Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.1995, Síða 33

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.1995, Síða 33
Mannveran í 6Cíðu og stríðu Ráðstefna heilbrigðisdeildar Háskólans áAkureyri 12. - 13. júni 1995 Mán. 12.júní kl. 9.00-9.30 kl. 9.30 kl. 10.00 kl. 11.00 AJliending ráðstefnugagna, morgunkaffi - Daníel Þorsteinsson leikur á píanó Setning ráðstefnunnar Hvað er maðurinn frammi fyrir eilífðinni ? - Dr. Sigurbjörn Einarsson biskup * Umræður Áfallahjálp - líknarþjónusta - Valgerður Valgarðsdóttir, hjúkrunarfræðingur og djákni FSA. * Umræður 11.45-13.15 Hádegishlé kl. 13.15 Geðheilbrigði íslendinga - Srgmundur Sigfússon, yfírlælcnir geðdeildar FSA, * Umræður kl. 14.00 Fjölskylduheilbrigði - Karólína Stefánsdóttir, félagsráðgjafi * Umræður kl. 14.45-15.15 kl. 15.15 kl. 16.00 Heilsuhlé íslenski karlmaðurinn í blíðu og stríðu - Ólafur Fl. Oddsson, héraðslæknir * Umræður íslenska konan í blíðu og stríðu - Kristín Aðalsteinsdóttir, kennari * Umræður kl. 19.00 Hátíðarkvöldverður Mánudagskvöldið 12. júní er œtlunin að ráóstefnugestir okkar fái aó njóta nœringar og upplyftingar til samfélagseflingar og verður sú dagskrá auglýst síðar. Ljóst er þó að Björg Þórhallsdóttir hjúkrunarfrœðingur, lektor og söngkona mun syngja einsöng við undirleik Daníels Þorsteinssonar, Kristín Aðalsteinsdóttir, kennari mun flytja minni karla og Ólafur H. Oddsson, lœknir mun flytja minni kvenna. Ýmislegt fleira verður þar til gamans gert ogyfir sumu hvílir hin mesta leynd t.d. hefur eitthvað heyrst um "Fjóra jjöruga á Týrólabuxum". Aætlun okkar er að kvöldið kitli bragólaukana sem og hláturtaugarnar, í þeirri trú okkar að "glatt hjarta veiti góða heilsubót, en dapurt geð skrœli beinin". Dagskrárstjóri kvöldsins veróur Kristín Þórarinsdóttir, lektor.

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.