Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.07.1968, Síða 11

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.07.1968, Síða 11
Guðfinna Thorlacius byrðis vandamál þeirra, sem vinna saman að heilbrigðismál- um, og síðan voru almennar um- i'æður en engin hópvinnuverkefni, heldur unnu allir þátttakendur að sameiginlegri greinargerð inn verkefnið. Allir hópamir skiluðu mjög itarlegum greinargerðum inn sín verkefni og voru þær síðan fjöl- ritaðar og sendar öllum þátttak- endum. I lok námskeiðsins var hópun- ttnt skipt upp og myndaðir þjóða- bópar, sem fengu það verkefni að nieta þetta nýhaldna námskeið og MÁLSHÆTTIK Ekkert er ódýrt, sem er óþarft. Oft er snotur seinn til svars. Ekki er öllu skrökvað, sem skrafað er. Sjaldan eldast skólasystur. Legðu rækt við litla skeinu. Aldrei þykir skassinu skömm að sér. Svengdin gerir síld sæta. Margur er röskur, meðan reynir ei á. Stór rass þarf víða brók. Eitt er að ráðgera, annað að fram- kvæma. semja drög að sameiginlegu áliti, sem senda skyldi til stjómar SSN. Álit það, sem sent var til stjóm- ar SSN, var i stómm dráttum á þessa leið: ,/Iil þess að bætt stjórn geti komið að notum verður; í fyrsta lagi að auka keimslu inn- an hinna mismunandi greina hjúkmnar og heilsuvemdar og meðal stjómenda í þessum greinum". Síðan fylgdi itar- legri greinargerð um það, hvernig og hvar mest þörf væri á að bæta kennsluna. „f öðru lagi — að efla sam- vinnu milli þeirra sem vinna að heilsuvernd og hjúkmn við stofnanir og þeirra sem vinna að þessum málum utan stofn- ananna. „f þriðja lagi — að SSN beiti sér fyrir því að auka náms- ferðir heilsuvemdarhjúkrunar- kvenna innan Norðurlandanna og að þær njóti sömu réttinda og læknar á þvi sviði“. Eins og sjá má af þessum verk- IJÓfl Aftur hljómar ástar þíða raustin, Unga fólkið giftir sig á haustin. Margur sveinn í meyjararma flýr, meðan kolin eru svona dýr. KÁINN Að týna hreinlega hönzkunum sínum er heppni á móti því að tapa öðrum, en henda hinum og heimta þann týnda á ný. Þýtt af Magnúsi Ásgeirssyni. efnum, sem okkur vom fengin til úrlausnar, var ekki setið auðum höndum þessa nóvemberdaga í Helsingfors. En þrátt fyrir mikið annríki var séð um að skemmt- analífið væri ekki látið sitja á hak- anum og nutum við þar ömggrar handleiðslu Hildar Henriksson, sem margar íslenzkar hjúkmnar- konur munu kannast við. Hún sá um að við fengjum að sjá hið nýja borgarleikhús, fæmm á hljóm- leika, sæjum söngleik og margt fleira, sem of langt yrði upp að telja. Þessir dagar í Finnlandi urðu okkur mjög lærdómsríkir og minnistæðir og vil ég hvetja all- ar islenzkar hjúkmnarkonur, sem eiga þess kost að sækja slík nám- skeið eða mót, að láta það ekki undir höfuð leggjast, því að alltaf lærir maður eitthvað nýtt og kynnist góðu fólki, sem ekki er síður mikils virði. Akureyri, 30. apríl 1968. Gúftfinna Thorlacius. GtLLKORN Einliver fann að þvi viö Billy Sunday, að afturhvarfið reyndist ekki alltaf varanlegt. Billy svaraði: „Það er eins með baðið. En menn hafa gott af því samt.“ Ég hef lifað svo lengi í þessum heimi, að nú leikur mér forvitni á að kynnast hinni veröldinni." — B. Franklin. Það þarf ekki að svolgra allt upp úr tunnunni til þess að komast að því, að vínið sé gott og af gömlum árgangi. — O. Wilde. TÍMARIT hjúkrunarfélags íslands 35

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.