Ráðunautafundur - 13.02.1979, Blaðsíða 10

Ráðunautafundur - 13.02.1979, Blaðsíða 10
- 168 - 5. Kornastærð. 6. Magn lífrænna efna. 7. Bygging. 8. Holurými. 9. Samhengi. 10. Rótarvöxtur. 11. Grunnvatnsstaða - rakaástand. 12. Aðrar athugasemdir. c)__Sniöið_S2álft (lífrænn jarðvegur). 1. Lagþykkt. 2. Skil milli laga. 3. Litur.- 4. Rotnun (von-Post-skali). 5. Þéttleiki. 6. Rótarvöxtur. 7. R^ð-útfellingar. 8. Kísilset eða önnur setlög. 9. Steinefnaáfok. 10. Kvist- eða trjáleifar. 11. Grunnvatnsstaða- rakaástand. 12. Aðrar athugasemdir. Til að betur megi verða ljóst hvers er að vænta af snið- lýsingu, verður hér á eftir fjallað um slíkar lýsingar úr Dalasýslu, sem dæmi um hvers konar upplýsinga er að vænta, en að sjálfsögðu getur það verið breytilegt milli svæða. Sniðlýsingar í Dalasýslu. Fjallað verður um niðurstööur 25 sniðlýsinga úr Dalasýslu og ætti af lýsingum þessum og niðurstöðum efnagreininga að sjást hvaða þættir koma fram sem máli geta skipt við marg- víslegar ræktunarframkvæmdir. Alls voru tekin snið á 25 stöðum í sýslunni úr 4 megin jarðvegsflokkum, þ.e. flóa, hallamýri, mólendi (mismunandi djúpu) og áreyrajarðvegi. Telja verður að meginhluti alls ræktunarlands svæðisins falli undir þessa flokka. Það má ljóst vera að sniðafjöldinn er mjög takmarkaður og það sem fram kemur því nánast vísbending en ekki endanleg niðurstaða. Votlendið er hér sem víðast annarsstáðar myndað af líf- rænum leifum mismunandi mikið rotnaðra. Grunnvatnsstaða oftast við eða í yfirborði, þar sem ekki hefur verið ræst. Áberandi er fremur hátt hlutfall ólífrænna efna í votlendis- flokkunum tveim. Þurrlendisflokkarnir eru að mestu myndaðir við áfok (móajarðvegurinn) og framburð áa og lækja (áreyra- jarðvegurinn). Þó móajarðvegurinn sé misdjúpur er oftast um grunnan jarðveg að ræða. Áreyrajarðv. er mjög grunnur og gróf- korna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.