginurinn loks
leitar læknis. Þegar þannig horfir, getur
geislalækning oft komið að meira eða
minna liði.
Eftir því sem árin hafa liðið, hefur
geislalækningum l'leygt fram, og nú er
svo komið, að það eru ekki eingöngu
óskurðtæk æxli, sem eru geisluð. Einnig
þau krabbameinsæxli, sem vel eru skurð-
vangi, hvaða hugarþel sjúkhngar báru til
hennar, og ég fjölyrði ekki um það hér.
Ég læt hér aðeins getið orða einnar konu:
„Mér fannst, sem engill stæði hjá rúminu.“
Ég hef leitazt við að lýsa með fáum
orðum viðhorfi eins hjúkrunarnema, og
því veganesti, sem hún gaf okkur á þess-
ari braut.
Guð blessi yður Jóhanna Knudsen, og
þökk fyrir leiðsögnina.
G. H. V.