Fréttablaðið - 15.04.2017, Side 35
STARFSSVIÐ:
■■ Flugöryggismál í farþegarými flugvéla Icelandair.
■■ Rekstur og áætlanagerð vegna Cabin-deildar.
■■ Upplýsingagjöf um starfsmannamál fyrir flugfreyjur og flugþjóna.
■■ Mótun og útfærsla mælikvarða, markmiða og eftirfylgni í málefnum flugfreyja og flugþjóna.
■■ Ráðgjöf og stuðningur við flugfreyjur og flugþjóna.
■■ Framkvæmd þjónustu um borð í flugvélum félagsins.
■■ Umsjón með frammistöðumati.
■■ Val og ráðningar nýrra starfsmanna.
■■ Þjálfunar- og fræðslumál.
■■ Önnur verkefni sem upp koma samkvæmt nánari fyrirmælum yfirmanns.
HÆFNISKRÖFUR:
■■ Háskólamenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi.
■■ Reynsla og þekking af rekstri og starfsmannamálum er nauðsynleg.
■■ Reynsla af flugi eða flugrekstri er æskileg.
■■ Hæfni til að miðla upplýsingum í ræðu og riti.
■■ Reynsla af upplýsingakerfum er nauðsynleg.
■■ Frumkvæði og hæfni í mannlegum samskiptum.
■■ Leiðtogahæfni og metnaður til að ná árangri í starfi.
■■ Lögð er áhersla á vönduð og sjálfstæð vinnubrögð.
ÍS
L
E
N
S
K
A
S
IA
.I
S
I
C
E
8
41
18
0
4/
17
Við leitum að öflugum einstaklingi í spennandi og krefjandi starf í líflegu starfsumhverfi. Starfsmanni með framúrskarandi samskiptahæfileika og brennandi áhuga á að ná
góðum árangri í starfi í alþjóðlegu umhverfi.
Laust er til umsóknar starf forstöðumanns flugfreyja og flugþjóna á flugrekstrarsviði Icelandair
FORSTÖÐUMAÐUR
FLUGFREYJA OG FLUGÞJÓNA
+ Umsókn ásamt ferilskrá óskast fyllt út á www.icelandair.is/umsokn
eigi síðar en 25. apríl 2017.
Nánari upplýsingar veita:
Hilmar B. Baldursson I hba@icelandair.is
Kristín Björnsdóttir I starf@icelandair.is
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Múrari Óskast
Rótgróið fyrirtæki með trausta verkefnastöðu, óskar eftir
að ráða framtíðarmann á sviði múrverks. Gengur starfs-
maðurinn til liðs við samhentan hóp iðnaðarmanna, sem
vinna að krefjandi en jafnframt fjölbreyttum og spennandi
verkefnum.
Áhugasamir eru beðnir um að hringja í Björgvin (897-7983)
eða senda ferilskrá/upplýsingar á netföngin;
retturmadur@gmail.com eða bjorgvin@vatnstjon.is.
100 % trúnaði er heitið. Heimasíða fyrirtækisins er
vatnstjon.is, en þar má kynna sér starfsemi fyrirtækisins.
Smiður ÓSkaSt
Rótgróið fyrirtæki með trausta verkefnastöðu, óskar eftir
að ráða framtíðarmann á sviði húsasmíða. Gengur starfs-
maðurinn til liðs við samhentan hóp iðnaðarmanna, sem
vinna að krefjandi en jafnframt fjölbreyttum og spennandi
verkefnum.
Áhugasamir eru beðnir um að hringja í Björgvin (897-7983)
eða senda ferilskrá/upplýsingar á netföngin;
retturmadur@gmail.com eða bjorgvin@vatnstjon.is.
100 % trúnaði er heitið. Heimasíða fyrirtækisins er
vatnstjon.is, en þar má kynna sér starfsemi fyrirtækisins.
PíPari óskast
Rótgróið fyrirtæki með trausta verkefnastöðu, óskar eftir að
ráða framtíðarmann á sviði pípulagna. Gengur starfsmaður-
inn til liðs við samhentan hóp iðnaðarmanna, sem vinna að
krefjandi en jafnframt fjölbreyttum og spennandi verkefnum.
Áhugasamir eru beðnir um að hringja í Björgvin (897-7983)
eða senda ferilskrá/upplýsingar á netföngin;
retturmadur@gmail.com eða bjorgvin@vatnstjon.is.
100 % trúnaði er heitið. Heimasíða fyrirtækisins er
vatnstjon.is, en þar má kynna sér starfsemi fyrirtækisins.
ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 L AU G A R DAG U R 1 5 . a p r í l 2 0 1 7Atvinnuauglýsingar visir.is/atvinnaSölufulltrúar Hrannar Helgason, hrannar@365.is 512 5441
Viðar Ingi Pétursson, vip@365.is 512 5426
1
5
-0
4
-2
0
1
7
0
2
:5
7
F
B
0
8
8
s
_
P
0
5
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
5
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
3
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
3
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
C
A
A
-5
4
9
8
1
C
A
A
-5
3
5
C
1
C
A
A
-5
2
2
0
1
C
A
A
-5
0
E
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
A
F
B
0
8
8
s
_
1
4
_
4
_
2
0
1
7
C
M
Y
K