Hjúkrunarkvennablaðið - 01.12.1950, Síða 7

Hjúkrunarkvennablaðið - 01.12.1950, Síða 7
HJÚKRUNARKVENNABLAÐIÐ 5 kynntumst kjörum og högum hver ann- arrar. Það eru nú mjög svipuð kjör, sem nemarnir hafa allstaðar á Norðurlöndum og námstíminn er sá sami. Þó lield ég að íslenzku og sænsku nemarnir beri mest úr býtum að því er snertir kaup. Finnsku nemarnir, sem ég talaði við, eru alveg kauplausar allan námstímann, en þó eru víst spítalar þar í landi sem greiða eitt- hvað lítilsháttar. Þetta er í fyi’sta skiptið sem nemum er boðið að sitja þing nor- rænna hjúkrunarkvenna og vorum við allar mjög ánægðar og hrifnar af mót- tökunum. Vænt þótti okkur einnig um að geta þannig kynnzt kjörum og sjónar- miðum hver annarrar. Á þinginu var mikið rætt um það að bæta við bóklega námið, aðallega heilsu- vei'nd, meðal annars þá grein heilsuvernd- ar, sem er fólgin í því að kenna sjúklingn- um hvei'nig hann geti bezt varðveitt heils- una eftir að hann fer af sjúkrahúsinu. Talað var uixi að nemarnir ynnu við bæjar- hjúki'un einhvern hluta námstímans, og fengju einnig að kynnast stai'finu á berkla- varnarstöðvum og mæði’a- og ungbama- vei'nd. Þá var og rætt um það, og nem- arnir höfðu yfiiieitt mikinn áhuga á því, að kennsluhjúkrunarkona hefði á hendi vei’klega kennslu á deildunum, og leið- heindi nemunum í hvívetna og um hvað- eina. Eins og er, er svo mikill skortur á stai'fsliði víða á sjúkrahúsunum að oft vill vei’ða hjúkrað á miður heppilegan hátt af okkur nemunum, einungis af van- kunnáttu. Nárnið væi'i og hægt að gera okkur skemmtilegra og líflegra með því að kenna okkui', meira en gert ei', þannig að stuðst sé við eða gengið út fi'á sjúkra- sögunum (journölum). Á miðvikudaginn var öllum þátttakend- unx mótsins, um 1500 rnanns, boðið í skemmtiferðir um suður- og ýesturströnd Svíþjóðar. Skipt var niður i hópa, sem skildust og fóru hver í sina áttina. Ég fylgdist með þeim, sem fóru til Skara. Það er gamall og merkur dómkirkjubær. Við stönzuðum þar lítið fyi'st um morgun- inn, en héldum til Lidköping, sem er verzlunar- og iðnaðai'boi'g. Þar koxnum við fyrst á sjúkrahúsið og fengum dásam- legar móttökur. Þar voru löng boi'ð dúkuð úti í garðinum með epla- og bei'jasaft í glösum og alls kyns fínum kökum og fullar stórar skálar voru þar með kii'suber. Svo settist hver með sinn disk i gx-asið umhverfis og lét sér líða vel. Veði’ið var unaðslegt. Á eftir var okkur sýnd stór postulins-verksmiðja og þótti mér það ákaflega fi’óðlegt. Síðan var okkur ekið á stæi’sta hótelið í bænurn og okkur boðið upp á fínan miðdegismat. Ég var þarna eini Islendingurinn og var mér tekið með kostum og kynjum af bæjarstjói'a, en bæjarstjórnin stóð fyrir veitingunum. Unx kvöldið ókmn við aftur að Skörum og fengum þá að skoða hina yndisfögru dómkirkju. Á fimmudaginn var þinginu slitið með útihátíðahöldum lijá Rensti-ömska sjúki-a- húsi í útjaði’i Gautaborgar. Þar voru ræðu- höld, og matur og drykkur veittur af rausn. Til gaman fór þarna fi'am poka- hlaup, senx læknai', pi'ófessoi’ar og yfii'- hjúkrunarkonur tóku þátt í. Vei’ðlaun voru veitt. Einnig var efnt til eggjahlaupa- keppni og kepjxti þar einn nemi frá hvei’ju norðui'landanna. Ég lenti auðvitað i því. Fékk hver keppandi gjöf til minningar unx keppnina og hlaut ég fallegan, lítinn gullkross. Næsta skemmtiati'iði var, að lítil flugvél kom svífandi yfir hátíðarsvæðið fi’á Sahlgrenska sjúkrahúsinu í Gautabox-g. Erindi hennar var að kasta til okkar ótal litum hlómvöndiun, sem fólkið þusti svo eftir út um allan skóginn umhverfis sjúkrahúsið. Fyrii’komulag og efni þingsins var allt svo skemmtilegt og vel hugsað að slíkt hef ég aldrei vitað, enda verður mér það alveg ógleymanlegt. Að síðustu vildi ég mega þakka starfs-

x

Hjúkrunarkvennablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hjúkrunarkvennablaðið
https://timarit.is/publication/1238

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.