Ráðunautafundur - 13.02.1979, Blaðsíða 28

Ráðunautafundur - 13.02.1979, Blaðsíða 28
186 Lysinff tilraunanna. Nýræktaráriö voru í tilrauninni fjórir tilraunaliðir með 25-150 tonnum/ ha af búfjáráburði og til samanburðar tveir tilraunaliðir með tilbúnum áburði eða án áburðar. Merking tilraunaliöanna (áburðarmagn í tilbúnum áburði á við hrein efni kg/ha) er þessi: A. Áburðarlaust eða lítill áburður. Reykhólar áburðarlaust Skriðúklaustur áburðarlaust Hvanneyri 50 P, borið á sem þrífosfat Geitasandur 60 N, 26 P, 50 K, borið á sem Græðir 5 (17-17-17). B. Nýræktarskammtur af tilbúnum áburði. Reykhólar Skriðuklaustur Hvanneyri Geitasandur 100 N, 59 P, 75 K. 55 N, 57 P, 111 K 80 N, 50 P, 80 K 120 N, 52 P, 100 K Reykhólar Skriðukl. Geitasandur Hvanneyri c. 25 28,2 tonn/ha af búfjáráburði D. 50 54,5 II II E. 100 104,6 II II F. 150 154,1 II II Hver tilraunaliður var endurtekinn á fjórum reitum, sem voru hafðir nokkuð stórir, einkum vegna þess að erfitt er að koma við litlum reitum, þar sem síðar á að fara fram jarðvinnsla. Reitunum var síðan skipt í þrjá hluta (á Skriðuklaustri í fjóra hluta), sem fá mismunandi áburðarmeðferð árlega sem hér segir: a. 100 N 20 P 50 K b. 0 N 20 P 50 K c. 100 N 0 P 0 K d. 50 N 0 P 0 K - aðeins á Skriðuklaustri Þessi skipting áburöarliðanna A-F eftir nýræktarárið á að veita upp- lýsingar annars vegar um köfnunarefnisáhrif og hins vegar um fosfór- og kalí- áhrif búfjáráburðarins. Fyrsta árs niðurstöður. Uppskerutölur fyrsta árs í tilraununum fjórum eru sýndar í 1.-4. töflu. 1 l.töflu eru meðaltöl áburðarliðanna a-c(-d), en í 2.-4. töflu eru uppskerutölur fyrir þessa liði hvern um sig. Allar uppskerutölur eiga við hkg/ha af þurrefni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.