Ráðunautafundur - 13.02.1979, Síða 56

Ráðunautafundur - 13.02.1979, Síða 56
214 Niðurstööur: Niðurstöður gróðurfarsgreininga fyrir arin 1974 og 1978 eru sýndar á mynd 1. Þar kemur fram að hlutdeild vallarfox- grass minnkar í þeim liðum þar sem það er sáð með Fylkingu vallarsveifgrasi en eykst þar sem það er sáð með Dasas vallar- sveifgrasi. Hlutdeild annarra grasa, lingresi, túnvingull, snarrót og varpasveifgras, en mun meiri árið 1978, þar sem Dasas er með vallarfoxgrasi en þar sem Fylkingu er sáö með vallarfox- grasi. Mest er þó um aðrar grastegundir þar sem Dasas var sáð einu ser. Niðurstöður uppskerumælinga eru sýndar á mynd 2. og á töflu 2. Tafla 2. Uppskera Hey hkg/ha meðaltal 5 ára. a b c d e f g 1. sl. 53 .6 47.2 44.2 36.4 53.0 52.0 37.2 2. sl. 6 .9 12 .8 16 .0 19 .5 6 .8 11.4 14.8 alls . 60.5 60.0 60.2 55.9 59.8 63 .4 52 .0 Her er ekki um verulegan uppskeru mun að ræða þó er uppskera nokkru minni þar sem vallarsveifgrasi er sáð einu ser, einkum Dasas. Uppskera 1. sláttar minnkar eftir því sem hlutdeild vallarsveifgras eykst í uppskeru. Hlutfallsleg skipting fyrsta og annars sláttar er sýnd á mynd 3. Þar kemur fram að hlutdeild 1. sláttar er mest þar sem vallarfoxgras er sáö einu ser 89% að meðaltali og er það í samræmi við fyrri rannsóknir á sláttutíma vallarfoxgras. (Tilr. 269-70 Hvanneyri). Mest verður hlutfallsleg uppskera annars sláttar þar sem Fylkingu er sáö einni ser. 64.8 %.

x

Ráðunautafundur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.