Ráðunautafundur - 13.02.1979, Page 55

Ráðunautafundur - 13.02.1979, Page 55
213 RAÐUNAUTAFUNDUR 1979. BLÖNDUR AF VALLARFOXGRASI OG VALLARSVEIFGRASI■ Guðmundur Sigurðsson, BændaskcSlanum á Hvanneyri . Tilraun sú sem her verður fjallað um var lögð út á Hvanneyri vorið 1973 og fekk tilraunanúmerið 350-73. Tilgangur tilraunarinnar var að kanna sambýlisáhrif vallarfoxgrass og vallarsveifgrass. Tilrauna skipulag: milljón fræ/ha a b c d e f g Vallarfoxgras Engmo 24 16 8 0 16 8 0 Vallarsveifgras, Fylking 0 8 16 24 0 0 0 Vallarsveifgras, Dasas 0 0 0 0 8 16 24 Aburðarmagn eftir 1974 var 600 kg/ha af Græði 3 (120 kg N/ha, 36 ,4 kg P/ha og 69,7 kg K/ha.) Tafla 1. Sláttutími. áburðartími 1. sláttur 2. sláttur 1974 16/5 15/6 15/8 1975 26/5 14/7 4/9 1976 21/5 8/7 8/9 1977 26/5 11/7 30/8 1978 17/5 19/7 11/9 Sláttutími 1. sláttar var miðaður við það að vallarfox- grasið væri nýskriðið. Groðurfarsgreining var gerð með sjón- mati árin 1974 og 1978. í júní bæði árin. Metið var hver hlutdeild einstakra grastegunda var í gróðurfarinu. árið 1977 var gerð gróðurfarsgreining með oddamælingu, gaf hún samsvarandi niðurstöður og árið 1978.

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.