Norðurslóð - 16.12.1992, Blaðsíða 7
NORÐURSLÓÐ — 7
Aukafrí vegna gangnanna í íslenskum skóla
- Börnin taka fyrsta bekk heima -
Skólastjórinn sendir stafrófskverið heim - foreldrarnir hjálpa til
- Eftir Nils Gunnar Nilsson
I Svarfaðardal á Norður-Is-
landi, 60 km sunnan við heim-
skautsbaug, er Húsabakka-
skóli. Þegar sólin sest bak við
fjallakamba og kennslustund-
um dagsins er lokið bruna
börnin ekki heim á reiðhjólum
eða öðrum farartækjum. Nei
þau dvelja áfram í skólanum
því skólinn er heimili þeirra -
14 daga í senn. Húsabakkaskóli
er einn u.þ.b. 50 íslenskra
heimavistarskóla; skóla þar
sem nemendurnir búa.
Stærstur hluti íslands er óbyggt
land og á jaðarbyggðum næst ó-
byggðunum verður m.a. skólakerf-
ið að laga sig að kröfum umhverf-
isins. Það þýðir t.d. að í strjálbýl-
ustu byggðunum er ennþá að finna
hreyfanlega skóla - „farskóla“ -
þar sem kennarinn fer bæ af bæ.
Næsta stig eru „heimavistarskólar"
þar sem nemendur búa 14 daga í
senn og síðan heima hjá sér jafn
langan tíma.
Nútímalegur
heimavistarskóli
Svarfaðardalur er eins og Öxna-
dalur afdalur út úr hinum stóra
Eyjafjarðardal en innst í honum er
annar stærsti bær íslands; Akur-
eyri. Inni í Öxnadalnum, 20 km frá
Akureyri, tíðkast ennþá farskóla-
fyrirkomulagið. í Svarfaðardal er
hins vegar síðan 1955 starfræktur
nýtískulegur heimavistarskóli í
samræmi við kröfur skólayfír-
valda.
„Rektorinn" í skólanum heitir
Gunnar Markússon, duglegur,
mikilvirkur og strangur á sinn vin-
gjamlega hátt. Sér til aðstoðar hef-
ur hann auk þess einn kennara, tvo
stundakennara í verklegum fögum
ásamt með ráðskonu og eldabusku.
Nemendum bamaskólans er kennt
í annari af tveim kennslustofum
skólans og nemendum hins svo-
kallaða unglingaskóla í hinni. í níu
herbergjum er samanlagt rúm fyrir
36 nemendur.
I bamaskólanum em böm á
aldrinum 10-12 ára og í unglinga-
skólanum em þau 13-14 ára.
Skólaskyldan hefst hins vegar við
sjö ára aldur; hvar em þá 7-9 ára
bömin?
Læra heima
„Rektor Markússon“ dregur fram
stafrófskver úr skáp á skrifstofu
sinni og útskýrir málið:
- Arið sem bömin verða 7 ára
fá þau að haustinu senda heim eina
svona bók; „Gagn og gaman“.
Meiningin er að pabbi eða
mamma, afi eða amma kenni böm-
unum að lesa. Að skólans hálfu að-
hefst ég ekkert frekar fyrr en um
vorið, þegar ég hringi heim á bæ-
ina, þar sem 7 ára bömin búa, og
segi að nú séu þau velkomin í próf.
Síðan höfum við smá áheym hér í
skólanum og athugum lestrarkunn-
áttuna. Og eins og þið sjáið gengur
það oftast mjög vel.
Rektorinn dregur fram bókhald-
ið hjá sér og þar sjást umsagnir allt
upp í „framúrskarandi". Kerfið
gengur upp.
Göngurnar settu strik
í reikninginn
Þau sem standast lestrarprófið
byrja næsta haust í septembermán-
uði í svokölluðum haustskóla. Á
móti honum kemur svonefndur
vorskóli í maímánuði en þeir
standa formlega hvor um sig yfir í
aðeins 15 daga.
- En í ár komu göngumar og
r —jjjyfr, ---- ~
—------------- JZTr Jr 1rolov i isl dndsk sko In
KggTOBSTA KlASSENHE*™
Rcklorn stáckar AUC-bohcn W JgB** * , 4
Ucm - föraUlrnrnn hjnlper
_ Av NII.S CUNNAH NllSSON
, ,,S nx::..-
,i„„ .l„s.h.UWi .U.I.; : b„llr„ ,,U1.r ~h
„1, d.nr... Irhtl.nr, R' ',ul’ "" , .i,.,!.,,. liir .U.l.«
»u,i„n.Nri.,r,„ÍM- ....-
UriW » U,'mBV ... v,„,
,v. IV» hinrlnir (.úifi'.
'lV.r U.n.-n «'r *•*" I
..vi.liu fc..|nr
I M .l»l
Þfc- "
?ÍSlS •>”
i 0,„n.1«lrn. 70 kllmnjl
' nr-l * V.' n f n.ln.'l
n.irllcril.l '.-.1
ip'ri nn1*k"ln
Ilrkloin v«»' \0,'vftrní
"linnu ’l,r'y« nnd" ‘TP “»
tmi.rkl”. Sv tl-nnl l"n«r'«r
FAItSKIIJNINd FIUWVtKTK
......
nn liclrr
"fc,;.„„n rl.iklli!. cNcfcli..
■'“H-'tÍ,'13 «»:
'I' iiv?,l"*«i»inn«n «n,n*
I? fcoknr. fcp F..1kO:..1«"-‘ r'
i .lcl cna |,v klnunnin,
7*'? * * w itne.lnin'-pkiilnn* clcvcr 1
£ Nio clcv.um kn.i
,.,,1»(t l.»*« -^M^Áutimukni*"”
l lolkuknlnnT •'>« . |„rn
ii,n rlcl licltr ,l>‘ 'T"’ t \ Un«-
„m kr 10 1J < or», M-ltrlii|l»r
lonv<*Vo .rt eitieU.rilrl «'»»
fcV° mncn'tvllcí 1; vnr !lnn» rtc
Sr 1-S **
I.AIt 81« _ ,
”vM!>k«ln"
l 'l rtr knn, !,\r«klljnln«*n ncli
;ví,í„,
>.-i'sfSrt's: m-
..'■"? ; htt.t.i„h',„ i>,i „*
5» v„„ .„ '„•,„ ':".;'.;f„'d. iitS
«fcnlli,«ikcii. Sft vl l
vcr ii,nn nlll vn" "J rrnmM fi—7-tl-
í"’Uí™í.ú,«i!,„ u,,,
s.n ,-r;, t,'::, .r::5. i
„iii'»*•■
ii.,i»OÁKsrr.»ii">r»
TlrtfirlnMrn. bUjjjr IttU**.™
m«i kU*7 1-m.ko-
n, h.», •'•1Td„.,««riod„,i
m„'l ! ' H““„„dV. Ura,-
nAiM <;i-ada MiNFn' r»<
_ Ur |Ar h. rfknct.;'. n,crt
|,rm. och M Iö».
gg-ír-s-SKffi
,hul,1*» * «,r •**
DIKTI.ASNINC.
PifcUji«nln«co «>p
. ,,, .« mrr tunn MrKimnrlcl* li
r „rli injollr plmnn'cr
Srvar..*E,=S
íSrtr SÆ "f,
rllcr Irc lckllnmr nr
«in •IHekt »...•
Iiir»crl,l» clcvn,ii„"c". M ■ < !•
k«n Hc M.hc clcvcn. « l-»;J
,ll«l n»«„l i""«rnin i "
<llrl«crn,lc f,„ll*in cl
r„ll«n Ih.I,
STOIIA KKrtV
,„lr,„„l.k„l'llvri •
Úrklippan úr sænska blaðinu frá árinu 1961. Á myndinni má kenna Vilhjálm Þór Þórarinsson frá Bakka, nú í Syðra-
Garðshorni, næstan honum Svavar Björnsson frá Ölduhrygg, nú í Vardó í Noregi, Baldvin Arngrímsson frá Sandá,
nú í Reykjavík, og Ragnar Gunnarsson frá Dæii, nú á Dalvík. Til gamans má geta þess að mjólkurkönnurnar eru enn
í fullu brúki í mötuneyti Húsabakkaskóla.
fyrir rúmum 30 arum
r heimavlstarskóiar eru óðum að
f og Húsabakkaskóli einn fárra sem
ÁHð 1961 var saenskur biaðamaður; Níis
Gunnar Nilsson, á ferð um ísiand og kom þá
m.a. við « Húsabakkaskóla. Um þá heimsókn
skrifaði hann grein í dagblað sitt í desember
það sama ár, þ.e. fyrir réttu 3i ári siöan.
Ljósrit af biaðagreininni barst okkur nýtega f
hendur eftir krókaleiðum frá Gunnari Hark-
ið með augum gestsins. Án efa hafa m
lesendur gaman af, einkum þeir sem á
um tíma voru nemendur á Húsabakka.
Kennarar Húsabakkaskóla ásamt eiginkonum og barni, f.v.: Aðalbjörg Jóns-
dóttir, heldur á Önnu Þórisdóttur, Björn Daníelsson, Fjóla Guðmundsdóttir
og Þórir Jónsson skólastjóri. Mynd: GuÖrún Lárusdóttir.
rugluðu kerfinu - útskýrir rektor
Markússon. Við hefðum átt að
byrja þann 17 september, en þann
dag var fé rekið af fjalli fyrir hina
miklu haustslátrun. Það er mesti
athafnatími ársins í dalnum, og þá
má ekkert bam sitja á skólabeldc.
Svo við byrjuðum ekki fyrr en
þann 19.
Haustskólanum lýkur þann 1.
október þegar „alvöru" skólinn
tekur við. Fram að því reiknum við
lesum og skrifum sem mest við
megum frá því snemma á morgn-
ana fram til 6-7 síðdegis. Um vet-
urinn vinna nemendumir sjálfir
heima áður en þeir fá nýja 15 daga
yfirhalningu í maí. I tvö ár ganga
bömin í þennan haust- og vorskóla
þar til þau hafa náð 10 ára aldri.
14 daga lotur
10 og 11 ára bömin mynda saman
einn bekk í bamaskólanum og 12
ára bömin annan. Bekkimir tveir
skiptast á um að vera í skólanum
14 daga í senn; annar er í skólan-
um en hinn heima. Á sama hátt
skiptast bekkimir tveir í unglinga-
skólanum á í skólanum. Hver
skólalota byrjar á sunnudagskveldi
og endar á föstudegi. Sunnudagur-
inn þar í milli er eins og hver ann-
ar skóladagur. Það er nauðsynlegt
upp á yfirferðina. Hópurinn sem
fer heim hefur með sér vænan
skammt af heimavinnu sem unnin
skal á næstu fjórtán dögum. Rekt-
orinn flettir upp í bókinni sinni: 12
ára krakkamir eiga þegar þau
koma aftur að hafa lesið; í sögu
bls. 6-19, í kristinfræði bls. 16-25
(og þar að auki lært einn sálm), í
dýrafræði bls. 3-11 og í landafræði
„Rektor Markússon" og eiginkona
hans, Sigurlaug Stefánsdóttir
bls. 3-12. í reikningi mega þau
vinna að vild og það sama gildir
um ljóðalestur. Þau fá að hafa með
sér svör við reikningsdæmunum
heim og það felur að sjálfsögðu í
sér dálitla freistingu. Ef einhver
strandar strax fyrsta daginn í skól-
anum fer mann sterklega að gmna
að hann eða hún hafi notfært sér
svörin fullfrjálslega heima. En al-
gengast er að þetta gefi mjög góða
raun. Bömin þekkja mig og vita í
stórum dráttum til hvers ég ætlast.
Ljóðalestur
Ljóðalestur er í hávegum hafður í
íslenskum skólum. 10 ára böm
byrja á „Skólaljóðum 1“ sýnisbók
þar sem kynnt em fremstu skáld
Islands allt fram til hins núlifandi
Davíðs Stefánssonar. Mörg þess-
ara 39 ljóða em býsna löng og ekki
auðlærð en rektor Gunnar Markús-
son fullyrðir að þegar bömin í
skólanum hans em orðin 11 ára
kunni þau öll ljóðin utanað.
Skóladagurinn gengur sinn
vanagang: kl 8 er vakið; hver nem-
andi býr sjálfur um sitt rúm. Fyrir
Tvær skólastúlkur, Kristín Hjalta-
dóttir t.v. og Elín Guöjónsdóttir.
morgunmat kl. 9.15 er ein kennslu-
stund og aðrar þrjár fyrir hádegis-
mat kl. 12. í hádegishlénu eiga all-
ir nemendumir að hjálpa til við
ýmis dagleg störf. Nemendum er
skipt þriggja manna hópa. Einn
hópur hjálpar til við uppþvott, ann-
ar sópar stiga, einn sópar herbergi
og enn einn sér um að kennslustof-
ur séu snyrtilegar. Eftir tvær til
þrjár kennslustundir til viðbótar er
fríkl. 15.35.
Kl. 16.30 byrjar alvaran aftur;
þá lesa bömin saman undir morg-
undaginn í kennslustofunum undir
eftirliti kennarans. Kl. 19 er
snæddur kvöldverður og eftir það
er frjáls tími. Ef allir hafa lokið við
lexíumar sínar safna ég gjaman
nemendum bamaskólans saman
um hálf níu leytið í kennslustof-
unni þeirra og les upphátt fyrir þau
- segir rektor Markússon. Það
kunna þau sérlega vel að meta.
Kvöld eftir kvöld lesum við úr ís-
lensku fomsögunum eða einhverj-
um öðmm uppbyggilegum bók-
menntum.
Háttatími á Húsabakka er kl.
10. Klukkustund síðar á að vera
slökkt og hljótt á Ásgarði, Útgarði,
Miðgarði og öllum hinum her-
bergjunum með nöfnum sem
hljóma svo fomnorræn. Eldri nem-
endumir fá þó að hlusta á útvarps-
þætti til enda í hinu nkisrekna út-
varpi eða ljúka við skemmtilega
bók.
Miklar kröfur
Heimavistarskólalífið leggur mikl-
ar kröfur á herðar bæði kennara og
nemenda. Þeir síðamefndu fella
stundum nokkur tár í fyrstu. Það er
ekki auðvelt að vera tíu ára og
þurfa að vera að heiman í heila 14
daga. Kennaramir fá yfirvinnuna
metna annars vegar með því að fá
frí annan hvem laugardag og hins
vegar með launaábót sem sam-
svarar 12 auka vikustundum ef
skólinn hefur minna en 40 nem-
endur. 16 tímum ef nemendur em á
bilinu 40-60 og 20 tímum ef nem-
endur em fleiri en 60.
- Þar á móti höfum við 4 mán-
aða sumarfrí! Það er notaleg til-
hugsun þegar veturinn er svartast-
ur í Svarfaðardal og maður um-
kringdur nemendum bæði daga og
nætur.