Norðurslóð - 15.12.1999, Blaðsíða 1

Norðurslóð - 15.12.1999, Blaðsíða 1
Desember Jól bernsku minnar. Hvernig eru þau í minningunni? Ilmur afkökum og hreingerningu, hlákuský yfir Rimafjöllum og mildur andvari sem þurrkaði þvottinn. Sálmasöngur í átvarpinu og bók með kvœðum (eftir Stefán Jónsson) sem hœgt var að syngja við lög sem maður kunni. Ljósið á lampanum sem lifði á jólanótt svo hœgt var að lesa mjög lengi. Lena Gunnlaugsdóttir Dagbók jólanna Messur um jól og áramót: Dalvík: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18 og hátíðarmessa 23:30 Annar jóladagur: Hátíðarmessa í Dalbækl. 13:30 Nýársdagur: Hátíðarmessa í Dalvíkurkirkju kl. 17 Urðakirkja: Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 13:30 Tjarnarkirkja: Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 15 Stærri-Arskógskirkja: 19. desember: Kveikt á leiðaljósum í kirkjugarði kl. 18 Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 23 Gamlársdagur: Messakl. 16 Aðrar samkomur: Jólatrésskemmtun barna: Iþróttahúsinu Dalvflc mánudaginn 27. desember kl. 16 Arskógi fimmtudaginn 30. desember kl. 16 Árskógur: Dansleikur á vegum Kórs Stærri-Ár- skógskrikju annan dag jóla kl. 22. Gömlu dansarnir og söngur kórsins Karlakór Dalvíkur: Tónleikar í Dalvíkurkirkju 29. desember kl. 21. Einsöngvari: Jónas Þór Jónasson Café Menning: Föstudag 17. des.: Jólahlaðborð. Sævar og Maggi leika til kl. 3 Laugardag 18. des.: Jólahlaðborð. Opið til kl. 3 Þorláksmessa: Opið eins og venjulega Jóladagskvöld: Dansleikur (ef leyfi fæst), hljómsveitin Tvöföld áhrif Þriðjudag 28. des.: Tónleikar: Helgi og hlj óðfæraleikaramir Gamlárskvöld: Aldamótagleði. Gulli og Maggi Nýársdagskvöld: Nýársfagnaður. Borðhald og skemmtiatriði. Veislustjóri: Amar Símonarsson Opnunartími verslana Strax verslun Dalvík: Laugardag 18. desember 9-22 Fimmtudag 23. desember 9-23 Föstudag 24. desember 10-12 Föstudag 24. desember 9-12 Mánudag 27. desember lokað Föstudag 31. desember 9-12 Föstudag 31. desember 10-12 Húsasmiðjan Dalvík: Olís og Dallas: Laugardag 18. desember 10-16 Aðfangadag 24. desember 8-14 Fimmtudag 23. desember 9-18 Annan jóladag 26. desember 13-17 Föstudag 24. desember 9-12 Gamlársdag 31. desember 8-14 Föstudag 31. desember 9-12 Ath. lokað 25. desember og 1. janúar Blómabúðin Ilex og Apótek: Verslunin Kotra/Tara: Laugardag 18. desember 14-22 Föstudag 17. desember 10-20 Fimmtudag 23. desember 9-23 Laugardag 18. desember 10-20 Föstudag 24. desember 10-12 Mánudag 20. desember 10-18 Föstudag 31. desember 10-12 Þriðjudag 21. desember Miðvikudag 22. desember Fimmtudag 23. desember Föstudag 24. desember Föstudag 31. desember 10-20 10-20 10-23 9-12 9-12 Bakaríið Axið: Laugardag 18. desember Sunnudag 19. desember Fimmtudag 23. desember Föstudag 24. desember 10-16 10-16 9-18 9-12 Ásvídeó: Föstudag 31. desember 9-12 Opið alla daga 17-23:30 Ath. lokað 25. desember og 1. janúar Aðfangadag og gamlársdag 10-16 Sundlaug Dalvíkur: HS verslun: Þorláksmessa: opið frá 7-12 Laugardag 18. desember 10-18 Aðfangadagur: lokað Fimmtudag 23. desember 10-23 Annar í jólum: lokað Föstudag 24. desember 10-12 Gamlársdagur: opið frá 7-11 Föstudag 31. desember 10-12 Nýársdagur: lokað Elektro co: Laugardag 18. desember 10-18 Aðrir dagar eins og venjulegt er Fimmtudag 23. desember 10-20

x

Norðurslóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurslóð
https://timarit.is/publication/1253

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.