Svava - 01.08.1897, Blaðsíða 6

Svava - 01.08.1897, Blaðsíða 6
54 HOTTINTOTTAK. terfættir þangað til þeir eni staðfestir, en jbegar sit atliöfn er um garð gengin, klæðist hinn xingi Búasonr í sokka og skó, ríðr svo á stað til annara Búalieimila að leita sér kvoufangs. Búar hafa úvalt talið sig kristna. Ættarbiblíu sína virða Jieir og elska, og samkvæmt fctsögn trúboðans ÍT. Astrups, fer fram lnislestr í hverju Búaliúsi kveld og morgna. Eina skuggahlið iiefir Jjó kristni þeinu liaft alt til lies.-a dags, mannúð eða kærleiki þeirra liefir aldrei náð til Hottintotta né hinna svörtu ættbálka er liía kringum þt. Síði.stu ár virðist jxt eins Qg einhver andlegr stiuumr hafi lirifið J)á, þeir eru að mestu hættir uð hata trúboðana og svörtu hjörðina sem þeir viuna í. Eru enda farnir að gera út trúhoða sjálfir og flytja lestra fyrir vinnulýð sínum, annaðhvort úr hihlínnni eða öðrum guðsorðahókum. En áðr var það á alt annan hátt. Svertingjar og Hottintottar voru álitnir að vera óæðri vernr, skapaðir til að þrælkafyr- ir hina hvítu menn; þeir mynduðn eins konar millilið milli hvítra manna og dýiu, í augum Búanna. Búar gerðn sjátfir ekkert í þá átt að gera þá hluttakandi í hlessun kristindómsins, og vildu heldr ekki að aðrir gerðu það. Þeir fyrirhuðu þessum þjónum sínum að sækja kirkjur og skóla kristnihoðanna, og ef eiuhver hiuut þetta forboð, var hann harinn með uxasvipu. Enda yfir kirkjudyrum

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.