Fréttablaðið - 15.04.2017, Síða 45
Fasteignasali óskast til starfa
Löggiltur fasteignasali eða nemi til löggildar.
Einnig kemur til greina að ráða starfsmann sem byrjar í
löggildingarnámi næsta haust.
Næg verkefni fyrir réttan aðila
Getur hafið störf nú þegar.
Upplýsingar og ferilskrá sendist á netfangið
sigurdur@gardatorg.is
GARÐATORGI 7
210 GARÐABÆ
Sími : 545-0800
www.gardatorg.is
Sigurður lögg. fast. s. 898-3708 / sigurdur@gardatorg.is
ERTU MEÐ BÍLADELLU?
ÞÁ ER ÞETTA KANNSKI FYRIR ÞIG!
Í boði eru spennandi framtíðar-og sumarstörf hjá Bílnet. Við erum fyrirtæki þar sem eru metnaðarfullir og
samhentir starfsmenn. Við leitum að reglusömum einstaklingi sem er stundvís og vandvirkur.
Starfssvið:
- Almennar bílaréttingar
- Almenn bílasprautun
- Almenn rúðuskipti
- Önnur tilfallandi verkefni vegna undirbúnings og frágangs bíla
Ef þú vilt vera í okkar liði, þá hafði samband við Gunnar Ásgeirsson í síma 698-5693 eða skila umsókn á
netfangið: gunnar@bilnet.is
Bílnet er bílasprautunar- og réttingarverkstæði að Fitjabraut 30 í Reykjanesbæ. Markmið okkar er vera
fremstir í flokki hvað varðar gæði og fagmennsku. www.bilnet.is
ERTU MEÐ BÍLADELLU?
ÞÁ ER ÞETTA KANNSKI FYRIR ÞIG!
Í boði eru spennandi framtíðar-og sumarstörf hjá Bílnet.
Við erum fyrirtæki þar sem eru metnaðarfullir og samhentir
starfsmenn. Við leitum að reglusömum einstaklingi sem er
stundvís og vandvirkur.
Starfssvið:
- Almennar bílaréttingar
- Almenn bílasprautun
- Almenn rúðuskipti
- Önnur tilfallandi verkefni vegna undirbúnings og frágangs bíla
Ef þú vilt vera í okkar liði, þá hafði samband við Gunnar Ásgeirs-
son í síma 698-5693 eða skila umsókn á netfangið:
gunnar@bilnet.is
Bílnet er bílasprautunar- og réttingarverkstæði að Fitjabraut 30
í Reykjanesbæ. Markmið okkar er vera fremstir í flokki hvað
varðar gæði og fagmennsku. www.bilnet.is
Húsasmíði
Húsasmíði óskar eftir að ráða vana smiði eða reynslumikla
byggingarverkamenn til starfa. Mikil vinna framundan.
Íslensku- eða enskukunnátta nauðsynleg.
Nánari upplýsingar í netpósti sigvilli@simnet.is
Trésmiðir
óskast
STÖRF HJÁ
GARÐABÆ
Álftanesskóli
• Kennsluráðgjafi
• Umsjónarkennari á miðstigi
• Umsjónarkennari á yngsta stigi
Flataskóli
• Sérkennari
• Umsjónarkennari
Garðaskóli
• Deildarstjóri nemendamála
• Dönskukennarar
• Skólaliðar
• Stuðningsfulltrúi
Krakkakot
• Deildarstjóri
Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru
hvattir til að sækja um.
Nánari upplýsingar á www.gardabaer.is.
GARÐATORGI 7 • SÍMI 525 8500 • GARDABAER.IS
Við leitum að jákvæðum, handlögnum og samskiptaliprum rafvirkjum í ört vaxandi hóp
skemmtilegra vinnufélaga sem hjálpast að við að leggja Ljósleiðarann inn í heimahús á
höfuðborgarsvæðinu, vestur- og suðurlandi.
Þú heimsækir fólk á hverjum degi:
• tekur þátt í gefandi samskiptum við þakkláta viðskiptavini
• finnur bestu lagnaleiðir og tengir ljósleiðarabox
• virkjar þjónustu heimila: net, sjónvarp og síma
• og lýkur hverri heimsókn með bros á vör – án pappírsvinnu!
Til að sinna starfinu vel þarftu að hafa framhaldsmenntun í rafiðnaði s.s. meistaranám eða
iðnfræði. Starfið hentar jafnt konum sem körlum.
Viltu vinna með okkur?
Við bjóðum þér góð laun, stöðugan vinnustað, reglulegan vinnutíma og góða starfsþjálfun fyrir
fjölbreytt starf. Einnig bjóðum við stuðning við þá sem vilja ljúka sveinsprófi í rafvirkjun.
Við höfum frábæra vinnuaðstöðu, gott mötuneyti og aðstöðu til líkamsræktar. Við útvegum
starfsmönnum allt sem þarf: bíl á vinnutíma, fatnað, verkfæri, fartölvu, heimatengingu, farsíma og
spjaldtölvu. Við skipuleggjum allar þínar heimsóknir þannig að þú getur notið þess að heimsækja
viðskiptavini og aðstoðað þá við að komast á Ljósleiðarann.
Þú getur sótt um starfið á ráðningasíðu okkar: starf.or.is/ljosleidarinn/. Umsóknarfrestur er til
og með 30. apríl 2017. Nánari upplýsingar veitir Bryndís Ernstsdóttir mannauðsráðgjafi í
netfanginu starf@ljosleidarinn.is.
Finndu okkur á Facebook.com/Ljosleidarinn
Ljósleiðarinn er í eigu Gagnaveita Reykjavíkur. Við erum fjölbreyttur vinnustaður þar
sem um 60 starfsmenn auk ótal verktaka vinna saman að því að veita íslenskum heimilum
og fyrirtækjum aðgengi að hágæða þjónustu á opnu aðgangsneti Ljósleiðarans. Hjá
okkur er fagmennska og góður starfsandi í fyrirrúmi, við leitumst við að vera í fremstu
röð hvað varðar jafnrétti, öryggi, vinnuumhverfi og möguleika til að samræma vinnu
og fjölskylduábyrgð.
VILTU KOMA FÓLKI Í
SAMBAND VIÐ FRAMTÍÐINA?
—— RAFVIRKI
1
5
-0
4
-2
0
1
7
0
2
:5
7
F
B
0
8
8
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
4
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
4
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
4
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
C
A
A
-5
E
7
8
1
C
A
A
-5
D
3
C
1
C
A
A
-5
C
0
0
1
C
A
A
-5
A
C
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
0
8
8
s
_
1
4
_
4
_
2
0
1
7
C
M
Y
K