Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.01.1983, Blaðsíða 41

Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.01.1983, Blaðsíða 41
skilum kaupverðs — staðkrónufjármagns fæst með eftirfarandi hætti: Hagnaður að teknu tilliti til altækra verðbreytinga 10,98 Hagnaðuraf peningaliðum 3,85 14,83 Eins og vera ber kemur þessi niðurstaða heim og saman við áður fengna niðurstöðu. Loks fæst niðurstaða um afkomu sam- kvæmt reikningsskilum sviptivirðis — stað- krónufjármagns á eftirfarandi hátt: Hagnaðursamkvæmt reikningsskil- um kaupverðs — staðkrónufjár- magns. 14,83 t Umframhagnaðurviðgeymslufjár- muna vegna sérstakra verðhækkana 9,13 Þar af innleystur geymsluhagnaður, innifalinn íhagnaðartölunni 14,83 -3,96 5,17 20.00 Þessi stutta kynning á andsvörum brezkra og bandarískra reikningshaldara við þeim vanda, sem verðbreytingar hafa valdið í reikningsskilum, sýnir að reikningsskilakerfi, sem til skamms tíma hafa verið litin sem „fræðilegar" fyrirmyndir, eru nú orðin hluti af þeim veruleika, sem reikningshaldarar hrærast í. Tilvísanir 1. J.R. Hicks, Value and Capital (Oxford, Calendon Press, 2. útg. 1946), bls. 172. ( 2. Fyrirmyndin að þessari lýsingu matsreglna er sótt í FASB Discussion Memorandum, Dec. 2, 1976 (Stam- ford, Connecticut, Financial Accounting Standards Board), bls. 189-208. 3. Sjá t.d. Accounting for changes in the purchasing power of money: Provisional statement of standard accounting Practice No. 7, May 1974 (The Institute of Chartered Accountants in England and Wales); birt sem viðauki í W.T. Baxter, Accounting values and infation (London, Mc Graw-Hill, 1975). 4. Um flokkun liða efnahagsreiknings sjá Statement of Financial Accounting Standards No. 33, Sept. 1979 (Stamford, Connecticut, Financial AccountingStand- ards Board), bls. 101-5. 5. Sjá 15. grein í Provisional statement of standard accounting practice No. 7, sbr. tilvísun 3. 6. E. O. Edwards & P.W. Bell, The Theory and Measurement of Business Income (Los Angeles, University of California Press, 1961). 7. Inflation Accounting, Report of the Inflation Acc- ounting Committee, Sept. 1975 (Chairman F.E:P. Sandilands), (London, Her Majesty’s Stationery Office). Guidance Manual on Current Cost Acc- ounting (London, Tolley Publishing Co., Ltd., 1976). 8. F. Schmidt, Die organische Tageswertbilanz (Wies- baden, Betriebswirtschaftlichcr Verlag Dr. Th. Gabl- er, 3. útg. 1929). 9. Palle Hansen, Vurderings- og Kalkulatonsprincipper (Kobenhavn, Einar harcks Forlag, 2. útg. 1950). 10. O. Sillén & N. Vásthagen, Balansvárderingsprinciper (Stockholm, P.A. Norstedt & Söners Förlag, 7. útg. 1961). 11. Sjá tilvísun 8, bls. 131-8. 12. Sem dæmi um slíka villu sjá A. Belakaoui, Acc- ounting Theory (New York, Harcourt Brace Javano- vich, Inc., 1981), bls. 146-7. 13. Árni Vilhjálmsson, Rannsókn ársreikninga (Reykja- vík, Bóksala stúdenta, 1981), bls. 124-5. 14. Sjá tilvísun 13, bls. 113-115. 15. Accounting Standards Committee, Statement of Standard Accounting Practice No. 16: Current Cost Accounting; birt í tímaritinu Accountancy, apríl 1980. 16. Sjá tilvísun 4. 39

x

Tímarit um endurskoðun og reikningshald

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um endurskoðun og reikningshald
https://timarit.is/publication/1257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.