Ráðunautafundur - 13.02.1979, Blaðsíða 73

Ráðunautafundur - 13.02.1979, Blaðsíða 73
231 ekki til t)oöa. Skyldleikarækt, sem hefur oft öfug áhrif viö blendings- ræktina er aftur á móti þáttur sem þörf er á aÖ veita meiri athygli í búfjárrækt hér á landi en víöast hvar annars staöar. Skyldleikarækt ber aö forðast í sambandi viö ræktun á hraustu og heilbrigöu búfé. SíÖan verður fjallað nokkru nánar um örfáa sjúkdóma eöa galla hjá nautgripum og sauöfé. Sauðfé Riða. Raktar veröa nokkrar niöurstöður úr skoskum rann- sóknum á þessum sjúkdómi. Kjá músum er fundið gen, svokallaö sinc gen, sem virðist stjórna því hve langur meögöngutími sjúkdómsins er hjá gripnum áöur en hann veikist. Þá hefur £ Cheviot fé verið meö úrvali framkölluö mismikil næmi fyrir sjúkdómnum. I ljós hefur komiö í þessum tilraunum aÖ flutningur smitefnis milli móöur og afkvæmis skiptir mjög miklu máli. Þess vegna viröist ráölegt aö farga öllum af- kvæmum undan ám, sem orðiö hafa sjúkdóminum að bráö. Bent er á þá hættu aö úrval fyrir aukinni mótstööu geti komiö fram í því aö í hjöröinni veröi lengur en ella smitaðir gripir (Stamp 1978) . Þá verður farið nokkrum oröum um burðarerfiöleika, gula fitu og frjósemisgalla. Nautgripir Bráðadoði og súrdoði eru hvort tveggja sjúkdómar, sem fundinn er sáralítill erföabreytileiki fyrir í erlendum rann- sóknum. Auk þess eru þetta sjúkdómar sem algengastir eru hjá fullorðnum kúm, sem gerir að úrvalsmöguleikar veröa litlir. Júgurbólga. Fundin er viss erfðabreytileiki fyrir þennan eiginleika í erlendum rannsóknum, þó að hann virðist meiri hjá fullorðnum kúm en fyrsta kálfs kvígum. Erlendis eru í gangi rannsóknir á möguleikum þess aö. nota sellufjölda í mjólk, sem óbeina mælingu fyrir þennan sjúkdóm (Dyrendahl 1977), þar sem þetta er sá sjúkdómur sem óumdeilanlega veldur mestu tjóni í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.