Norðurslóð - 13.12.1995, Page 23
NORÐURSLÓÐ —23
i tugthusið
1 1 : r ' v (’) h i) A i /
Alþýðublaðið
Valdimar Jóhannsson hefur lifað viðburðaríka ævi.
Á hernámsárunum lenti hann ungur ritstjóri eigin blaðs
í ónáð hjá Bretum vegna skrifa sinna, var dæmdur fyrir
landráð og sat í hegningarhúsinu við Skólavörðustíg.
Valdimar ólst upp við fátækt og einangrun íslenska
bændasamfélagsins. Þrátt fyrir berldaveiki tókst honum
að brjótast til mennta; hann var kennari og blaðamaður
um skeið, en haslaði sér síðan völl sem bókaútgefandi.
„Þessi ævisaga er prýðilega vel rituð,
skemmtileg aflestrar og efnismildl...æviferill
Valdimars [erj þess eðlis að áhugi lesandans
helst vel vakandi...Aðall góðra bóka er einatt
sá að manni finnst þær of stuttar.“
Sigurjón Bjömsson, Morgunblaðinu
„Gylfi Gröndal hefur unnið framúrskarandi
verk...Frásögnin er oft og tíðum stórfróðleg
og margir kunnir menn koma við sögu.“
Hrafn Jökulsson, Alþýðublaðinu
FORLAGIÐ
o
* ™ Sparisj óður Svarf dæla
sendir viðskiptavinum nær ogfjær
bestu jóla- og nýárskveðjur.
Þökkum góð og traust viðskipti á árinu
eins ogjafnan áður.
Gleðileg jól!
Sparisjóður Svarfdæla
Dalvík ‘S 61600 • Árskógi •s 61880 • Hrísey •Et 61785