Fréttablaðið - 15.04.2017, Side 48
14 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 5 . a p r í l 2 0 1 7 LAUGARDAGUR
Starfatorg.is
Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna
Starf Stofnun Staður Nr. á vef
Náms- og starfsráðgjafi Menntaskólinn á Tröllaskaga Ólafsfjörður 201704/750
Útlánasérfræðingur Íbúðalánasjóður Reykjavík 201704/749
Meðferðaraðili í geðteymi Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Reykjanesbær 201704/748
Sálfræðingur í geðteymi Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Reykjanesbær 201704/747
Hjúkrunarfræðingur, sumarafl. Heilbrigðisstofnun Austurlands Seyðisfjörður 201704/746
Aðstoð í eldhús, sumarafleysing Heilbrigðisstofnun Austurlands Seyðisfjörður 201704/745
Ræstingar, sumarafleysing Heilbrigðisstofnun Austurlands Seyðisfjörður 201704/744
Yfirsálfræðingur Heilbrigðisstofnun Vesturlands Akranes 201704/743
Bókasafns- og upplýsingafr. Menntaskólinn á Ísafirði Ísafjörður 201704/742
Framh.skólakennari, listgreinar Menntaskólinn á Ísafirði Ísafjörður 201704/741
Framh.skólakennari, skipstjórn. Menntaskólinn á Ísafirði Ísafjörður 201704/740
Framh.skólakennari, danska Menntaskólinn á Ísafirði Ísafjörður 201704/739
Framh.sk.kennarar, málm./vélstj. Menntaskólinn á Ísafirði Ísafjörður 201704/738
Aðst. í aðlynningu, sumarafl. Heilbrigðisstofnun Austurlands Seyðisfjörður 201704/737
Hjúkrunarfræðingar, sumarafl. Heilbrigðisstofnun Austurlands Seyðisfjörður 201704/736
Sérfræðingur Landspítali, mannauðssvið Reykjavik 201704/735
Starf í flutningaþjónustu Landspítali Reykjavík 201704/734
Doktorsnemi Háskóli Íslands, Lífvísindasetur Reykjavík 201704/733
Náms- og starfsráðgjafi Háskóli Íslands Reykjavík 201704/732
Fulltrúi í þjónustudeild Samgöngustofa Reykjavík 201704/731
Verk- eða tæknifræðingur Vegagerðin Reykjavík 201704/730
Framh.skólakennari, eðlisfr./stæ. Menntaskólinn á Akureyri Akureyri 201704/729
Tanntæknir Háskóli Íslands, Heilbrigðisvísindasvið Reykjavík 201704/728
Sérfræðingur í viðskiptagreind Fjármálaeftirlitið Reykjavík 201704/727
Skrifstofu- og móttökustjóri Heilsugæslan Grafarvogi Reykjavík 201704/726
Þjónustufulltrúar, sumarafl. Lögreglustjórinn á höfuðborgarsv. Reykjavík 201704/725
Varðstjóri Lögreglustjórinn á höfuðborgarsv. Reykjavík 201704/724
Aðalvarðstjóri Lögreglustjórinn á höfuðborgarsv. Reykjavík 201704/723
Lyfjatæknir Landspítali, sjúkrahúsapótek Reykjavík 201704/722
Sérfræðingur, myndgreiningalækn.Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201704/721
Lífeindafræðingur Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201704/720
Sviðsstjóri matssviðs Menntamálastofnun Reykjavík 201704/719
Verkefnastjóri, Fab Lab Nýsköpunarmiðstöð Íslands Sauðárkrókur 201704/718
Verkefnastjóri, nýsk./frumkvöðlast.Nýsköpunarmiðstöð Íslands Sauðárkrókur 201704/717
Móttökufulltrúi Embætti forseta Íslands Reykjavík 201704/716
Náms- og starfsráðgjafi Fjölbrautaskóli Vesturlands Akranes 201704/715
Framhaldsskólakennarar Fjölbrautaskóli Vesturlands Akranes 201704/714
Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar Heilbrigðisstofnun Vesturlands Akranes 201704/713
Yfirlæknir Landspítali, meltingarlækningar Reykjavík 201704/712
Skjalastjóri Innanríkisráðuneytið Reykjavík 201704/711
Sérnámsst. í heilsugæsluhjúkr. Heilbrigðisstofnun Norðurlands Norðurland 201704/710
Hjúkrunarfræðingur Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Grindavík 201704/709
Starfsnám, alþjóðamál Utanríkisráðuneytið Reykjavík 201704/708
Dýralæknar-sauðfjárslátrun Matvælastofnun Landið 201704/707
Sérfr. í netöryggissveit PFS Póst- og fjarskiptastofnun Reykjavík 201704/706
Starfsmaður á lokaða deild Barnaverndarstofa, Stuðlar Reykjavík 201704/705
Ráðgjafar Barnaverndarstofa, Stuðlar Reykjavík 201704/704
Sjúkraliðar Heilbrigðisstofnun Vestfjarða Patreksfjörður 201704/703
Hjúkrunarfræðingar Heilbrigðisstofnun Vestfjarða Patreksfjörður 201704/702
FJARÐABYGGÐ
fjardabyggd.is
Forstöðumaður Menningar-
stofu Fjarðabyggðar
Fjarðabyggð auglýsir starf forstöðumanns
Menningarstofu Fjarðabyggðar laust til
umsóknar
Með samþykkt nýrrar menningarstefnu Fjarðabyggðar
mun aðkoma sveitarfélagsins að stuðningi við hvers kyns
menningarstarfsemi stóreast. Helstu nýmælin í stefn-
unni er stofnun Menningarstofu og ráðning forstöðu-
manns hennar en á meðal verkefna viðkomandi verður að
hrinda í framkvæmd viðamikilli aðgerðaráætlun sveitar-
félagsins. Leitað er að einstaklingi með brennandi áhuga
fyrir menningarmálum sem á að hafa yrsýn og drifkraft
til að tengja saman allt það ólíka sem fer fram í ölkjarna
sveitarfélagi með áherslur bæjarfélagsins í þróun þessara
mála að leiðarljósi.
Forstöðumaður ber ábyrgð á starfsemi Menningarstofu
Fjarðabyggðar, verkefnastjórn og ármögnun verkefna
stofunnar. Viðkomandi er forstöðumaður Tónlistarmið-
stöðvar og annast daglega umsýslu starfsemi hennar.
Helstu verkefni:
· Forstaða Tónlistarmiðstöðvar Austurlands.
· Annast verkefnastjórnun í menningarmálum.
· Þróunarstarf, samstarf og fagleg ráðgjöf á sviði tónlistar.
· Annast undirbúning menningarviðburða, hátíðarhalda.
· Fagleg ráðgjöf í menningarmálum.
· Eing samstarfs í menningarlí Fjarðabyggðar.
· Stuðlar að framþróun á sviði menningar og lista.
· Annast öun styrkja og styrktaraðila vegna viðburða.
· Gerð menningardagatals fyrir Fjarðabyggð.
Hæfniskröfur:
· Menntun á sviðum tónlistar, menningar og lista er
áskilin.
· Þekking á menningarstar og listum.
· Reynsla af stjórnun.
· Framúrskarandi samstarfs-, skipulags- og
samskiptahæleikar.
· Frumkvæði og öguð vinnubrögð.
· Góð tungumálakunnátta og hæfni til að miðla
upplýsingum í töluðu og rituðu máli.
Starð gegnir veigamiklu hlutverki sveitarfélagsins í
menningarmálum. Rík áhersla er lögð á teymisvinnu og
þverfaglega vinnu.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum sveitar-
félagsins við viðkomandi stéttarfélag. Konur jafnt sem
karlar eru hvattar til að sækja um stöðuna.
Allar frekari upplýsingar veitir Gunnar Jónsson,
bæjarritari, í síma 470 9062 eða á netfanginu
gunnar.jonsson@ardabyggd.is.
Umsóknarfrestur er til og með 19. apríl 2017 og
æskilegt að viðkomandi geti hað störf sem fyrst
og eigi síðar en 1. júlí nk.
Umsóknir berist rafrænt á Íbúagátt Fjarðabyggðar eða á
skrifstofu Fjarðabyggðar, Hafnargötu 2, 730 Fjarðabyggð.
F
Mj
Við gætum verið
með næsta starfsmann
mánaðarins á skrá
www.capacent.is
Ráðgjafar okkar búa
yfir víðtækri þekkingu
á atvinnulífinu
og veita trausta og
persónu lega ráðgjöf.
1
5
-0
4
-2
0
1
7
0
2
:5
7
F
B
0
8
8
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
4
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
4
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
4
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
C
A
A
-5
E
7
8
1
C
A
A
-5
D
3
C
1
C
A
A
-5
C
0
0
1
C
A
A
-5
A
C
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
0
8
8
s
_
1
4
_
4
_
2
0
1
7
C
M
Y
K