Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.04.2017, Qupperneq 26

Fréttablaðið - 15.04.2017, Qupperneq 26
Heiðursverðlaun: Haraldur Guðmundsson Heiðursverðlaunin gengu að þessu sinni til Guðmundar Haraldssonar sem hefur helgað sig brunaöryggismálum í marga áratugi, fyrst sem slökkviliðs- maður, síðar eftirlitsmaður brunavarna og loks sem skóla- stjóri Brunamálaskólans. Hann hefur þjálfað nokkrar kynslóðir slökkviliðsmanna. „Það er vel að þessum verð- launum staðið og gaman að sjá að það er verið að veita þau hinum og þessum hópum sem eru að gera góða hluti. Það er alltaf gaman þegar fólk passar upp á hlutina og hefur þá í lagi, sama á hvaða sviði það er. Ég þakka bara innilega fyrir mig,“ sagði Guðmundur. Á árlegri athöfn Sam-f é l a g s v e r ð l a u n a F r é t t a b l a ð s i n s er vakin athygli á fólki sem með g j ö r ð u m s í n u m og framgöngu hefur verið öðrum fyrirmynd. Sigrún Olsen og Þórir Barðdal veittu viðtöku aðalverð- launum fyrir óeigingjarnt starf sitt í Lótushúsi. Hugleiðslu og fræðslu- miðstöð sem þau stofnuðu fyrir nærri því tveimur áratugum. Þau hjón hafa allan þennan tíma haft það að markmiði að hjálpa ein- staklingum að tileinka sér jákvætt lífsviðhorf og byggja upp innri frið til að takast á við áskoranir daglegs lífs. Sigrún og Þórir taka ekkert gjald fyrir námskeiðin en kostnaði er mætt með frjálsum framlögum. „Ég og Þórir vorum búin að þvæl- ast um heiminn, vorum á leiðinni eitthvert án þess að vita hvert við vorum að fara. Einhvern veginn enduðum við í skóla á Indlandi þar sem við tókum grunnnám í þessum fræðum. Við vorum bæði alveg heilluð,“ segir Sigrún um upp- haf Lótushúss. „Við ákváðum bæði að þarna værum við búin að finna það sem við ætluðum að lifa fyrir og við höfum haldið stefnu síðan þá,“ segir hún. Sigrún var orðin fjörutíu og þriggja ára gömul þegar hún stofn- aði skólann. Hún segir að þrátt fyrir að hafa stundað hugleiðslu og haft áhuga á andlegum málefnum hafi hún ekki náð djúpri tengingu Treystir leikriti lífsins Hvunndagshetjur: Matargjafir á Akureyri Sigrún Steinarsdóttir og Sunna Ósk Jakobsdóttir hlutu verðlaunin í flokknum Hvunn- dagshetjan. Fyrir þremur árum stofnuðu þær Face book- hóp sem nefnist „Matargjafir Akureyri og nágrenni“. Í hópnum getur fólk sem vill gleðja aðra auglýst ef það á eitthvað aflögu og fólk sem þarfnast hjálpar getur sömuleiðis skráð sig. Þær Sigrún og Sunna Ósk sjá svo um að deila gjöfun- um til fjölskyldna sem hafa lítið milli handanna. Í dag eru 1.500 manns skráðir á síðuna, sem er uppfærð reglulega. „Við erum þakklátar fyrir viðurkenninguna. Það er mikið að gera núna og þetta er hvatning. Það er mikið leitað til okkar þessa dagana, núna eru að koma páskar. Það er oft álag á fjölskyldum fyrir há- tíðir,“ segir Sigrún. Sigrún Olsen og eiginmaður hennar Þórir Barðdal með forseta Íslands á hátíðlegri athöfn í vikunni. FréttaBlaðið/EyÞór. Sigrún Olsen hjá Lótushúsi og handhafi Samfélagsverðlauna Fréttablaðsins í ár segir hugleiðslu hafa mátt til að breyta hugarfari og lífi fólks til hins betra. Dýrmætast hefur henni fundist að ná dýpri tengingu við sig sjálfa og sátt við lífið og tilveruna. Í hugleiðSlunni Snertum við Okkar eigin kjarna Og jafnvel þótt að manni finniSt maður hafi ekki upp- lifað neitt þá verður maður Sáttari. Sáttin við lÍfið Og tilveruna er mikilvægt markmið. Og að vera Sáttur Í eigin iðkun. 1 5 . a p r í l 2 0 1 7 l a U G a r D a G U r26 H e l G i n ∙ F r É T T a B l a ð i ð 1 5 -0 4 -2 0 1 7 0 2 :5 7 F B 0 8 8 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C A A -3 6 F 8 1 C A A -3 5 B C 1 C A A -3 4 8 0 1 C A A -3 3 4 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 0 8 8 s _ 1 4 _ 4 _ 2 0 1 7 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.