Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.1995, Qupperneq 21
Amar Sven’isson
ó
Geðheilbrigðisþjónustubyltingin
- var hún til góðs?
ígreininni er leitast vió að leggja ínat á þróungeðheilbrigóisþjónustunnar í kjölfar hiniui öru
breytinga sem oröiö luifa síðustu tvo áratugi. Gerð er greinfyrir nokkrum rannsóknum íþessu tilliti.
Þœr virðast eindregið gefa til kynna, að þróunin sé að nokkru leyti ífarsœlumfarvegi og að sinna
megiþorra geðsjúklinga utan hinna stómgeðsjúkrahúsa. Bent er á nauðsynfrekari rannsókna og
leiðir í því sambandi.
Araar Svemsson,
sálfræðingur, sérfræðingur í
klínískri sálfræði,
yfirsálfræðingur geðdeildar
Fjórðungssjúkrahússins á
Akureyri.
Inngangur
Síðustu áratugi hafa stóru geðsjúkrahúsin smám saman týnt
tölunni. Fækkim þeirra hefur haft í för með sér örar breytingar.
Hér er nánast um byltingu í geðheilbrigðisþjónustu að ræða.
Yfirlýst hlutverk hinna stóru geðsjúkrahúsa var meðferð
geðsjúkra en gild rök hafa verið færð fyrír þeirri skoðim í unu’æðu
síðustu ára, að meginhlutverk þehra og dulið marlanið haii verið
geymsla og umönnun hinna geðsjúku en meðferð sem slík hafi
horfið í skuggann. Uppbygging og starfsskipan hafi verið með
þeim hætti að torveldaði skynsamlega meðferð (Haugerud, 1987).
Nýlegar og viðamildar norskar rannsólaiir gefa skýra risbendingu
um að starfsemi stóm geðsjúkrahúsamia stuðli að því að gera l'ólk
ósjálfbjarga og steypi geðsjúkhnga í sama mót. Og í því tilliti
skiptir læknisfræðileg sjúkdómsgreining htlu máli (Kolstad og
Hagen, 1988).
Geðheilbrigðisþjónustubyltingin hefur einkum fahst í að
hin stóru geðsjúkrahús, sem oft og tíðum hafa verið staðsett utan
|)éttliýlis. hafa verið lögð niður og geðheiUjiigðisþjónustan færð til
viðráðanlegri þjónustueininga í ýmissi mynd, göngudeilda í
þéttbýh og samvemstaða af einu eða öðru tagi.
Aþreifanlegar umhverfisbreythigar í geðheilbrigðisþjón-
ustunni haía einnig haft í för með sér innri skipulagsbreytingar.
Raskast hefur jafnvægi ábyrgðar, hlutverks og valds, bæði vegna
nýrrar stefnumörkunar og fjölgunar „ný-stétta“ í heilbrigðis-
þjónustunni, svo sem iðjuþjáh'a, sjúkraþjálfara, félagsráðgjafa,
sálfræðinga og kennara.
Ædunin með þessum slaifum er að skoða áhrif umræddrar
byltingar í geðheilbrigðisþjónustunni.
Aðferð
Sjónum verður beint að rannsóknum þar sem leitast er við að
varpa ljósi á kosti og galla umræddrar byltingar. Fjallað verður
um samfélagslegar forsendur hennar, framvindu og framkva-md.
Skoðunin einskorðast að mestu við og grundvallast á greinum er
birst hafa í þrem höfuðtímaritum um geðheilbrigðisþjónustu:
„Nordisk Psykiatrisk Tidskrift, British Joumal of Psychiatry og
American Joumal of Psyehiatry.“
Rannsóknir
- Stóru geðsjúkrahúsin beggja vegna Atlantsála hafa verið
gagnrýnd harðlega fyrir árangursleysi í meðferð. Hefur þessi
gagnrýni komið róti á geðheilhrigðisjtjónustu Vesturlanda. I
Handai’íkjumim voru sett lög árið 1963, „Kennedy Mental Health
Act“, er ltváðu á mn lokun stóru geðsjúkrahúsanna (Ostman og
Serning, 1987). Á áttunda áratugnum eða nánar tilteldð 1978 sér
róttæk löggjöf dagsins ljós á Itahu þar sem fyrirskipuð er lokun
stóru geösjúkraluisaima (Jón Gústafsson, 1990). Gert var ráð fyrir
aukhuh geðheih)iTgðis])jónustu utan hinna gamalgrónu stofnana.
Menn gerðu sér gi-em fyrir Jiiirf slíkrar þjónustu en tortryggnar
raddir hentu á að lhð eiginlega markmið væri að spara opinber
útgjöld fremur en að bæta J)jónustu við geðsjúka. En hvað svo sem
J)ví hður hefur sjúklingum á geðsjúkrahúsum lækkað inntalsvert
víðast hvar. I Bredandi t.d. fækkaði innlögnum úr 350/100.000
1954 í 156/100.000 1981 (Lawrence, 1991). Eins og gefur að
skilja hefur lokun geðsjúkrahúsanna afdrifaríkar alleiðmgar á
miirgmn sviðmn. Sjúklingar standa andspænis nýjmn veruleika og
starfsmenn geta orðið atvinnulausir. Uj)pbygging annars konar
geðheilbrigðisj)jónustu er ómæld stærð. Við skulum skoða
framkvæmdinaút fráþremsjónarhomum: afdi'ilmn starfsmanna,
ujijihyggingu annars konar geðheilltrigðisjijónustu og afdrifum
sjúklinga. Sé htið til starfsmannajiáttarins eru dæmi J)ess, að
öUum stafsmönnum sé tryggð atvinna og önnur dænh sýna að
nokkur hluti starfsmanna á í erfiðleikum með að útvega sér nýja
vinnu og grípur jafnvel til „þaulsetu“ á vinnustað til að verja
hagsmuni sína (Denecker, 1989). Þar sem skipulega er staðið að
hreytingmn er reynsla íyrir amiars konar viðbrögðmn starfsfólks.
í Boliusliin (u.þ.b.300.000 íbúar) í SvíJ)jóð var ákveðið árið 1984
að leggja niður í áföngum stórt geðsjúkrahús á næstu tíu árum.
Breytingar víðast hafa liaft hærUegan meðbyr meðal hjúknmarhðs
þar eða 53% J)ess kvaðst sannfært um að sjúldingarnir fengju
betri meðferð utan stofnunar. Þannigóskaði 61% hjúkntnarhðs
eftir starli við nýju geðlieUl)rigðisJ)jónustuna og 36% fundu hjá
sér hvöt til frekari menntunar. Skuh tiyggt að starfsfólk leggist á
sveil með J)eim breytingum, er ýta skal úr vör, segir reynslan að
alíarasælast sé að hafa J>að með í ráðum og tryggja að boð um
ákvaröanatöku berist J>ví með skilmerkUegum Inetti.
Fyrr er á Jtað drepið að í umræðu um geðheilbrigðis-
Jijónustu, áður en lokun geðsjúkrahúsanna brast almennt á, hafi
heyrst ígrundaðar efasemdir um að fullna’gjanili geðheilbrigðis-
Jijónustu yrði komið á fót úti í samlélaginu. Sú rirðist vera raiuiin,
í mismunandi mæli Jió. Varnaðarorð um að lokun geðsjúkra-
TIMARIT ÍIJUKRUNAKTRÆDINGA l.tbl. 71. árg. 1995
21