Ráðunautafundur - 13.02.1979, Blaðsíða 32

Ráðunautafundur - 13.02.1979, Blaðsíða 32
190 Eftirverkunaráhrif áburóarins koma einkum fram þannig, að skorts fer að gæta á b- og c-reitum, þar sem hóflegur eða lítill áburður var borinn á nýræktina. Hins vegar munar minnstu á a-liðum eftir því hver nýræktar- skammturinn var. Hin árlega alhliða áburðargjöf hefur þó ekki náð að jafna til fulls mun á reitum. Einkum er munurinn enn áberandi á Reykhólum og Hvanneyri^þannig að stærstu búfjáráburðarskammtarnir skera sig úr. Á Sámsstöðum var munurinn enn mikill 1977. Á A-, B-, C- og D-liðum var upp- skeran að meðaltali 22,3 hkg/ha en 39,8 hkg/ha á E- og F-liðum. Erfitt er að dæma eftir þessum niðurstöðum, hvort áhrif búfjáráburðar endast lengur en áhrif tilbúins áburðar. Ýmislegt bendir þó til að svo sé, ef nýræktarskammturinn er álitinn jafngildi 50 tonna af búfjáráburði. Má þar nefna annars árs niðurstöður á Geitasandi (Fjölrit Rala nr. 14) og þriðja árs niðurstööur á Reykhólum (5. tafla). Niðurstöður þessara tilrauna má nota til að meta, hve mikil eftirverkunar- áhrif hinna ýmsu áburðarefna í búfjáráburði eru,með því að skoða í samhengi uppskerutölur og efnainnihald í grassýnum, en þaö verður ekki gert hér. Áburður á nýrækt á Skriðuklaustri 1976. 1 tilraun nr. 392-76 með mismunandi skammta af N, P og K á þrjár gras- tegundir á Skriðuklaustri, sem sáð var til samtímis í tilraun nr. 354-75 14.-15. júní 1976, átti að bera á 37 N, 44 P og 75 K (kg/ha af hreinum efnum). Er það um tveir þriðju hlutar af nýræktarskammtinum í B-lið í 354-75. Hugmyndin var að stilla áburðargjöf á nýræktarstigi í hóf, svo að skýrari áburðaráhrif fyndust í tilrauninni. Áburði var dreift með áburðardreifara í nýræktina. Svo fór þó, að í fyrstu ferðunum var áburðardreifarinn stilltur á þrefalt áburðarmagn. Þar með var komin til sögunnar ný tilraunameðferð, sem náði til 6 m af 9 m lengd á helmingi reitanna. Uppskerutölur á fyrsta og öðru ári fyrir hverja grastegund og hvorn nýræktarskammt, meðaltal allra árlegra áburðarliða og sláttutíma eru sýndar í 6. töflu. 6. tafla. Uppskera þriggja grastegunda tvö fyrstu túnræktarárin eftir mis- mikinn nýræktaráburð. Þurrefni hkg/ha. Uppskera 1977. Lítill nýræktaráburður Mikill nýræktaráburður Uppskera 1978. Lítill nýræktaráburður Mikill nýræktaráburður Vallarfoxgras Vallarsv.gras Korpa Fylking Snarrót 73,0 37,4 26,3 73,3 49,4 45,3 62,8 63,5 76,0 66,6 70,3 82,6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.