Ráðunautafundur - 13.02.1979, Blaðsíða 55

Ráðunautafundur - 13.02.1979, Blaðsíða 55
213 RAÐUNAUTAFUNDUR 1979. BLÖNDUR AF VALLARFOXGRASI OG VALLARSVEIFGRASI■ Guðmundur Sigurðsson, BændaskcSlanum á Hvanneyri . Tilraun sú sem her verður fjallað um var lögð út á Hvanneyri vorið 1973 og fekk tilraunanúmerið 350-73. Tilgangur tilraunarinnar var að kanna sambýlisáhrif vallarfoxgrass og vallarsveifgrass. Tilrauna skipulag: milljón fræ/ha a b c d e f g Vallarfoxgras Engmo 24 16 8 0 16 8 0 Vallarsveifgras, Fylking 0 8 16 24 0 0 0 Vallarsveifgras, Dasas 0 0 0 0 8 16 24 Aburðarmagn eftir 1974 var 600 kg/ha af Græði 3 (120 kg N/ha, 36 ,4 kg P/ha og 69,7 kg K/ha.) Tafla 1. Sláttutími. áburðartími 1. sláttur 2. sláttur 1974 16/5 15/6 15/8 1975 26/5 14/7 4/9 1976 21/5 8/7 8/9 1977 26/5 11/7 30/8 1978 17/5 19/7 11/9 Sláttutími 1. sláttar var miðaður við það að vallarfox- grasið væri nýskriðið. Groðurfarsgreining var gerð með sjón- mati árin 1974 og 1978. í júní bæði árin. Metið var hver hlutdeild einstakra grastegunda var í gróðurfarinu. árið 1977 var gerð gróðurfarsgreining með oddamælingu, gaf hún samsvarandi niðurstöður og árið 1978.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.