Norðurslóð


Norðurslóð - 16.12.1992, Blaðsíða 18

Norðurslóð - 16.12.1992, Blaðsíða 18
18 — NORÐURSLÓÐ Nöfn Svarfdælinga 1801 og 1845 Svarfdælingar teljast í þessu ritgerðarkorni íbúar fjögurra kirkjusókna sem ná yfir Svarf- aðardal og Ufsaströnd. Valla, Urða, Tjarnar og Ufsa. í engu er hér sinnt um hreppskipt- ingu. Hún var önnur 1801 en 1845, því að 1823 voru Hrísey, Arskógsströnd og Þorvaldsdal- ur skilin frá þeim sóknum sem áður greindi og fyrr höfðu myndað saman Svarfaðardals- hrepp, öðru nafni Vallahrepp eða Vallnahrepp. Árið 1801 Svarfdælskar konur báru 71 nafn, þar af rétt 80% af gremönskum uppruna, flest þeirra norræn. Dæmi slíkra nafna eru Dagbjört, Ingileif, Sunnefa (=sólargjöf) og Gunnhildur. Kvennanöfn af öðru toga voru 14: Anna (hebreskt), Eliná (grískt), Elín (gr.), Jóhanna (hebr.), Katrín (gr.), Kristbjörg (blandað: grísk-norr.), Kristín (gr.-latn.), Línanna (óvís upp- runi), Margrét (gr.), María (hebr.), Rakel (hebr.), Rósa (latn.), Salóme (hebr.) og Sof(f)ía (gr.). Svarfdælskir karlar 1801 hétu aðeins 54 nöfnum. Er þetta athygl- isvert, því að á þessum tíma hétu íslenskir karlar víðast hvar fleiri nöfnum en konur. Karlamir svarf- dælsku voru að vísu færri konun- um að tölunni til. En hlutfallstala germanskra nafna meðal þeirra var hin sama og kvennanna, 80%, svo að vel þjóðlegar voru nafngjafir Svarfdælinga um aldamótin 1800. Hitt er reyndar óvenjulegt, að hlut- fallstala kvenna væri ekki að því leyti hærri en karla. Dæmi nafna af germönskum uppmna meðal karla 1801: Egill, Gottskálk (=guðs- þjónn), Sölvi og Vigfús. Ónnur nöfn karla en af germönskum upp- mna vom 11: Benedikt (latn.), Benjamín (hebr.), Jakob (hebr.), Jón (hebr.), Jónas (hebr.), Kristján (gr.-latn.), Lárus (latn.), Magnús (latn.), Páll (latn.), Pétur (gr.) og Stef(f)án (gr.). ámm var tilkoma fleimefna. En áður en að því kemur skulum við sjá algengustu nöfnin 1845: Konur Karlar 1. Guðrún 67 l.Jón 92 2. Sigríður 44 2. Sigurður 28 3. Anna 24 3.Jóhann 19 4.-5. Ingibjörg 18 4. Bjöm 13 4.-5. Margrét 18 5. Halldór 11 6. Sof(f)ía 16 6. Stef(f)án 10 7.-8. Helga 14 7.-8. Kristján 9 7.-8. Rósa 14 7.-8. Páll 9 9. Kristín 13 9.-10. Magnús i 8 9.-10. Sigfús 8 Hér vekur athygli kvennameg- in, hversu skjótur hefur verið, eða mikill, uppgangur nafna af fram- andi toga, eins og Anna, Sof(f)ía og Rósa, en karlamegin Jóhann og Stef(f)án, sjá annars tölur yfir landið allt hér á eftir. Þá er ein- kennilegt í Svarfaðardal, að Guð- mundur skuli ekki vera í hópi tíu algengustu karlanafna. Norðlend- ingar vom miklu ginnkeyptari fyr- ir erlendum nöfnum en Sunnlend- ingar á fyrri hluta 19. aldar, svo og tvínefnum. Þess skal aðeins getið til dæma, að 1845, þegar Sof(f)ía var 6. algengasta kvenheiti í Svarf- aðardal og 9. í allri Eyjafjarðar- sýslu, var það ekki til í Rangár- vallasýslu. Rósa var í 7. sæti í Svarfaðardal eins og við sáum, einnig í allri Eyjafjarðarsýslu, en aðeins ein í Rangárvallasýslu og engin tíu ámm síðar. Jóhann sáum við skyndilega í 3. sæti í Svarfað- ardal 1845. Nafnið var þá í fjórða sæti í allri Eyjafjarðarsýslu, og hafði tíðni þess rösklega tífaldast á tæpum 30 ámm. Ekkert þvílíkt sást á Suðurlandi; hétu þá t.d. aðeins þrír menn þessu nafni frá Lóns- heiði að Jökulsá á Sólheimasandi. Svo margir og merkir sem Sigfúss- synir vom í Njálu, þá var enginn Sigfús, hvorki í Skaftafells- né Rangárvallasýslu, og alls fjórir all- ar götur upp á Snæfellsnes, árið 1845, en þá var Sigfús sem sagt í 8. sæti í Svarfaðardal og 16. í Eyja- fjarðarsýslu allri. Allt landið 1845: Eftir Gísla Jónsson Karlar vom 68 tvínefndir og tveir þrínefndir, báðir danskir í móðurætt. Aðeins átta hinna tví- nefndu karla vom tvítugir eða eldri. Svarfdælingar vom síst eftir- bátar annarra um fleimefni. Þeir fóm að vísu ekki mjög bratt af stað, og stundum fluttist fleimefnt fólk inn í dalinn. Ég hef engan inn- fæddan Svarfdæling fundið fleir- nefndan fyrr en Konkordíu (Con- cordiu) Guðrúnu Jónsdóttur sem var 31 árs húsfreyja á Hjaltastöð- um 1845. í manntali 1816 er ein kona skráð tvínefnd í Svarfaðar- dal, Anna Ingveldur Hinriks- dóttir, þá í Dæli, en hún fæddist á Gunnólfsá í Ólafsfirði 1802. Sjáum svo til hvemig þessu er háttað meðal Svarfdælinga 1845. Ein persóna var þrínefnd, Þór- dís Guðrún Björg Árnadóttir í Þessu næst skulum við sjá al- Syðra-Holti, en hún var fædd 1834 gengustu nöfn svarfdælsks fólks Konur Karlar inni í Bægisársókn. Mjög var þá árið 1801: 1. Guðrún 4279 1. Jón 4630 sjaldgæft að fleimefnt héti ein- Konur Karlar 2. Sigríður 2487 2. Guðmundur 2012 göngu norrænum nöfnum, eins og 1. Guðrún 61 l.Jón 81 3. Margrét 1487 3. Sigurður 1428 Þórdís Guðrún Björg, en það mun 2. Sigríður 39 2. Sigurður 14 4. Kristín 1476 4. Magnús 955 komið til af því, að hún var látin 3. Margrét 19 3. Bjöm 10 5. Ingibjörg 1456 5. Ólafur 914 heita í höfuðið á ömmum sínum 4. Helga 16 4. Guðmundur 9 6. Helga 1104 6. Einar 830 báðum og síðustu konu afa síns. 5.-6. Ingibjörg 12 5.-7. Gísli 8 7. Anna 750 7. Bjami 825 Annars em tölumar þessar, allt 5.-6. Solveig 12 5.-7. Halldór 8 8. Guðný 628 8. Ámi 658 tvínefni: í Urðasókn fimm konur 7.-8. Anna 10 5.-7. Þorsteinn 8 9. Guðríður 621 9. Gísli 641 og einn karl. í Vallasókn 11 konur 7.-8. Þórunn 10 10. Guðbjörg 538 10. Bjöm 593 og fjórir karlar. í Tjamarsókn fjór- 11.Jóhanna 523 11. Þorsteinn 562 ar konur og sex karlar. í Ufsasókn Yfirburðir Jóns em með ólík- 12. Þuríður 500 12. Kristján 506 tvær konur og sex karlar. Alls 39. indum, en sjáum þetta í saman- burði við landið allt. Konur Karlar 1. Guðrún 4460 1. Jón 4560 2. Sigríður 2965 2. Guðmundur 1409 3. Margrét 1282 3. Sigurður 1003 4. Ingibjörg 1262 4. Ólafur 815 5. Kristín 1031 5. Bjami 801 6. Helga 996 6. Magnús 757 7. Þuríður 531 7. Einar 698 8. Guðríður 508 8. Ámi 539 9. Guðný 459 9. Þorsteinn 523 10. Þórunn 473 10. Gísli 510 11. Valgerður 454 11. Bjöm 400 12. Ólöf 446 12. Þórður 384 13. Halldóra 442 13. Eiríkur 315 14. Steinunn 418 14. Halldór 301 15. Þorbjörg 398 15. Páll 292 Talsverður munur kemur í ljós. Árið 1845 13. Halldóra 485 14. Þórunn 479 15. Ólöf 464 16. Steinunn 458 17. Valgerður 446 18. Þorbjörg 418 19. Elín 406 470 428 13. Stefán 14. Þórður 15. -16. Jóhannes 399 15.-16. Sveinn 399 17. Jónas 18. Jóhann 398 388 Fólki hafði fjölgað talsvert. Nöfn- um kvenna hafði fjölgað um átta og karla um sautján. Hlutfallstala germanskra nafna meðal kvenna stóð í stað, en hafði lækkað í 75% meðal karla. Merkilegasta breytingin sem orðið hafði á 44 Fleirnefni Fleimefnasiður barst hingað frá Danmörku, en tekur ekki að gæta að neinu vemlegu marki fyrr en líða tekur nokkuð á 19. öld. Út- breiðsla fleimefna var mjög mis- jöfn eftir landshlutum. Fúsastir til þessarar nýbreytni vom Norðlend- ingar, einkum austantil, og Norð- Mýlingar, en tregastir og seinlát- astir Skaftfellingar, Rangæingar og Ámesingar. Sem dæmi má nefna að engin íslensk kona hét nema einu nafni í Rangárvalla- sýslu 1845, og aðeins tveir karl- menn vom þar tvínefndir, báðir embættismannasynir. en það var heldur annað uppi meðal Eyfirð- inga. Árið 1845 vom 154 eyfirskar konur tvínefndar og ein þrínefnd, aðeins 20 þeirra vom tvítugar eða eldri. Af þessum vom elst: 1. Jórunn Anna Stefánsdóttir Völlum Vallasókn, 35 ára, fædd utan sveitar. 2. Konkordía Guðrún Jónsdóttir Hjaltastöðum Vallasókn, 31 árs, f. innan sveitar. 3. Karín Kristín Hansdóttir Tjöm Tjamarsókn, 28 ára, f. utan sveitar. 4. Hallgrímur Jón Þorgeirsson Sauðakoti (Sauðárkoti) Ufsa- sókn, 27 ára, f. innan sveitar. 5. Anna Guðrún Gísladóttir Skeiði Urðasókn, 21 árs, f. inn- an sveitar. 6. -7. Elísabet Sigríður Sigurðar- dóttir Hrísum Vallasókn og Sigurður Jón Sigurðarson Karlsá Ufsasókn, bæði tvítug og bæði fædd innan sveitar. Heildarskrá Konur 1. Aðalbjörg 2. Anna 3. Ambjörg 1801 1845 0 1 10 24 1 1 4. Amfríður 5. Amleif 6. Amþrúður 7. Ásdís 8. Ásgerður 9. Ástríður 10. Bergljót 11. Bergþóra 12. Björg 13. Brotefa 14. Dagbjört 15. Dýrleif 16. Eliná 17. Elín 18. Elísabet 19. Filippía 20. Freygerður 21. Geirlaug 22. Guðbjörg 23. Guðfinna 24. Guðlaug 25. Guðleif 26. Guðný 27. Guðríður 28. Guðrún 29. Gunnhildur 30. Halla 31. Halldóra 32. Hallfríður 33. Hallgerður 34. Helga 35. Herdís 36. Hildur 37. Hómfríður 38. Hróðný 39. Iðunn 40. Ingibjörg 41. Ingigerður 42. Ingileif 43. Ingiríður 44. Ingveldur 45. Jóhanna 46. Jómnn 47. Katrín 48. Konkordía 49. Kristbjörg 50. Kristín 51. Kristjana 52. Kristrún 53. Lilja 54. Línanna 55. Margrét 56. María 57. Málfríður 58. Oddný 59. Ólöf 60. Ragnheiður 61. Ragnhildur 62. Rakel 63. Rannveig 64. Rósa 65. Rut 66. Salbjörg 67. Salný 68. Salóme 69. Salvör 70. Sesselja 71. Sigríður 72. Sigurbjörg 73. Sigurlaug 74. Snjólaug 75. Sof(f)ía 76. Solveig 77. Sólrún 78. Steinunn 79. Steinvör 80. Sumarrós 81. Sunnefa 82. Svanhildur 83. Sæunn 84. Una 85. Valgerður 86. Vilborg 87. Þorbjörg 88. Þorkatla 89. Þóra 90. Þóranna 91. Þórdís 92. Þórey 93. Þómnn 94. Þuríður 1 0 Karlar 3 1 1. Alexander 0 1 1 0 2. Ambjöm 1 3 3 1 3. Amgrímur 2 6 0 1 4. Ámi 2 4 4 2 5. Ásgrímur 1 0 1 0 6. Ásmundur 2 0 1 0 7. Baldvin 0 5 2 5 8. Benedikt 2 1 1 1 9. Benjamín 2 2 1 0 1 1 10. Bergur 1 2 11. Bessi 0 1 12. Bjami 4 4 1 2 13. Bjöm 10 13 1 4 14. Brandur 1 1 0 3 15. Böðvar 0 1 0 1 16. Daníel 0 1 2 0 17. Davíð 0 1 0 1 18. Eggert 0 1 2 2 19. Egill 1 0 2 5 20. Einar 1 2 2 5 21. Eldjám 0 1 1 2 22. Erlendur 2 0 4 1 61 1 2 1 67 9 23. Eyjólfur 1 1 24. Finnur 1 0 25. Friðleifur 0 1 Z 26. Friðrik 0 3 1 C 0 (L 27. Gestur 0 1 28. Gísli 8 7 Z í 16 1 0 3 z 1 14 1 1 4 29. Gottskálk 0 1 30. Guðbrandur 1 0 31. Guðmundur 9 6 32. Gunnar 3 1 33. Gunnlaugur 4 5 1 0 34. Halldór 8 11 1 12 9 o 35. Hallgrímur 1 5 18 9 36. Hallur 1 2 37. Hálfdán 1 0 í Z 1 38. Helgi 1 2 3 1 39. Ingimundur 1 0 0 1 40. ísak 0 1 1 6 1 41. Jakob 1 3 Z 42. Jóhann 0 19 1 i 43. Jóhannes 0 7 0 i 44. Jón 81 92 2 i 45. Jónas 1 7 6 13 46. Jónatan 0 1 0 0 1 47. Kristinn 0 1 J 48. Kristján 4 9 0 1 2 0 49. Láms 1 0 19 18 50. Magnús 7 8 3 3 51. Oddur 4 1 0 3 52. Otti 1 0 2 1 53. Ólafur 3 5 2 4 54. Páll 7 9 7 1 55. Pétur 5 2 3 2 56. Runólfur 0 1 1 1 5 0 1 14 57. Rögnvaldur 5 6 58. Sigfús 6 8 0 1 59. Sigmundur 1 0 60. Sigurður 14 28 1 1 1 9 o 61. Sigurjón 0 1 0 9 62. Símon 0 1 63. Skúli 0 1 0 9 64. Sófónías 0 4 Z 0 39 65. Stef(f)án 3 10 ■J 44 66. Sveinbjöm 0 1 0 3 9 67. Sveinn 0 3 Z 6 68. Sölvi 1 1 0 2 69. Tímóteus 0 1 2 16 70. Tómas 0 1 12 o 8 1 5 71. Vigfús 2 1 6 72. Vorm 0 1 2 1 73. Þorbergur 0 1 0 1 74. Þorgeir 2 1 1 1 75. Þorfmnur 0 2 0 3 76. Þorkell 5 5 0 3 77. Þorlákur 1 2 1 78. Þorleifur 4 3 79. Þorsteinn 9 6 3 3 80. Þorvaldur 3 3 3 0 81. Þorvarður 1 0 82. Þórarinn 2 1 0 ó 1 83. Þórður 4 1 5 4 3 1 0 3 Helstu heimildir aðrar en prestsþjón- 2 10 5 ustubækur og manntöl eru tímaritin Saga, 27. árgangur, Skagflröinga- bók, 19. hefti, íslenskt mál, 10.-11. árg., og Súlur, 31. hefti.

x

Norðurslóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurslóð
https://timarit.is/publication/1253

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.