Ráðunautafundur - 13.02.1979, Blaðsíða 69

Ráðunautafundur - 13.02.1979, Blaðsíða 69
227 skapa meira öryggi í framleiöslunni, auk þess sem meiri af- urðir fást aö sjálfsögöu af heilbrigðum gripum en sjúkum. Kynbótafræðingar hafa lengi haldiö á lofti þeirri kenningu aö ef erfðir skipti nokkru umtalsverðu máli í sambandi við sjúkdóma hljóti aö hafa átt sér staö verulega mikið náttúruúrval fyrir þessum eiginleikum. Þaö eru fyrst og fremst hraustir og heilbrigöir gripir, sem notaðir eru til undaneldis en veikir gripir eru felldir á unga aldri og geta því ekki afkvæmi. Mælingar og skráningar sjúkdóma Fyrsta skilyröi þess aö geta unnið skipulega að kynbótum fyrir nokkrum eiginleika er aö geta mælt eiginleikann. í kynbótafræðinni ræöum við oft um séða og mælda eigin- leika. Séöir eiginleikar flokkast £ fáa skýrt afmarkaða hópa, en mældir eiginleikar sýna mikla dreifingu í marga flokka og ráðast oftast af mörgum erfÖavísum auk þess sem umhverfis- áhrifa gætir oft mikið fyrir slíka eiginleika. Nokkrir erföa- gallar eru þekktir sem eru fiáðir erföavísun í einu eöa örfáum sætum og eru augljóslega séðir eiginleikar. Sjúkdóm höfum við oft ekki möguleika á að mæla á annan hátt en þann aö flokka gripina sem heilbrigöa eöa sjúka. Aftur á móti hefur sýnt sig aö lítill árangur næst við að líta á þessa eiginleika erfÖafræÖilega sem séöa eiginleika. Umhverfis- áhrif skipta miklu máli í sambandi við þessa eiginleika og séu erfðaáhrifin einhver ráöast þau af fjölda erfðavísa. Slíka eiginleika köllum viö í kynbótafræðinni þröskuldeiginleika (treshold character). í kynbótum bjóöa slíkir eiginleikar upp á nokkur "tæknileg" vandamál. Kynbótaárangur fyrir slíka eiginleika viö einstaklings- úrvali ræöst augljóslega af útbreiöslu sjúkdómsins og mat á arfgerð veröur óhjákvæmilega ónákvæmt. Aö vissu marki má komast fram hjá þessu vandamáli viö aö beita afkvæmarannsókn fyrir eiginleikann. Aöur en fjármagn er lagt í kynbótastarf vegna sjúkdóma ber aö leggja áherslu á aö reynt sé aö gera sér grein fyrir hugsanlegum árangri af kynbótastarfinu. Litlu þjónar t.d. aö
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.