Hjúkrunarkvennablaðið - 01.10.1950, Blaðsíða 13
HJÚKRUNARKVENNABLAÐIÐ
11
Frtí A.meráku.
Niðurl.
Ýmiskonar efni voru notuð til sára-
saums, og af þvi eyddist ógrynni. Katgut
var aðeins notað til æðahnýtinga og djúp-
saums, en svart nylon var næstum alltaf
liaft til að sauma saman húð.
1 fyrstu virtist sú leikni, sem hjúkr-
unarkonumar höfðu náð i að aðstoða við
uppskurði vera alveg undraverð. Lækn-
arnir fengu svo að segja hvert einasta
vérfæri upp i hendurnar. En eftir að
Borghild Hillestad fór sjálf að vinna,
skildi hún betur, hvernig hægt var að
vinna þannig. Fyrst og fremst hafði hver
skurðstofuhjúkrunarkona sína eigin stofu,
og venjulega aðstoðaði hún aðeins tvo
lækna. Læknarnir gerðu að jafnaði sarns-
konar uppskurði, og notuðu sömu verk-
færi hverju sinni. Auk þess var ávallt
„sótthreinsuð“ hjúkrunarkona eða nemi til
hjálpar.
Það bar svo til dag einn að loknum
uppskurði, að norska hjúkrunarkonan
fór að safna saman óhreina þvottinum.
I því kemur skurðstofuhjúkrunarkonan og
segh' óttaslegin „Please, don’t spoil the
fellows for me, that’s their duty, not
yours.“ Það lá við, að Borghild fengi
samúð með kandítötunum, sem áttu að
vinna allt stritið, meira að segja að tína
upp óhreina þvottinn. Vinnumenn voru
engir, og varla nokkur gangastúlka.
Nemarnir voru látnar fylgjast með í
hálfan mánuð, en eftir þð fengu þær sjálf-
ar að aðstoða. Haldin var skýrsla yfir,
hversu oft þær voru við uppskurði, og
á þeim þurfti að vera viss lágmarkstala.
Þær, sem ætluðu að leggja fyrir sig skurð-
stofuhjúkrun sem sérgrein, fengu meira
allar heim heilar á húfi, mörgum minn-
ingum ríkari og aflúnar eftir mánaðar-
hvíld frá daglegum störfum, þótt lítið
hafi verið um kyrrsetur á ferðalaginu.
Sigríður Eiríksdóttir.
bóklegt nám, en hinar, og tóku þátt í
miklu fleiri uppskurðum.
Á öllum stærri sjúkrahúsum var sér-
stök sótthreinsunardeild. Þar var yfir-
hjúkrunarkona, og þaðan fékk ekki aðeins
skurðstofan sótthreinsaða hluti, heldur
og allt sjúkrahúsið. Þar gat maður einnig
sett í umbúðir áhöld til saltvatns- og
blóðgjafa, ef þau komu ekki tilbúin i
cellofanpappír, en þá var þeim fleygt að
lokinni notkun.
Yfir öllu var viðfeldinn blær, og sam-
komulagið varð hið bezta. Eftir að hjúkr-
unarkonan hafði unnið viku á skurðstof-
unni, voru allir (og þar með einnig yfir-
læknirinn) farnir að kalla hana skírnar-
nafni. Einhverju sinni sagði hjúkrunar-
konan við lækninn, eftir að uppskurði
var lokið. „Nú hefi ég vandað mig eins
og mér var mögulegt og þér hafið ekki
sagt eitt einasta orð,“ en læknirinn gekk
til hennar, rak henni rembingskoss og
sagði: „Þetta var dásamlegt."
Venjulega gekk skurðstofuvinnan svo
rólega og árekstralaust, að unun var að
vera til aðstoðar. Þó hitti Borghild einn
lækni — en heldur ekki nema einn, —
sem var erfiður í umgengni og það lika
svo um munaði. Hann skammaðist lát-
laust þær tvær klukkustundir, sem upp-
skurðurinn stóð yfir. Á eftir kom hann
fram í sótthreinsunarherbergið til þess að
heilsa upp á norsku hjúkrunarkonuna,
hann sagðist nefnilega sjálfur vera 100%
Norðmanna! M. I. þýddi.
Bókurfregn.
Nýlega er komin út bók eftir Þorbjörgu
Árnadóttm-, er nefnist „Móðir og barn“.
Pétur Jakobsson skrifar formála fyrir
bókinni og einnig eru i henni kaflar eftir
Elsu Guðjónsson og Valborgu Sigurðar-
dóttur.
Ingólfur Gíslason læknir segir m. a. svo