Fréttablaðið - 15.04.2017, Síða 44

Fréttablaðið - 15.04.2017, Síða 44
Skrifstofustarf Landssamband hestamannafélaga leitar að öflugum starfsmanni á skrifstofu sambandsins. Um er að ræða hlutastarf með möguleika á ráðningu í fullt starf. LH er þriðja stærsta sérsamband innan ÍSÍ og þjónustar hestamenn og hestamannafélög um allt land. Hæfniskröfur: • Þekking á málefnum hestamanna • Sjálfstæð vinnubrögð • Góð íslensku- og enskukunnátta • Mjög góð almenn tölvuþekking • Færni og lipurð í mannlegum samskiptum Helstu verkefni: • Þjónusta við félagsmenn • Þjónusta við nefndir • Erlend samskipti • Umsjón með viðburðum • Önnur tengd verkefni Nánari upplýsingar um starfið veitir Lárus Ástmar Hannesson formaður á larusha@simnet.is og í síma 898 0548. Umsóknarfrestur er til 30. apríl nk. Umsóknir skulu sendar á skrifstofu LH á lhhestar@lhhestar.is merktar „starfsumsókn“. Múrari Óskast Rótgróið fyrirtæki með trausta verkefnastöðu, óskar eftir að ráða framtíðarmann á sviði múrverks. Gengur starfs- maðurinn til liðs við samhentan hóp iðnaðarmanna, sem vinna að krefjandi en jafnframt fjölbreyttum og spennandi verkefnum. Áhugasamir eru beðnir um að hringja í Björgvin (897-7983) eða senda ferilskrá/upplýsingar á netföngin; retturmadur@gmail.com eða bjorgvin@vatnstjon.is. 100 % trúnaði er heitið. Heimasíða fyrirtækisins er vatnstjon.is, en þar má kynna sér starfsemi fyrirtækisins. Smiður ÓSkaSt Rótgróið fyrirtæki með trausta verkefnastöðu, óskar eftir að ráða framtíðarmann á sviði húsasmíða. Gengur starfs- maðurinn til liðs við samhentan hóp iðnaðarmanna, sem vinna að krefjandi en jafnframt fjölbreyttum og spennandi verkefnum. Áhugasamir eru beðnir um að hringja í Björgvin (897-7983) eða senda ferilskrá/upplýsingar á netföngin; retturmadur@gmail.com eða bjorgvin@vatnstjon.is. 100 % trúnaði er heitið. Heimasíða fyrirtækisins er vatnstjon.is, en þar má kynna sér starfsemi fyrirtækisins. PíPari óskast Rótgróið fyrirtæki með trausta verkefnastöðu, óskar eftir að ráða framtíðarmann á sviði pípulagna. Gengur starfsmaður- inn til liðs við samhentan hóp iðnaðarmanna, sem vinna að krefjandi en jafnframt fjölbreyttum og spennandi verkefnum. Áhugasamir eru beðnir um að hringja í Björgvin (897-7983) eða senda ferilskrá/upplýsingar á netföngin; retturmadur@gmail.com eða bjorgvin@vatnstjon.is. 100 % trúnaði er heitið. Heimasíða fyrirtækisins er vatnstjon.is, en þar má kynna sér starfsemi fyrirtækisins. Við leitum að starfsmanni til að vinna við grunnkerfi ljósleiðarans í tengistöðvum og dreifikerfi. Við leitum að jákvæðum, útsjónarsömum og samskiptaliprum félaga í Ljósleiðaradeild okkar sem í sameiningu annast uppbyggingu, viðhald og rekstur á ljósleiðarakerfi okkar. Þú kemur á og viðheldur hágæðasambandi: Starfið felst í viðhaldi og rekstri grunnkerfis Ljósleiðarans með því að: • tengja og virkja kerfis- og fyrirtækjasambönd • gæðamæla ljósleiðarasambönd • byggja upp og viðhalda grunnkerfi ljósleiðarans • setja upp og viðhalda tæknibúnaði í tengistöðvum • hafa eftirlit á ljósleiðarakerfinu Til að sinna starfinu vel þarftu að hafa iðnmenntun sem nýtist í starfi s.s. raf-, rafeinda- eða símvirkjun. Reynsla eða þekking á ljósleiðaratækni er kostur en ekki nauðsyn. Í starfinu færðu tækifæri til að læra allt um grunnkerfi ljósleiðarans og tæknina sem því fylgir. Starfið hentar jafnt konum sem körlum. Vilt þú auka lífsgæði og stuðla að tækniþróun? Þú getur sótt um starfið á ráðningasíðu okkar: starf.or.is/ljosleidarinn/. Umsóknarfrestur er til og með 30. apríl 2017. Nánari upplýsingar veitir Bryndís Ernstsdóttir mannauðsráðgjafi í netfanginu starf@ljosleidarinn.is. Finndu okkur á Facebook.com/Ljosleidarinn Ljósleiðarinn er í eigu Gagnaveita Reykjavíkur. Við erum fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 60 starfsmenn auk ótal verktaka vinna saman að því að veita íslenskum heimilum og fyrirtækjum aðgengi að hágæða þjónustu á opnu aðgangsneti Ljósleiðarans. Hjá okkur er fagmennska og góður starfsandi í fyrirrúmi, við leitumst við að vera í fremstu röð hvað varðar jafnrétti, öryggi, vinnuumhverfi og möguleika til að samræma vinnu og fjölskylduábyrgð. ERT ÞÚ IÐNAÐARMAÐUR FRAMTÍÐARINNAR? —— IÐNAÐARMAÐUR 1 5 -0 4 -2 0 1 7 0 2 :5 7 F B 0 8 8 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C A A -5 E 7 8 1 C A A -5 D 3 C 1 C A A -5 C 0 0 1 C A A -5 A C 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 8 8 s _ 1 4 _ 4 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.