Fréttablaðið - 15.04.2017, Page 36

Fréttablaðið - 15.04.2017, Page 36
 2 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 5 . a p r í l 2 0 1 7 LAUGARDAGUR SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 Útlánasérfræðingur Helstu verkefni og ábyrgðarsvið: • Upplýsingagjöf og ráðgjöf um lán og mismunandi kosti á lánamarkaði • Aðstoð við gerð greiðslumats og lánsumsókna ásamt vinnslu • Móttaka viðskiptavina og svör við fyrirspurnum • Þátttaka í verkefnum á viðskiptasviði s.s. yfirferð á markaðsefni, þróun verk- og þjónustuferla ofl. Hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði viðskiptafræði, hagfræði eða sambærileg er skilyrði • Yfirgripsmikil starfsreynsla og þekking á lánamálum er æskileg • Áhugi á því að koma þekkingu á framfæri, leiðbeina og aðstoða viðskiptavini við að skilja flókin málefni lántöku • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð, hæfni til að koma með tillögur að úrbótum og vinna á lausnamiðaðan hátt • Samskiptahæfileikar og færni til að starfa í hópi • Enskukunnátta til að geta leiðbeint erlendum viðskiptavinum um fasteigna- og lánaviðskipti Upplýsingar veitir: Inga S. Arnardóttir inga@hagvangur.is Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 2. maí nk. Íbúðalánasjóður óskar eftir að ráða öflugan útlánasérfræðing til starfa á viðskiptasviði. Meginverkefni viðskiptasviðs er þjónusta og upplýsingagjöf við nýja og núverandi viðskiptavini sjóðsins s.s. ráðgjöf vegna lánveitinga, gerð greiðslumats og lánsumsókna og aðstoð vegna greiðsluvanda. Íbúðalánasjóður starfar skv. lögum nr. 44/1998 um húsnæðismál og ber ábyrgð á framkvæmd húsnæðisstefnu stjórnvalda. Hlutverk Íbúðalánasjóðs er að þjóna íslensku samfélagi með veitingu stofnframlaga og lána, og greiningum á húsnæðismarkaði, til þess að stuðla að stöðugleika og auka möguleika almennings á að eignast eða leigja húsnæði á viðráðanlegum kjörum. Starfsmannastefna Íbúðalánasjóðs tekur mið af jafnréttisáætlun. Um fullt starf er að ræða. Starfskjör eru í samræmi við kjarasamning ríkisins og viðkomandi stéttarfélags. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Umsóknir gilda í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Lagardère Travel Retail ehf. sér um rekstur veitingastaða og sælkeraverslunar í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Markmið fyrirtækisins er að bjóða framúrskarandi þjónustu í lifandi og alþjóðlegu starfsumhverfi. Störf í boði • Vaktstjórastöður • Lager • Matreiðsla • Afgreiðsla • Aðstoð í eldhúsi • Aðstoð í sal • Uppvask Við bjóðum upp á framtíðarstörf og sumarstörf, fjölbreyttar vaktir, sveigjanlegan vinnutíma og rútuferðir frá Stór-Reykjavíkursvæðinu. Við hvetjum fólk á öllum aldri til að sækja um inn á www.ltr.is eða senda umsókn á umsokn@ltr.is Leitum að framtakssömu og duglegu starfsfólki til að vinna hjá Lagardére Travel Retail ehf. í spennandi og krefjandi umhverfi en Flugstöð Leifs Eiríkssonar hefur þrisvar sinnum undanfarin ár verið talin besta flugstöð Evrópu í sínum stærðarflokki. 1 5 -0 4 -2 0 1 7 0 2 :5 7 F B 0 8 8 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C A A -5 9 8 8 1 C A A -5 8 4 C 1 C A A -5 7 1 0 1 C A A -5 5 D 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 0 8 8 s _ 1 4 _ 4 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.