Svava - 01.08.1897, Blaðsíða 13

Svava - 01.08.1897, Blaðsíða 13
HILDIBRANDR. 61 ’Ég óska yðr liins sama, faðii',‘ svaraði Frankis, lionnm fanst eitthvað það liggja í orðum hans, sem sér geðjaðist svo vel að. ’Eg þaif að spyrja yðr að einu, sonr minn. Eg or ó- kunnugr hér í horginni, og er að leita mér að skýli yfir nóttina. Ef þér hafið umráð yfir húsaskjóli, þá lofið mér að njóta hælis hjá yðr til morguns.' ’Yðr er það guðvelkomið, faðir góðr. Kornið með mér.‘ ’Eeyndar gæti ég sofið þarna á steinstéttinni fyrir framan kirkjuna, en ég er gamall og þoli það ekki.‘ ’Þér þurfiö eigi að hugsa um það, góði munkr, ég held að De Móra ættin hafi aldrei naitað neinum um skýli, sem hefir þurft þess.‘ ’De Mórai' endrtók grámunkrinn. ’Éruð þér sonr Lórenzó de Móra V ’Já — svo hét faðir minn. Þektuð þér hann V ’Eg kyntist honum lítið eitt.‘ ’Hve nær og hvarl1 ’Yitaskuld var það fyiir mörgum árum,‘ svaraði muukrinn, um leið og hann var að staulast áfram. ’Eg held það hafi verið í Eavénna, sem ég sá hann fyrst. Eg man svo vel eftir honum.‘ Frankis leiddi nú grámunkinn, og innan stundar voru þeir komnir heiui til Frankis. Ilann gékk inn og

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.