Víkurfréttir


Víkurfréttir - 28.08.1997, Blaðsíða 9

Víkurfréttir - 28.08.1997, Blaðsíða 9
SiöunJi hikanúpslita- leikup Ketlavíkur Þetta verður sjöundi bikarúrslitaleikur Keflavíkur og sá fyrsti gegn ÍBV. Skagamenn hafa oftast verið mótherjar Keflavíkur eða þrisvar. Framarar hafa tvívegis leikið gegn Keflavík í bikarúrslitum og Valsmenn einu sinni. Aðeins einu sinni hafa Keflvíkingar hampað bikar- num. Það var árið 1975 en þá sigraði Keflavík 1:0 með marki Einars Gunnarssonar, þáverandi fvrirliöa. Úrslit í bikarúrslitaleikjum Keflavíkur hafa annars verið þessi: 1973 Keflavík-Fram 1:2 í framlengdum leik. Steinar Jóhannsson skoraði mark Keflavíkur. 1975 Keflavík-IA 1:0. Einar Gunnarsson skoraði sigurmarkið. 1982 Keflavík-IA 1:2. Ragnar Maigeirsson skoraði mark Keflavíkur. 1985 Keflavík-Fram 1:3. Ragnar Margeirsson skoraði fyrir Keflavík. 1988 Keflavík-Valur 0:1. 1993 Keflavík-IA 1:2. Marco Tanacic skoraði mark Keflavíkur og varð fyrst erlendi leikmaðurinn til að skora í bikarúrslitaleik á íslandi. Marco Tanacic eriyrsti útlending- urinn til að skora í bikarúrslitum á íslandi. Hér að ofan á mynd Hilmars Braga má sjá hvar boltinn liggur í netinu eftir fast skot Marcos, framhjá Kristjáni Finnbogasyni markverði ÍA. Á hinni myndinni sést Ragnar Margeirsson skora eina mark Keflavíkurí 1:3tapi gegn Fram 1985. Renniverkstæði Jens Tómassoner Trésmiðja Ella Jóns Tannlæknastofa JónBjorns Sigtryggssonar Högni Gunnlaugsson málarameistari bílanes Tmiæknastola Einarsog Kristínar Tannlæknastofa BenediktsJónssonarog IngaGunnlaugssonar Tannlæknastofa Braga Ásgeirssonar Tannlæknastofa GunnarsPéturs Péturssonar Óskum Keflvíkingum góðs gengis í bikarleiknum! r v i / i / Blikksmiðja Ágústar Guðjónssonar AFRAM KEFLAVIK! BIKARINN HEIM STRÁKAR! Vélaleiga Sigurjóns Helgasonar Slípivörur & verkfæri hf. óska Keflavík góðs gengis LvsJfkJ Afram Keflavík! Verkalýðs og Sjómannafélag Keflavíkur og nágr. Teitur Jónasson sér um rútuferðir fyrir Keflvíkinga Víkurfréttir BLAÐAUKI9

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.