Norðurslóð


Norðurslóð - 13.12.1995, Síða 1

Norðurslóð - 13.12.1995, Síða 1
Svarfdælsk byggð & bær 19. árgangur Miðvikudagur 13. desember 1995 12. töiublað Dagbók jólanna Messur um jól og áramót í Dal víkur prestakalli: Aðfangadagur jóla Dalvíkurkirkja: Aftansöngur kl. 18. Hátíðarrmessa kl. 23.30. Altarisganga. Jóladagur Urðakirkja: Hátíðarmessa kl. 13.30 Tjamarkirkja: Hátíðarmessa kl.16 2. jóladagur Dalbær: Hátíðarmessa kl. 14. Nýársdagur Dalvíkurkirkja: Hátíðarmessa kl. 17 Ekki verður hægt að messa í Vallakirkju um jólin þar sem viðgerðir standa yfir á kirkjunni. Sóknarböm eru hvött til að sækja einhverja af öðrum kirkjum presta- kallsins í staðinn. Prestur: Sr. Jón Helgi Þórarinsson Aðrar samkomur: Tjarnarkvartettinn heldur jólatónleika í Dalvíkur- kirkju laugardaginn 16. desember kl. 22.00. Jólatrésskemmtun bama á Dalvík verður í Víkurröst miðvikudaginn 27. desember, þriðja í jólum, kl. 16.00. Jólatrésskemmtun bama í Svarfaðardal verður fimmtu- daginn 28. desember kl 14.00 í Þinghúsinu Gmnd. Verslanir á Dalvík hafa opið sem hér segir: Svarfdælabúð: Laugardag 16. des. kl. 10.00-18.00 Föstudag 22. des. kl. 9.00-20.00 Laugardag 23. des. kl. 10.00-23.00 Miðvikudag 27. des. LOKAÐ Laugardag 30. des. kl. 10.00-14.00 Verslunin Sogn: opnunartími sá sami og í Svarfdælabúð. Klemman: Asvídeó hefur opið eins og venjulega: Mánudag til fimmtudags kl. 16.00-23.30, föstudag-sunnudag kl. 14.00-23.30 Kotra, Ilex of Þvottahúsið Þema: Laugardag 16. desemberkl. 10.00-22.00 Sunnudag 17. desember k. 13.00-17.00 Fimmtudag 21. desember kl. 10.00-22.00 Laugardag 23. desemberkl. 10.00-23.00 Sunnudag 24. desember kl. 9.00-12.00 Miðvikudag 27. desember LOKAÐ Laugardag 30. desember kl. 13.00-18.00 Verslunin Sportvík: opið á sömu tímum og í Klemmunni. Brauðbúðin Axið verður opin eins og venjulega kl. 10.00-16.00 um helgar og kl. 10.00-12.00 á aðfangadag og gamlársdag. I vatnslitum 1. Um dýrðai'verk þín, drottinn, vil ég kveða, hlœjandi sólskinsbletti tignarfjalla, um döggvað gras, um krœkiber á heiði, um ána niðandi í klettakleif um gráan, brúnan, grænkuskœran mosa, um kvak og söng og heiðarfugla tíst; um gulan, mildan víði; um haustsins tæra, himinvíðafrið. um lyngið töfrarautt um hlíð og hól, 3. Nú líður reykur hœgtfrá húsaþökum í hlýjum, blíðum, þéttum sumarúða, og kýr á beit í grœnu mýrargrasi sem grœr og hlœr í sínum vota skrúða. Einar Ólafur Sveinsson

x

Norðurslóð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurslóð
https://timarit.is/publication/1253

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.