Svava - 01.08.1897, Blaðsíða 34

Svava - 01.08.1897, Blaðsíða 34
82 HILDIBRAXBR. slíkar álylctanir yðar. Það er vel líklegt að víð hittumst aftr og að þá verði nœgr tíini til að rökræða slíkt, en nú íniinuð þér liafa komið til að finna Donna Angelu.* Fontaní hértogi sneri sér Jpegar þangað sem Angela stóð og mælti: ’Angela, hvaða þýðingu hefir þessi flótti þinn 1 Hvers vegna liefir þú yfirgefið frænda þinn og heimili þitt, og með slíku háttalagi stofnað sjálfri þór út í veglausar ó- færur V ’Þú veizt það frændi, af hvaoa orsökum það var, að ég flýði,‘ svaraði mærin mjög rólega. ’Það veit ég ekki. Eg er alveg sem þrumu lostinn yfir slíku ráðlag'i.‘ ’Gékstu ekki inn á það við kardínálann, að ég skyldi giftast Nikulási de Yillaní?1 Yand'ræðasvip brá fyrir á andliti hertogans, er Ang-ela spurði að þessu; en hann hvarf óðara og uppgerðarbros lék um varir hans, en bak við það mátti glögt sjá fals og ttáræði. ’Angeln, ég vissi það cigi að þú hafðir komizt að á- formuni kardínálans.' ’Ég komst að því, herra hertogi, og ég veit líka að þú ! hefir samþvkt þann ráðahag og 'lofað kardínálanum þínu fylgi.‘ Vandræðaský sveif vfir svip hertogans.

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.