Ráðunautafundur - 13.02.1979, Page 73

Ráðunautafundur - 13.02.1979, Page 73
231 ekki til t)oöa. Skyldleikarækt, sem hefur oft öfug áhrif viö blendings- ræktina er aftur á móti þáttur sem þörf er á aÖ veita meiri athygli í búfjárrækt hér á landi en víöast hvar annars staöar. Skyldleikarækt ber aö forðast í sambandi viö ræktun á hraustu og heilbrigöu búfé. SíÖan verður fjallað nokkru nánar um örfáa sjúkdóma eöa galla hjá nautgripum og sauöfé. Sauðfé Riða. Raktar veröa nokkrar niöurstöður úr skoskum rann- sóknum á þessum sjúkdómi. Kjá músum er fundið gen, svokallaö sinc gen, sem virðist stjórna því hve langur meögöngutími sjúkdómsins er hjá gripnum áöur en hann veikist. Þá hefur £ Cheviot fé verið meö úrvali framkölluö mismikil næmi fyrir sjúkdómnum. I ljós hefur komiö í þessum tilraunum aÖ flutningur smitefnis milli móöur og afkvæmis skiptir mjög miklu máli. Þess vegna viröist ráölegt aö farga öllum af- kvæmum undan ám, sem orðiö hafa sjúkdóminum að bráö. Bent er á þá hættu aö úrval fyrir aukinni mótstööu geti komiö fram í því aö í hjöröinni veröi lengur en ella smitaðir gripir (Stamp 1978) . Þá verður farið nokkrum oröum um burðarerfiöleika, gula fitu og frjósemisgalla. Nautgripir Bráðadoði og súrdoði eru hvort tveggja sjúkdómar, sem fundinn er sáralítill erföabreytileiki fyrir í erlendum rann- sóknum. Auk þess eru þetta sjúkdómar sem algengastir eru hjá fullorðnum kúm, sem gerir að úrvalsmöguleikar veröa litlir. Júgurbólga. Fundin er viss erfðabreytileiki fyrir þennan eiginleika í erlendum rannsóknum, þó að hann virðist meiri hjá fullorðnum kúm en fyrsta kálfs kvígum. Erlendis eru í gangi rannsóknir á möguleikum þess aö. nota sellufjölda í mjólk, sem óbeina mælingu fyrir þennan sjúkdóm (Dyrendahl 1977), þar sem þetta er sá sjúkdómur sem óumdeilanlega veldur mestu tjóni í

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.