Fréttablaðið - 15.04.2017, Page 40

Fréttablaðið - 15.04.2017, Page 40
 6 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 5 . a p r í l 2 0 1 7 LAUGARDAGUR Laust er til umsóknar starf verk- eða tæknifræðings á hafnadeild. Um 100% starf er að ræða. Æskilegt er að viðkomandi sé með starfsreynslu en gjarnan er tekið við umsóknum frá yngra fólki með nýleg próf. Starfssvið: • Verkefnastjórn á sviði hafnagerðar • Hönnun hafnamannvirkja • Önnur tilfallandi verkefni Menntunar- og hæfniskröfur: • Verk- eða tæknifræðingur • Góð íslensku- og enskukunnátta • Starfsreynsla á sviði hönnunar og eftirlits æskileg • Þekking á hafnagerð æskileg • Nákvæmni og öguð vinnubrögð • Frumkvæði og hæfni til að vinna sjálfstætt • Hæfni í mannlegum samskiptum Vegagerðin er eftirsóknarverður vinnustaður sem hentar báðum kynjum og í samræmi við jafnréttisáætlun Vegagerðarinnar eru konur með umbeðnar hæfniskröfur sérstaklega hvattar til að sækja um starfið Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi ríkisins við viðkomandi stéttarfélag. Umsóknarfrestur er til 2. maí 2017. Umsóknir berist Vegagerðinni á netfangið starf@vegagerdin.is. Í umsókn komi fram persónulegar upplýsingar ásamt starfsferilskrá og upplýsingum um þá menntun og hæfni sem óskað er eftir. Æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigurður Áss Grétars- son, framkvæmdastjóri, í síma 522 1420. Öllum umsóknum um starfið verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Verk- eða tæknifræðingur Reykjavík VERKSTJÓRI VÉLSMIÐJU Óskum eftir að ráða kraftmikinn og metnaðarfullan aðila í starf verkstjóra á vélsmiðju Slippsins á Akureyri. Um er að ræða 100% starf Verkstjóri lykilmaður í skipulagningu og stjórnun einstakra verka og sem slíkur afar mikilvægur við að uppfylla óskir og væntingar viðskiptavina fyrirtækisins. Verkstjóri ber ábyrgð á að verk séu unnin á sem hagkvæmastan hátt, að fagmennsku sé gætt og að gæðakröfum sé fullnægt. Verkstjóri er næsti yfirmaður starfsmanna viðkomandi deildar og ber ábyrgð á starfsmannahaldi deildarinnar. Menntunar- og hæfniskröfur • Meistarabréf eða hærra stig menntunar í vélvirkjun eða vélstjórn. • A.m.k. 5 ára reynslu í greininni. • Hafa gott vald á íslensku og ensku í tali og riti auk kunnáttu í einu Norðurlandamáli. • Áhersla er lögð á hæfni í mannlegum samskiptum, þjónustulipurð, snyrtimennsku, skipuleg vinnubrögð, sjálfstæði í starfi og fagmennsku í hvívetna. Helstu verkefni: • Stjórnun og skipulagning verka. • Stjórnun starfsmanna deildarinnar. • Umsjón með húsnæði tækjum og áhöldum deildarinnar. • Umsjón með skráningu starfsmanna, vélavinnu og efnis. • Gerð mannaflaáætlana. • Efnisútvegun. • Varahlutaútvegun. • Gæðastjórnun og gæðaeftirlit. • Umsjón með að farið sé eftir öryggisreglum og að fyllsta öryggis sé gætt á vinnusvæðinuUmsóknarfrestur er til og með 26.04.2017Legg ja skal inn umsókn á www.slipp.is. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað. Nánari upplýsingar veitir: Kristján H. Kristjánsson í tölvupósti khk@slipp.is eða í síma 460 2900 SLIPPURINN AKUREYRI EHF. • NAUSTATANGA 2 • 600 AKUREYRI • SÍMI: 460 2900 • WWW.SLIPP.IS VERKSTJÓRI VÉLSMIÐJU Slippurinn Akureyri býður heildarlausnir í málmiðnaði og véltækni með sérhæfingu í endurnýjun og viðhaldi á skipum, ásamt hönnun og framleiðslu á vinnslubúnaði fyrir sjávarútveg. Slippurinn Akureyri ehf. er leiðandi fyrirtæki á sínu sviði hér á landi. Það rekur upptökumannvirki og viðgerðarstöð fyrir skip og annast hvers konar málmsmíði, vélsmíði, vélaviðgerðir, rennismíði FAGMENNSKA - METNAÐUR - HAGKVÆMNI Leikskólinn Hulduberg í Mosfellsbæ auglýsir lausar stöður Hulduberg er sex deilda leikskóli. Þar eru um 140 börn á aldrinum 2-5 ára og eru aldursblöndun á öllum deildum. Áherslur í starfi leikskólans er umhverfismennt og að njóta og nýta náttúruleg gæði. Leikskólinn Hulduberg er staðsettur við Lágafellsskóla og íþróttamiðstöðina Lágafell. Auglýst eru laus eftrfarandi störf: • Staða leikskólakennara í deildarstjórn. Hæfnikröfur: - Leikskólakennaramenntun - Góð hæfni í mannlegum samskiptum - Jákvæðni og metnaður - Lausnamiðuð hugsun og færni til að koma hugmyndum í framkvæmd • Staða matráðs (75% - 100% starf ) Hæfnikröfur: - Þekking á gerð matseðla og samsetningu fæðis fyrir börn frá 18 mánaða aldri til 6 ára samkvæmt viðmiðum Manneldisráðs. - Frumkvæðni og skipulagshæfni við innkaup og vörustjórnun. - Færni sem nýtist í starfi og reynsla af störfum í mötuneyti Laun eru greidd í samræmi við kjarasamning Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélaga. Umsóknarfrestur er til 4. janúar 2014. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og/eða fyrri störf skulu berast á netfangið hulduberg@mos.is. Upplýsingar um leikskólann má finna á heimasíðu skólans www.hulduberg.is. Nánari upplýsingar veitir leikskólastjóri Þuríður Stefáns- dóttir og aðstoðarleikskólastjóri Guðrún Viktorsdóttir síma 5868170 og 8670727. Fólk af báðum kynjum er hvatt til að sækja um störfin. Leikskólinn Hulduberg í Mosfellsbæ auglýsir lausar stöður Hulduberg er sex deilda leikskóli. Þar eru um 140 börn á aldrinum 2-5 ára og eru aldursblöndun á öllum deildum. Áherslur í starfi leikskólans er umhverfismennt og að njóta og nýta náttúruleg gæði. Leikskólinn Hulduberg er staðsettur við Lágafellsskóla og íþróttamiðstöðina Lágafell. Auglýst eru laus eftrfarandi störf: • Staða leik kólakennara í deildarstjórn. Hæfnikröfur: - Leikskólakennaramenntun - Góð hæfni í mannlegum samskiptum - Jákvæðni og metnaður - Lausnamiðuð hugsun og færni til að koma hugmyndum í framkvæmd • Staða matráðs (75% - 100% starf ) Hæfnikröfur: - Þekking á gerð matseðla og samsetningu fæðis fyrir börn frá 18 mán ða aldri til 6 ára samkvæmt viðmiðum Manneldisráðs. Frumkvæðni og skipulagshæfni við innkaup og vörustjórnun. - Færni sem nýtist í starfi og reynsla af störfum í mötuneyti Laun eru greidd í samræmi við kjarasamning Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélaga. Umsóknarfrestur er til 4. janúar 2014. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og/eða fyrri störf skulu berast á netfangið hulduberg@mos.is. Upplýsingar um leikskólann má finna á heimasíðu skólans www.hulduberg.is. Nánari upplýsingar veitir leikskólastjóri Þuríður Stefáns- dóttir og aðstoðarleikskólastjóri Guðrún Viktorsdóttir síma 5868170 og 8670727. Fólk af báðum kynjum er hvatt til að sækja um störfin. Laus störf æsta skólaár 2017-2018 Forstöðumaður frístundasels 100% Deildarstjóri verkefna á yngsta og miðstigi Ken arar óskast á unglingstig, miðstig og yngsta stig Á unglingast g: stærðfræði náttúrufræði (líffræði, eðlis- og efnafræði) íslensk heimilisfræði sérkennslu Á mið- og yngsta stig: umsjónarkennslu listkennslu (dans, tónmennt, leiklist) (möguleiki á hlutastarfi) textíl ennt Í útibú Varmárskóla/Brúarland Kennarar óskast á yngsta stig Frístundaleiðbeinendur og skólaliðar Stuðningsfulltrúar og frístundaleiðbeinendur óskast til starfa frá og með 15. ágúst nk. Aðstoðarmatráður í mötuneytiseldhús óskast frá og með 15. ágúst nk. (vinnutími frá 8-14) Nánari upplýsingar eru á heimasíðu skólans, www.varmarskoli.is. Frekari upplýsingar veita Þóranna Rósa Ólafsdóttir og Þórhildur Elfarsdóttir skólastýrur í síma 525 0700 eða 899 8465 / 863 3297.Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á netfangið thoranna(hjá)varmarskoli.is eða thorhildur(hjá)varmarskoli.is. Umsóknarfrestur um öll störfin er til 30. apríl 2017. Við hvetjum fólk af báðum kynjum til að sækja um. Það sakar ekki að hafa samband og heyra í okkur. Loftorka Reykjavík Óskar eftir vönum meiraprófs bílstjóra á trailer. Upplýsingar í síma 565 0875 eða 892 0525 Loftorka Reykjavík ehf. Miðhrauni 10 210 Garðabæ. 1 5 -0 4 -2 0 1 7 0 2 :5 7 F B 0 8 8 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C A A -4 F A 8 1 C A A -4 E 6 C 1 C A A -4 D 3 0 1 C A A -4 B F 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 0 8 8 s _ 1 4 _ 4 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.