Svava - 01.08.1897, Blaðsíða 30

Svava - 01.08.1897, Blaðsíða 30
78 HILDIBRANDR. líétt í þessu kom Aogela upp á, þilfar, og tók strax eftir rítliti Hildibrandar og spurði hvað uru vœri að vera. Hann benti með hendinni á hið aðkomandi skip. Fyrst gat hún ekki gert sér hugmynd um hœttu þá er yfir vofði, lmn hélt að riti ú rúmsjó væri sér borgið, en þeg- ar hrin fór að skoða kringumstæðurnar betr í huga sínum, og tilhugsunin um, að vera tekin til fanga af óvini út ú reginliafi, og flutt aftr sem fangi til Palermó, þú vaknaði ltjú henni meðvitundin um hættuna. * ’Er þeirra eins gott gangskip og vo) t i‘ spurði hún. ’Jú,—og betra,1 svaraði Hildibrandr. ’Getið þér ekki lútið setja upp fleiyi segli1 ’Nei. Öllum seglum er tjaldað/ ’Þú verð ég tekin og flutt aftr til Palermó/ mælti mærin og stundi við. ’Nei, nei, ekki ún yðar vilja. Ég skal vorj#yðr.‘ ’Og hvernig'!1 ’Skip þeirra er víst með að nú oss, en það mun eigi yfirvinna oss.‘ ’Hvað meinið þér? — Að þér leggið til.orustu?' ’Annaðhvort, eða að þér verðið flutt til baka aftr.‘ ’Hei, nei, — ég vil ekki að blóðsúthelling liljótist af mér,‘ hrópaði Donna Angela. ’Ég vil þúsund sinnum heldr fara aftr til Palermó, en að slíkt hlytist af mér. Ég trejsti því að Frankis de Móra sjúi einhvern veg til að

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.