Víkurfréttir


Víkurfréttir - 28.08.1997, Blaðsíða 3

Víkurfréttir - 28.08.1997, Blaðsíða 3
Leiðin í úrslitin: Þpíp al fiQPum siqnum eftip fpamlenniiwu Leið Keflvíkinga í bikar- úrslitin hefur verið strem- bin. Þrír af fjórum sigrum hafa komið í framlengingu og sjá fjórði, gegn Leiftri í Keflavík, var æsispennandi. 32 liða úrslit, ÍR-Keflavík 1:3 eftir framlengdan leik. Staðan að loknum venjulegum leiktí- ma var 0:0. Jóhann B. Guðmundsson gerði tvö marka Keflvíkinga og Eysteinn Hauksson það þrið- ja- 16 liða úrslit, Fram-Keflavík 1:0. Gunnar Oddsson gerði sigurmark Keflavíkur um miðjan síðari hálfleik. Ólafur Gottskálksson varði á undan vítaspymu frá Þorbirni Atla Sveinssyni í fyrri hálfleik. 8 liða úrslit, Valur-Keflavík 1:5 eftir framlengdan leik. Staðan að loknum ven- julegum leiktíma var 1:1. Jóhann B. Guðmundsson gerði þrennu fyrir Keflavík og þeir Gestur Gylfason og Eysteinn Hauksson sitt mark- ið hvor. 4 liða úrslit, Keflavík-Leiftur 1:0 eftir framlengdan leik. Staðan að loknum ven- julegum leiktíma var 0:0. Þórarinn „bjargvættur" Kristjánsson skoraði sigur- markið undir lok seinni hálfleiks framlengingar. ÚRSLIT, KEFLAVÍK-ÍBV? Þórarinn „bjargvættur" Krist- jánsson skoraði sigurmark Keflavíkur á lokamínútum framlengingar gegn Leiftri í undanúrslitum. Olafur Gottskálksson, markvörður kom heldur betur við sögu í 8 liða úrslitum þegar Keflvíkingar mættu Fram í Keflavík.. Þá varði hann vítaspyrnu frá Þorbirni Atla Sveinssyni áður en Gunnar Oddsson skoraði eina mark leiksins og tryggði heimamönum sigur. HVAÐ SEGJA SPORT-SPEKINGARNIR? Ægir Már Kárason, frétta- ritari DV: „Keflavík vinnur 2:1. Þeir rífa sig upp eftir þetta slaka gengi undanfarið. Ég hugsa að Vestmanna- eyingar mæti ekki alveg með rétt hugarfar vegna slakra leikja hjá Keflavík að undan- fömu“. Arnar Björnsson, Stöð 2/Bvlgjan: Ég held eins og staðan er nú þá sigri ÍBV 2:0. Von Keflvíkinga liggur í því að Eyjamönnum gangi vel í Evrópuleiknum gegn Hibs (sem fram fór í gærkvöld). Ef þeir vinna góðan sigur þar hef ég trú á því að Eyjapeyjar mæti hugsanlega ekki með jafn miklum eldmóð gegn Keflavík". Valtýr Björn Valtýsson, Stöð2/Bylgjan: „Það spá flestir ÍB V sigri en ef Kefl- víkingar stilla upp eðlilegu liði, því liði sem brilleraði í byrjun móts gætu þeir stolið sigrinum. Ég hef mikið dálæt á byssukúlunum í framlínu Keflavíkur“. Ingólfur Hannesson, RÚV: „Eyjantenn eru sigurstrang- legri miðað við gengi liðanna í deildinni að undanfömu. hafa leikið vel og tróna á toppi deildarinnar. Ég myndi þó ekki |x>ra að vanmeta Keflvíkinga. Þeir hafa vopn sem Eyjamenn geta átt í erfiðleikum með. Keflvík- ingar eru með reynslumikla leikmenn í bland við unga stráka. Bæði liðin geta boðið upp á hraða og kraft og það má því búast við mjög skemmtilegum leik“ Opið inni í sal kl. f 1: J 23: EJ7 Frí heimsending alla virka daga frá kl. 11:00 til 23:00 Um helgar kl. 11:00 til 02:00 Munið okkar frábæra tilboð á 12" pizzum/2 álegg á kr. 650.- Komdu á Langbest og fáðu þér Langbesta bitann í bænum. Síminn okkar er 421 4777... 1 léttol ut«i i % 450,- Stor a Kr. * Víkurfréttir RT ADAUKI 3

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.