Svava - 01.08.1897, Blaðsíða 24

Svava - 01.08.1897, Blaðsíða 24
72 HILDIBRANDIi. spor lians Iivert sem Irann for, og sjá um að haiin gangi ekki úr greipum yðar. ’Ég skal vera ábyrgðarfullr fyrir honum/ sagði Car' nielite-munkrinn. ’Það er gott/ svaraðí Lúdávicá. ’Svo liefi ég annað starf fyrir yðr, sem j)ér verðið að lúta Sofí'ó og Parólí hjálpa yðr með. Hingað til horgar vorrar er kominn gamall munkr—grámunkr— Hann kom í gærmorgun—. Hann er fjörgamall fauskr. — Ég þarf að vita um hverja hans hreifingu. Pinnið út hvor hann er, og hvaða erindi hann hafi liaft til borgarinnar. Fylgið honum som skuggi hans, og skýrið múr frá starfi hans hið fyrsta. Þetta er alt er ég þarf að tala við yðr nú. Flýtið yðr og ffam- kvæmið skipuu vora.‘ Benedikt hneigði sig og gókk út úr höllinni. ’Já, já, herra hertogi/ mælti kardínálinn og vék máli sínu til Fontanf, joegar Benedikt munkr var geng- inn burt. ’Getið þér sagt, hvert bróðurdóttir yðar hafi strokið V ’hiér þykir líklegast að hún liafi farið áleiðis til Flór- ens. Þar eru móðrfrændr liennar og eru miklir menn fyrir sér.‘ ’Þá verðum við að koma í veg fyrir slíkt. Fáið j’ðr skip strax og hraðið ferð yðar. Lítið þekki ég til sjó-

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.