Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.1992, Blaðsíða 187

Ráðunautafundur - 15.02.1992, Blaðsíða 187
177 ræður yfir vegum og ákveðnu svæði meðfram þeim og þarf leyfi hennar fyrir hvaðeina sem á því svæði er gert. Utan vegsvæðis taka við ákvæði náttúruvemdarlaganna sem banna auglýs- ingar utan þéttbýlis nema um sé að ræða látlausa auglýsingu á eign þar sem viðkomandi þjón- usta fer fram. Þessi ákvæði era sett í lögin til að koma í veg fyrir skiltaskóg upp um holt og hæðir, eða hver vildi sjá tuga fermetra auglýsingu í hlíð Kögunarhóls í Ölfusi? Búast má við að sótt verði á í þessu efni svo sem þróunin er í þéttbýlinu og verða menn að vera vel á verði. Áningarstaðir Náttúra landsins er það sem laðar flesta ferðamenn hingað og sjálf ferðumst við um landið til þess að njóta hennar. Uppbygging til móttöku ferðamanna hefur einkum beinst að flutningatækjum, matsölu og gistingu í húsum. Stór hópur vill þó gista í tjöldum og þarf veralegt átak til þess að fjölga tjaldsvæðum og gera þau betur úr garði. Víða hafa skapast vandamál þar sem fólk er að tjalda utan skipulagðra tjaldsvæða, vandræði skapast þegar engin snyrtiaðstaða er fyrir hendi né sorphirða og stjómlaus umferð bíla setur einnig sitt mark á landið. Aðilar í ferðaþjónustu þurfa að marka sér stefnu hv'að þetta varðar og hið opinbera að styðja við framkvæmdir. Margir áningastaðir era famir að láta veralega á sjá vegna aukins álags af völdum gangandi fólks. Það er út af fyrir sig mjög jákvætt að fólk fer út úr bflnum til að skoða hin fjölbreyttu náttúrafyrirbæri sem landið býður uppá. Álagið hefur hins vegar víða í för með sér að viðkvæm gróðurþekja er að hverfa og þörf er á miklu átaki í að skipuleggja gönguleiðir og gera þær þannig úr garði að landið þoli veralegt álag. En það er fleira sem lætur undan svo sem sjá má á göngustígum í Grábrók í Norðurárdal. Akstur utan vega Bflaumferð um landið hefur einnig aukist gífurlega, "dralluferðir" á vorin heyra þó nánast sögunni til en akstur utan vega og slóða er vandamál. Þar er ekki við erlenda ferðamenn eina að sakast, heldur þéttbýlisbúa t.d. á ijúpnaveiðum eða í náttúraskoðun, mælingamenn opinberra stofnana og bændur að sinna búfé. Vegagerð ríkisins hefur átt stóran þátt í að bæta ástandið með því að gefa vikulega út kort, í samráði við Náttúravemdarráð, er sýnir hvaða vegir á hálendi era lokaðir. Kort þessi era virt undantekningarlítið. Eins og áður er getið eru ýmsir vegslóðar sem t.d. bóndi ætlaði að skreppa eftir 2-3 á ári, orðnir að fjölfömum ferðavegum. Einnig hefur aukin vélvædd "útivist" kallað á lagningu sérstakra vega svo sem til að koma vélsleðum á snjó. Það er gott mál þegar vel er að því staðið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.