Svava - 01.08.1897, Blaðsíða 28

Svava - 01.08.1897, Blaðsíða 28
76 IIILDIBRANDK. álanum. Það eru til ágæt skip í Palermó, og því vel líklegt að Lúdóvicó sendi eitthvert þeirra til að elta oss/ ’En það mundi eigi geta náð oss, við erura fyrir löngu komin úr landsýn.’ ’Jú,‘ mælti Hildibrandr og brosti að einfoldnis bugs- un mærinnar, ’það er löng leið sem við eigum fyrir hönd- um; enda þótt ég óttist enga hættu. Skip rnitt or enn traust og ég reiði mig á traustleik þess.‘ Hann gékk síðan frá Angelu og fór að segja fyrir verkum á skipinu. Angela var stundarkorn að virða fyrir sér skipshöfuina, en fór síðan ofan í lyftinguna. Hún hafði enga hugmynd um að hætta gæti vofað yfir, því lnín hafði ótakmarkað traust á þessum manni, er komið hafði henni til hjálpar þegar henni hafði mest legið á, og svo, þar sem hún var nú á leiðinni tii frænda sinna, er breiða myndu faðminn út á móti henni er hún kæmi. Hún hugsaði líka til þess, hvað það væri inndælt að eiga von á Erankis á eftir sér, sem gerði henni lífið enn þá ánægjulegra. Dagrinn leið. Næstu nótt kom stinnr andvari á sunn- an og við það létti töluvert af Hildibrandi. Hann var maðr sem eigi var vanr að bera kvíðboga fyrir hverjú einu, en hann gat vel ímyndað sér, að ílótti Angelu mundi gera kardínálaun rasandi vondan, og að hann mundi líka

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.