Norðurslóð


Norðurslóð - 14.12.1994, Qupperneq 5

Norðurslóð - 14.12.1994, Qupperneq 5
NORÐURSLÓÐ —5 Ljósin í Hvarfínu Að kvöldi 2. janúar árið 1972 fórum við hjónin suður í Bakka í nokkurs konar jóla- og áramóta- heimsókn. Veðri var þannig hátt- að. að vel sást til bæjarljósa í daln- um, logn var, en útlit allt mjög drungalegt. Ber nú ekkert til tíð- inda, fyrr en við komum að heint- keyrslunni á Bakka. Þá blasa við okkur 7 ljós, yst í Hvarfinu, sem er kennileiti á milli tveggja bæja í austanverðum dalnum, og bæimir sitt hvoru megin við draga nafn sitt af, þ.e.a.s. Ytra- og Syðra-Hvarf. Þama áttu vitanlega engin ljós að vera, og varð okkur starsýnt á þetta fyrirbrigði. Stöðvaði ég jeppann Hvað heita bæirnir? Þ.E. sendi blaðinu eftirfarandi bæjarnafnagátur sem lesendur geta spreytt sig á að ráða yfir hátíðarnar. I. Með þeirn fyrsta fast er slegið. Fæst af öðrum lambaheyið. Af hinum þriðja glögg er gata. Gleður hinn fjórði þreytta og lata. 1 fimmta dropi ei nokkur næst. Næðir um sjötta, er gnæfir hæst. Er hinn sjöundi út við sjá. Attundi nefnist Dimmagjá. Er hinn níundi efni í vönd. Ekki er tíundi nærri strönd. Ellefti heitir Hlýjusléttur. A hæð er tólfti bærinn settur. A þrettánda er naumast sól að sjá. Sjómenn í fjórtánda næði fá. Fimmtándi er prýði framan á bergi. Finnst hinum sextánda betri hvergi. Seytjándi er aftan við alla kálfa. A átjánda mun ei húsið skjálfa. Nítjándi í eldhúsi er tilvalið tæki. 1 tuttugasta ég ylinn sæki. II. Fyrsti bærinn er fyrirsláttur. Að fara seinast er annars háttur. Þriðji er oftast alveg sléttur. Er hinn fjórði á brjóstið settur. Um fimmta næðir úr áttum öllum. Ekki þann sjötta lygnu köllum. Sjöundi á knetti ekkert er. Sá áttundi gapir móti þér. Níundi er efst og einnig neðst. Ur hinum tíunda veggur hleðst. Ellefti er reyndar ránfuglsgljúfur. Reynist hár á þeim tólfta kúfur. Þrettánda að stjórna afleitt er. Eru á fjórtánda gómsæt ber. A fimmtánda seggir sífellt ganga. Sextánda nefnunt við Piltatanga. Við jörðina seytjándi sýnist laus. Situr átjándi fremst á haus. Nítjándi er talinn tignarstóll. Tuttugasti er bjarg og kjóll. og fórum við út, að huga nánar að þessu. Ljósin virtust okkur vera í svo til beinni línu suður frá Ytra- Hvarfsbænum og lfktust helst stór- um tjörukyndlum, sem þó blökktu ekki neitt og virtust öll nákvæm- lega jafnstór. Afstaða ljósanna innbyrðis var eitthvað á þessa leið: Við horfðum æði lengi á þessa sýn, en ókum þá sem leið lá heim í Bakkahlað, og er við stigum þar út úr jeppanum sáust þá Ijósin enn. Gengum við svo í bæinn. Það fyrsta sem við höfðum orð á er inn var komið, var hvort fólkið á Bakka hefði ekki séð Ijósin í Hvarfinu. Það kom sem af fjöllum. Var nú þotið út á svalir sent snéru í austur. Engin ljós, allt horfið! Skýringar kann ég engar á þessu fyrirbæti. Brekku 7. febrúar 1979. Gunnar Jónsson 17. ljóðagetraun Norðurslóðar 1. Hver unni mér ein á Isa-köldu-landi? 2. Hvar er nóg unt hýreyg og heillandi sprund? 3. Hvar gefur þú heitan koss? 4. Hverjir geysast urn lundinn rétl eins og börn? 5. Hvar hefjum við morgunsöng? 6. Hvar kveður þú, foss minn forni vinur? 7. Hver var sívöl sem hálfflaska af bjór? 8. Hver gín mót sjávargrandi? 9. Hver leysir brátt úr vanda? 10. Hvar glymur loft við svanahljóm? 11. Hvað varð þó að konta yfir hann? 12. Hver leggur stórhuga dóminn á feðranna verk? 13. Hvað stendur enn á gömlum merg? 14. Hverjar stíga vonarglaðar dans? 15. Hver una sér unt blómgaða bala? 16. Hverjir rnunu sifjum spilla? 17. Hver fæddist í holtinu hér? 18. Hverjir safna auð með augun rauð? 19. Hver strýkur vanga minn blíðri hönd? 20. Hvar er angan engu lík? 21. Hver gekk mót þrautum sínum djörf og sterk? 22. Hvar loga bjartir stjörnuglampar? 23. Hver fannst mér þykkjuþung? 24. Hver má koma um miðjan dag? 25. Hvað ilmar sólu mót? Barnagetraun 1. Hver klórar sér með löppunum? 2. Hvar sá ég spóa? 3. Hvar fljúga livítu fiðrildin? 4. Hver labbar götu þvera? 5. Hver krúnkar úti? 6. Hverjir gelta á bæjunum? 7. Hverjir eru í skessuleik? 8. Hver lá á lækjarbakka þar til hann dó? 9. Hvað heitir fuglinn í fjörunni? 10. Hvað hef ég heyrt í alla nátt? 11. Hverju er ég búin að brjóta og týna?. 12. Hver ber ljósan lokkinn ? Svör berist fyrir 20. janúar 1994. Verðlaun í boði. Góða skemmtun! Hver er málshátturinn? íslenskan er auðugt tungumál og hægt er að leika sér að henni á ýnisa lund. Hér á eftir verður spáð í umfjöllunarefni 10 máls- hátta og spurt: Hvernig hljómar málshátturinn sem fjallar.... unt misþyrmingu á trúarleiðtogum? unt óæskilega framkomu við eldri borgara? um aldurstakmörk varðandi dýratamningar? um böm og brunavamir? um þyngdarlögmálið? (með nokkurri vísindalegri ónákvæmni sent lýtur að trjárækt) um stökkbreytingu af völdunt peninga? (Þróunarkenning?) um fóðrun ungneyta? unt jákvæða náttúru góðs kvcðskapar? um mismunandi eiginleika ungviðis og undirfata? um not sent hafa má af illa gefnu fólki? Dalvíkurbær Greiðsla húsaleigubóta Bæjarstjórn Dalvíkur hefur ákveðið að taka upp greiðslu húsaleigubóta fyrir árið 1995 í sam- ræmi við lög nr. 100/1994. Húsaleigubætur eru ætlaðar tekju- og eignalitlu fólki sem leigir á almennum markaði. Húsa- leigubætur koma til greiðslu frá og með næsta mánuði eftir að réttur til bóta hefur verið stað- reyndur. Tekið er við umsóknum á skrifstofum Dalvíkur- bæjar í Ráðhúsinu. Upplýsingabæklingar og umsóknareyðublöð liggja þarframmi. Umsókn- arfrestur er 15. hvers mánaðar, í fyrsta sinn 15. desember 1994. Skilyrði fyrir því að fólk njóti húsaleigubóta eru m.a. eftirfarandi: • Að umsækjandi hafi lögheimili á Dalvík. • Að umsækjandi hafi þinglýstan húsa- leigusamning til a.m.k. sex mánaða. • Að umsækjandi leigi íbúð, en ekki einstaklingsherbergi. • Að leiguhúsnæðið sé ekki í eigu bæjar eða ríkis. Dalvík 5. desember 1994 Bæjarstjórinn á Dalvík M e s t u v i n n ingslíku r s e m s é s i8 MILLJONIR Heppnin bíður þín hér Eina stórhappdrættið þar sent hæsti vinningurinn gengur örugglega út. Ef hann gengur ekki út í einum mánuði leggst hann við þann hæsta næst... og svo koll af kolli. Enginn veit þess vegna hversu hár hann getur orðið. StórgUesUegir aukavinningar: Listaverk eftir marga af þekktustu listamönnum okkar, í hverjum mánuði. ÓSKIPTAR Á EINN MIÐA 12. JANÚAR UMBO0 A NORÐURLANDI: Ttyggðu þér möguleika 'œt ■ Jyrir lífiðsjálfl Verð miða er aðeins 600 kr. ipþlpingar um ntesta umboásmann i sima 91-22150 og 23130 HVAMMSTANGI: Róberta Gunnþórsdóttir, Lækjargötu 6, sími 95-12468 BLÖNDUÓS: Kaupfélag Húnvetninga, sími 95-24200 SKAGASTRÖND: Guðrún Pálsdóttir, Bogabraut 27, sími 95-22772 SAUÐÁRKRÓKUR: Friðrik A. Jónsson, Háuhlíð 14, sími 95-35115 HOFSÓS: Ásdís Garðarsdóttir, Kirkjugötu 19, sími 95-37305 SIGLUFJÖRÐUR: Birgir Steindórsson, Aöalgötu 26, sími 96-71301 GRÍMSEY: Kristjana Bjarnadóttir, Sæborg, sími 96-73111 ÓLAFSFJÖRÐUR: Valberg hf., sími 96-62208 HRÍSEY: Erla Siguröardóttir, sími 96-61733 DALVÍK: Sólveig Antonsdóttir, Verslunin Sogn, sími 96-61300 AKUREYRI: Björg Kristjánsdóttir, Strandgötu 17, sími 96-23265 SVALBARÐSSTRÖND: Sigríöur Guðmundsdóttir, Svalbarði, sími 96-23964 GRENIVÍK: Brynhildur Friðbjörnsdóttir, Túngötu 13B, sími 96-33227 LAUGAR REYKDÆLAHREPPI: Rannveig H. Ólafsdóttir, sími 96-43181 Fáðu pér áskrift í tœka tíð. Nýtt askriftarár hefst 12.jamíar M e i r a e n a n n a r h v e r m i ð i v i n n u r a ð j a f n a ð i MYVATNSSVEIT: Hólmfríður Pétursdóttir, Víðihlíö, sími 96-44145 HÚSAVÍK: Jónas Egilsson, Árholti, sími 96-41405 AÐALDALUR: Kristjana Helgadóttir, Hraungerði, sími 96-43587 KÓPASKER: Óli Gunnarsson, sími 96-52118 RAUFARHÖFN: ísabella Bjarkadóttir Ásgötu 16, sími 96- 51313 ÞÓRSHÖFN: Sparisjóður Þórshafnar og nágrennis, sími 96-81117

x

Norðurslóð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurslóð
https://timarit.is/publication/1253

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.