Ráðunautafundur - 13.02.1979, Blaðsíða 56

Ráðunautafundur - 13.02.1979, Blaðsíða 56
214 Niðurstööur: Niðurstöður gróðurfarsgreininga fyrir arin 1974 og 1978 eru sýndar á mynd 1. Þar kemur fram að hlutdeild vallarfox- grass minnkar í þeim liðum þar sem það er sáð með Fylkingu vallarsveifgrasi en eykst þar sem það er sáð með Dasas vallar- sveifgrasi. Hlutdeild annarra grasa, lingresi, túnvingull, snarrót og varpasveifgras, en mun meiri árið 1978, þar sem Dasas er með vallarfoxgrasi en þar sem Fylkingu er sáö með vallarfox- grasi. Mest er þó um aðrar grastegundir þar sem Dasas var sáð einu ser. Niðurstöður uppskerumælinga eru sýndar á mynd 2. og á töflu 2. Tafla 2. Uppskera Hey hkg/ha meðaltal 5 ára. a b c d e f g 1. sl. 53 .6 47.2 44.2 36.4 53.0 52.0 37.2 2. sl. 6 .9 12 .8 16 .0 19 .5 6 .8 11.4 14.8 alls . 60.5 60.0 60.2 55.9 59.8 63 .4 52 .0 Her er ekki um verulegan uppskeru mun að ræða þó er uppskera nokkru minni þar sem vallarsveifgrasi er sáð einu ser, einkum Dasas. Uppskera 1. sláttar minnkar eftir því sem hlutdeild vallarsveifgras eykst í uppskeru. Hlutfallsleg skipting fyrsta og annars sláttar er sýnd á mynd 3. Þar kemur fram að hlutdeild 1. sláttar er mest þar sem vallarfoxgras er sáö einu ser 89% að meðaltali og er það í samræmi við fyrri rannsóknir á sláttutíma vallarfoxgras. (Tilr. 269-70 Hvanneyri). Mest verður hlutfallsleg uppskera annars sláttar þar sem Fylkingu er sáö einni ser. 64.8 %.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.