Fréttablaðið - 15.04.2017, Page 10
Sviðsstjóri matssviðs
Menntamálastofnun stuðlar að framförum í þágu menntunar í samræmi við stefnu stjórnvalda, bestu
þekkingu og alþjóðleg viðmið. Stofnunin sinnir víðtæku hlutverki við mat á menntun, þróar og miðlar
námsgögnum til nemenda og veitir margskonar þjónustu við menntakerfið.
Auglýst er laus til umsókna staða sviðsstjóra matssviðs hjá Menntamálastofnun. Um er að ræða fullt
starf. Sviðsstjóri vinnur að því að ná fram markmiðum stofnunarinnar og sér til þess að stefna, gildi og
framtíðarsýn hennar endurspeglist í daglegri starfsemi. Sviðsstjóri ber ábyrgð gagnvart forstjóra á
starfi sviðsins og á daglegri framkvæmd verkefna. Hann veitir faglega forystu á starfssviði sínu og hefur
eftirlit með og tryggir að verkefni uppfylli kröfur um gæði og verklag. Sviðsstjóri mótar starfsumhverfi
sem stuðlar að og hvetur til framþróunar og nýsköpunar í starfsemi stofnunarinnar og stuðlar að
jákvæðum samskiptum og góðri samvinnu innan hennar.
Verkefni og ábyrgð:
Sviðsstjóri ber ábyrgð á
o Stjórn prófagerðar og námsmats, alþjóðlegra kannana, ytra mats á skólum og
öflunar, greiningar og miðlunar tölulegra gagna.
o Ytra stofnanamati á leik-, grunn- og framhaldsskólum.
o Öflun, úrvinnslu og greiningu gagna um menntakerfið og miðlun þeirra til stjórnvalda,
alþjóðlegra aðila, skóla og almennings.
Sviðsstjóri hefur yfirumsjón með
o Gerð, fyrirlögn og úrvinnslu samræmdra prófa, aðgangsprófa háskóla og stöðuprófa.
o Framkvæmd og úrvinnslu alþjóðlegra kannana, PISA og TALIS og vinnslu alþjóðlegra
verkefna, s.s. Eurydice og Youthwiki.
Sviðsstjóri sinnir upplýsingagjöf og ráðgjöf til opinberra aðila og veitir leiðbeiningar til
skólastjórnenda, kennara, nemenda og foreldra um nýtingu gagna og rannsókna til þróunar
og stefnumótunar.
Stuðlar að því að viðeigandi sérfræðiþekking sé til staðar innan sviðsins.
Menntunar- og hæfnikröfur
Háskólamenntun við hæfi, t.d. á sviði stjórnunar, kennslu- og uppeldisfræði, félagsvísinda,
sálfræði og/eða tölfræði og greiningar
Haldgóð stjórnunarreynsla, góðir samskiptahæfileikar og leiðtogahæfni.
Þekking og reynsla af skólastarfi og hæfni við nýtingu greininga og prófa við umbætur í
menntun.
Þekking og reynsla af námsmati og prófagerð, gæðamati, greiningu og úrvinnslu prófa og
tölulegra gagna
Lögð er áhersla á að sviðstjóri búi yfir hæfni í stjórnun og skipulögðum vinnubrögðum, hafi hæfileika
til skapandi starfs og innleiðingar nýjunga. Hafi reynslu af mannaforráðum og að bera ábyrgð á
verkefnaskilum.
Auglýst er laus til umsókna staða sviðsstjóra matssviðs hjá Menntamálastofnun. Um er að ræða fullt starf.
Sviðsstjóri vinnur að því að ná fram markmiðum stofnunarinnar og sér til þess að stefna, gildi og framtíðarsýn
hennar endurspeglist í daglegri starfsemi. Sviðsstjóri ber ábyrgð gagnvart forstjóra á starfi sviðsins og á
daglegri framkvæmd verkefna. Hann veitir faglega forystu á starfssviði sínu og hefur eftirlit með og tryggir
að verkefni uppfylli kröfur um gæði og verklag. Sviðsstjóri mótar starfsumhverfi sem stuðlar að og hvetur til
framþróunar og nýsköpunar í starfsemi stofnunarinnar og stuðlar að jákvæðum samskiptum og góðri
samvinnu innan hennar.
Umsóknir
Umsókn um starfið fylgi skrá yfir menntun og starfsferil, kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu
umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið ásamt upplýsingum um umsagnaraðila.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Umsókn sendist á skjalasafn@mms.is merkt: sviðsstjóri matssviðs. Öllum umsóknum verður svarað.
Launa- og starfskjör eru samkvæmt kjarasamningum ríkisstarfsmanna.
Nánari upplýsingar veitir Arnór Guðmundsson, forstjó i í síma 514-7500,
netfang: arnor.gudmundsson@mms.is.
Umsókn fre tur er til og með 5. maí 2017.
Verkefni og ábyrgð:
• Sviðsstjóri ber ábyrgð á
o Stjórn prófagerðar og námsmats, alþjóðlegra
kannana, ytra mats á skólum og öflunar,
greiningar og miðlunar tölulegra gagna.
o Ytra stofnanamati á leik-, grunn- og
framhaldsskólum.
o Öflun, úrvinnslu og greiningu gagna um
menntakerfið og miðlun þeirra til stjórnvalda,
alþjóðlegra aðila, skóla og almennings.
• Sviðsstjóri hefur yfirumsjón með
o Gerð, fyrirlögn og úrvinnslu samræmdra prófa,
aðgangsprófa háskóla og stöðuprófa.
o Framkvæmd og úrvinnslu alþjóðlegra kannana,
PISA og TALIS og vinnslu alþjóðlegra verkefna,
s.s. Eurydice og Youthwiki.
• Sviðsstjóri sinnir upplýsingagjöf og ráðgjöf til opin
berra aðila og veitir leiðbeiningar til skólastjórn -
enda, kennara, nemenda og foreldra um nýtingu
gagna og rannsókna til þróunar og stefnumótunar.
• Stuðlar að því að viðeigandi sérfræðiþekking sé til
staðar innan sviðsins.
Menntunar- og hæfnikröfur
• Háskólamenntun við hæfi, t.d. á sviði stjórnunar,
ke nslu- og uppeldisfræði, félagsvísinda, sálfræði
og/eða tölfræði og greiningar
• Haldgóð stjórnunarreynsla, góðir samskipta
hæfileikar og leiðtogahæfni.
• Þekking og reynsla af skólastarfi og hæfni við
nýtingu greininga og prófa við umbætur í menntun.
• Þekking og reynsla af námsmati og prófagerð,
gæðamati, greiningu og úrvinnslu prófa og
tölulegra gagna
Lögð er áhersla á að sviðstjóri búi yfir hæfni í
stjórnun og skipulögðum vinnubrögðum, hafi
hæfileika til skapandi starfs og innleiðingar nýjunga.
Hafi reynslu af mannaforráðum og að bera ábyrgð á
verkefnaskilum.
Sviðsstjóri matssviðs
Menntamálastofnun stuðlar að framförum í þágu menntunar í samræmi
við stefnu stjórnvalda, bestu þekkingu og alþjóðleg viðmið. Stofnunin
sinnir víðtæku hlutverki við mat á menntun, þróar og miðlar námsgögn
um til nemenda og veitir margskonar þjónustu við menntakerfið.
Opið fyrir umsóknir til 30. apríl
Nánar á: hr.is/meistaranam
18. apríl kl. 12 -13 í stofu M101
Velkomin á opinn kynningarfund um
meistaranám í tölvunarfræði
við Háskólann í Reykjavík
Ábendingahnappinn má
finna á www.barnaheill.is
Ábendingahnappinn má
finna á www.barnaheill.is
Ábendingahnappinn má
finna á www.barnaheill.is
byggðamál Hugur fylgir ekki máli
hjá forsvarsmönnum HB Granda í
viðræðum fyrirtækisins við Akra-
nesbæ um leiðir til að halda starf-
semi áfram í bænum – um „algjörar
sýndarviðræður“ er að ræða,“ segir
Vilhjálmur Birgisson, formaður
Verkalýðsfélags Akraness.
„Það er ekki hægt að lesa neitt
annað út úr viðtölum við for-
stjórann og skrif fyrirtækisins að
það sé fyrir löngu búið að taka
þessa ákvörðun. Því er ekkert sem
stendur eftir annað, en að ekkert sé
raunverulega að baki þessum við-
ræðum. Ég óttast það mjög,“ segir
Vilhjálmur.
Vilhjálmur vísar hér til viðtals við
nafna sinn Vilhjálmsson, forstjóra
HB Granda, í sjávarútvegstímaritinu
Ægi. Þar segir forstjóri HB Granda
að hagræðingin sem felst í því að
hætta vinnslu á Akranesi sé svo ótví-
ræð að ekki sé hægt að horfa fram
hjá henni. Þess vegna verði vart hjá
áformum um að hætta vinnslunni
og færa hana til Reykjavíkur kom-
ist. Hann slær þó þann varnagla að
niðurstaða viðræðna fyrirtækisins
við Akranesbæ og Faxaflóahafnir
verði að liggja fyrir áður en endan-
lega verði tekin ákvörðun en þegar
allt komi til alls sé það samfélagsleg
skylda fyrirtækisins að reka fyrir-
tækið með hagnaði og gefa þannig
til baka til samfélagsins.
Frá sjónarhóli Vilhjálms Birgis-
sonar er þó ljóst að 99,9% líkur séu
á því að viðræðurnar við bæjar-
yfirvöld séu yfirvarp – ákvörðun
um lokun á Akranesi hafi þegar
verið tekin, segir Vilhjálmur vegna
málsins.
Hann rifjar það upp að árið 2002
var 167 þúsundum tonna landað á
Akranesi og 350 manns unnu hjá
fyrirtækinu Haraldi Böðvarssyni,
sem á þeim tíma var stærsti launa-
greiðandi í fjórðungnum.
Í viðtalinu í Ægi, sem og í viðtali
við Viðskiptablaðið á miðvikudag-
inn var, kemur fram, eins og þegar
málið kom upp í fyrstu, að skip HB
Granda hafa landað afla sínum í
Reykjavík og þúsundir tonna verið
flutt landleiðina til Akraness til
vinnslu, og síðan til baka aftur til
útflutnings í gámum eða í flug í
Keflavík. Þetta fyrirkomulag hafi
borið sig fram til þessa þótt óhag-
kvæmt sé en nú blasi töluvert tap
við starfseminni í óbreyttri mynd.
„Ég sé í sjálfu sér ekki hvernig það
á að geta orðið breyting á þessum
áformum eða hvernig menn ætla að
geta afstýrt þessum áformum núna.
Menn geta sett upp framtíðarsýn
með ýmsum hætti en þetta blasir
við okkur núna og ég sé ekki nein
úrræði sem gætu komið í veg fyrir
þessi áform,“ segir Vilhjálmur Vil-
hjálmsson í viðtali við Viðskipta-
blaðið, en yfirstandandi viðræður
snúa að uppbyggingu hafnarmann-
virkja á Akranesi.
svavar@frettabladid.is
Segir viðræður
án innihalds
Viðtöl við forstjóra HB Granda eru sögð sýna að við-
ræður fyrirtækisins við bæjaryfirvöld á Akranes um
framtíð landvinnslu séu sýndarmennska. Ákvörðun
um að hætta henni liggur fyrir og ekkert fær henni í
raun breytt, segir formaður Verkalýðsfélags Akraness.
Málið snýst um tæp 100 störf í fiskvinnslu á Akranesi sem munu tapast.
FréttAblAðið/Eyþór
Það er ekki hægt að
lesa neitt annað út
úr viðtölum við forstjórann
og skrif fyrirtækisins að það
sé fyrir löngu búið að taka
þessa ákvörðun.
Vilhjálmur Birgisson,
formaður Verka-
lýðsfélags Akraness
1 5 . a p r í l 2 0 1 7 l a U g a r D a g U r10 f r é t t i r ∙ f r é t t a b l a ð i ð
1
5
-0
4
-2
0
1
7
0
2
:5
7
F
B
0
8
8
s
_
P
0
8
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
7
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
0
7
K
_
N
Y
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
1
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
C
A
A
-2
D
1
8
1
C
A
A
-2
B
D
C
1
C
A
A
-2
A
A
0
1
C
A
A
-2
9
6
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
7
A
F
B
0
8
8
s
_
1
4
_
4
_
2
0
1
7
C
M
Y
K