Fréttablaðið - 15.04.2017, Side 88

Fréttablaðið - 15.04.2017, Side 88
Dreifing dreifing@postdreifing.is Ef blaðið berst ekki 800 1177 Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 512 5000 Vísir Ritstjórn 512 5200 Fax: 512 5301 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild auglysingar@frettabladid.is Prentun Ísafoldarprentsmiðja mest lesna dagblað landsins. ÞÚ GETUR NÁLGAST FRÍTT EINTAK AF FRÉTTABLAÐINU VÍÐSVEGAR UM LANDIÐ. Óskir þú eftir því að fá blaðið í áskrift, hafðu samband við Póstdreifingu. Í HÖLLINNI 16. SEPTEMBER MIÐASALA Á TIX.IS/PALLI OPIÐ ALLAN SÓLARHRINGINN Í ENGIHJALLA, VESTURBERGI OG ARNARBAKKA © I nt er I K EA S ys te m s B .V . 20 17 645,-/6 í pk. Nýtt SOMMAR 2017 glös Á æskuárum mínum í Laugar-neshverfinu leigði gömul kona, Lilja að nafni, her- bergi hjá foreldrum mínum. Á föstudaginn langa klæddist hún í tötra, makaði sig í kolaryki og sat í rúmi sínu og grét. Mér eru enn þá minnisstæð veinin sem bárust frá Lilju þennan dag. Þetta var dagur sorgar, allt skemmtanahald var bannað, fánar í hálfa stöng, búðir lokaðar og ætlast til að fólk héldi sig innan dyra. Þetta var ákaflega leiðinlegur og langur dagur. Ég hef farið víða á föstudaginn langa og séð þá óttablöndnu virð- ingu sem borin er fyrir deginum. Í Jerúsalem gengu hópar pílagríma upp á Golgata og létu berja sig með svipum. Í kirkjum Póllands sá ég gamlar konur sem grétu yfir líkneskju af krosshanganum. Á páskadag breyttist allt. Frelsarinn upprisinn, lífið sigraði dauðann, og fólk fagnaði gróskunni og komandi sumri. Gildi trúarbragða fer minnkandi og margir vilja afneita liðlega þúsund ára sögu kristni á Íslandi. Það er þó erfitt þar sem sú saga er samofin Íslands- og menningar- sögunni. Menn gagnrýna hefðir þessa föstudags og vilja efna til gleðskapar og bingós til að sýna andstöðu sína. „Gleðilega kross- festingu,“ sagði kunningi minn glaðhlakkalega á þessum degi. Fyrir honum hafði píslarsagan glatað allri merkingu sinni og hann var að óska til hamingju með frídaginn. Í landi trúfrelsis er þetta ósköp eðlilegt þótt sennilega hefði liðið yfir Lilju leigjanda ef einhver hefði kastað á hana slíkri kveðju. Í nútímasamfélagi skiptir mestu að sýna gagnkvæma tillitssemi og umburðarlyndi, bæði gagnvart bingóspilurum og liljum heimsins. Gleðilega páska. Á páskum Óttars Guðmundssonar BAKÞANKAR 1 5 -0 4 -2 0 1 7 0 2 :5 7 F B 0 8 8 s _ P 0 8 8 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 7 3 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C A 9 -F 1 D 8 1 C A 9 -F 0 9 C 1 C A 9 -E F 6 0 1 C A 9 -E E 2 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 8 8 s _ 1 4 _ 4 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.