Svava - 01.08.1897, Blaðsíða 10

Svava - 01.08.1897, Blaðsíða 10
58 KVENNARÍKID. Konur þessar eru harla ólíkar öðrum konum í ná- gronninu og auðvelt að þekkja þær úr. Þær eru af með- alstærð, gilávuxnar, vöðvamiklar, lítið innskornar um mitt- ið, magrar og framúrskarandi fjörugar í öllum hreifingum. Göugulagið er fast en liðugt; fatnaði inn er lieima unniun, sterkr og lientugr að sniðinu til fyrir vinnuna, sem hann á að hrúkast við. Málið er frumlegt og fullt af kjarnyrð- um og' málsháttum. Yfir höfuð eru konurnar fremii öðr- um rússneskum konum að mörgu leyti. A sumrin heyrist sjaldau talað um þrætur og áflog' í liinum Besjukovsku þorpum, af því að enginn er heima sem drekkr vín. Að eins um sláttinn, meðan mennirnir eru lieima, truflast regla og ró Kvennaríkisins ; en uudir eins og mennirnir eru farnir, taka þær stjórntaumana aftr. Þorpin í Besjukov eru að því leyti eiukennileg, að aldrei sózt neinn karlmaðr á sumrin. Á akri og engjum kvennfólk, eintómt kvennfólk. Hér og þar hregðr fyrir hláum og rauðum svuntum og ermalausum treyjum. Ein- stöku sinnum sézt gamall maðr með snjólivítt hár, poka á haki eða körfu í hendi, stauiast áfram um akrinn og dreifa útsæðinu tii beggja handa. Konurnar gegna öllum lög- skilum, halda hinar löghoðnu samkomur og afgreiða alt miklu fljótar og hetr en mennirnir. Þær hafa ekki tíma til að hafa samkomurnar langar vegna annríkis. I

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.