Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2016, Blaðsíða 40
Helgarblað 18.–21. mars 2016
Undur hafsins
Stórkostleg heimildamynd um Atlantshafið
H
ver hefur ekki dálæti á haf-
inu? Allir sem verið hafa úti
á sjó eða gengið niður að
sjó vita hversu róandi það
er að hlusta á öldugjálfur um leið
og maður fyllist lotningu gagnvart
dásemdum náttúrunnar. Þá verða
flestar áhyggjur hjóm eitt. Hafið er
undursamlegt.
RÚV hefur verið að sýna
náttúru þætti frá BBC, Atlantshaf –
ólgandi úthaf eða Atlantic – Wildest
Ocean on Earth. Maður þurfti ekki
að horfa lengi á þessa þætti áður
en maður fór að óska þess að geta
dvalið neðansjávar, þar sem flest er
svo fallegt. Þar finnst gróður sem
endalaust er hægt að dást að og
ótrúleg dýr búa þar og heyja lífsbar-
áttu sína. Í síðasta þætti sáust með-
al annars félagslyndir höfrungar
vera að leika listir sínar og mikil-
fengleg sækýr kom einnig við sögu.
Alflottastur í þessum þætti var
samt hvalháfur en sú skepna mun
vera jafn löng og þung og tveggja
hæða strætisvagn. Hvalháfurinn
var kynntur til leiks, eins og ofur-
hetja, við undirleik tónlistar sem
minnti ögn á músíkina úr Jaws. Það
fór sæluhrollur um mann við að sjá
hann. Svo fór hann að éta það sem
varð á vegi hans. Maður efaðist ekki
um það eitt augnablik að hér væri
alvöru töffari á ferð.
Alvara lífsins er að éta, sagði
hinn góði íslenski þulur. Já, lífs-
baráttan í sjónum er sannarlega
hörð, þar eru þeir minni máttar
fyrr eða síðar étnir af fyrirferðar-
mestu íbúunum.
Þarna eru sannir gæðaþættir
á ferð. Gunnar Þorsteinsson er
þýðandi og þulur. Hann hefur
einstakaklega þægilega rödd og
ekki er annað hægt en að leggja
við hlustir. Hann á hrós skilið. n
dv.is/blogg/skaklandid
Stefán Bergsson skrifar
Skáklandið
G
AMMA- Alþjóðlega
Reykjavíkurskákmótinu
lauk með pompi og pragt
síðastliðinn miðvikudag.
Umgjörð mótsins í Hörpu
er öll hin glæsilegasta og voru skák-
menn, sem flykktust á mótið frá öll-
um heimshornum, afar ánægðir
með hvernig til tókst. Sterkustu ís-
lensku skákmennirnir báru skarð-
an hlut frá borði þetta árið en eins
og alltaf þá kemur mót eftir þetta
mót. Margir barnungir skákmenn,
allt niður í 9 ára gamlir, notuðu
hinsvegar tækifæri og reyttu skák-
stig af sér eldri og reyndari mönn-
um.
Sigurvegari mótsins var ind-
verski stórmeistarinn Abhijeet
Gupta en hann leyfði aðeins þrjú
jafntefli í öllu mótinu og endaði
með 8½ vinning af 10 möguleg-
um. Gupta, sem er sannkallaður Ís-
landsvinur enda fimm sinnum teflt
hérlendis, varð heimsmeistari ung-
linga árið 2008 og hefur síðan þá
verið atvinnumaður í skák og látið
til sín taka á alþjóðlegum skákmót-
um. Slíkt líf krefst þess að menn til-
einki sér ákveðinn lífstíl sem ekki er
víst að öllum hugnist. Gupta býr í
Nýju-Delhi á Indlandi og þaðan
hélt hann til Gíbraltar, um miðj-
an janúarmánuð, þar sem hann
tók þátt í einu sterkasta opna móti
heims. Þar stóð hann sig með mikl-
um ágætum en eftir mótið tóku við
tvö mót á sitthvorum enda Frakk-
lands, annað í Cannes og hitt í
Cappelle la Grande. Þegar ein-
hverjir dagar voru á milli móta
ferðaðist hann til skemmtilegra
borga í Evrópu til þess að slaka á og
vinna að skákrannsóknum.
Eftir tveggja mánaða flakk um
Evrópu var það loks á dagskránni
að halda aftur heim til Indlands
og því var Gupta afar kátur í móts-
lok. „Ég get ekki beðið eftir því að
sofa í eigin rúmi,“ sagði meistarinn.
Árangurinn tryggði honum mik-
inn stigagróða og hann rauk upp
heimslista FIDE – alþjóða skák-
sambandsins. n
Indverskur
sigurvegari
Sjónvarpsdagskrá
RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport
Föstudagur 18. mars
17.45 Táknmálsfréttir
17.55 KrakkaRÚV (52:365)
17.56 Sara og önd (6:33)
18.03 Pósturinn Páll (1:13)
18.18 Lundaklettur (7:32)
18.26 Gulljakkinn (1:26)
18.28 Drekar (6:8)
18.50 Öldin hennar (13:52)
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir (137)
19.30 Veður
19.40 Augnablik - úr 50 ára
sögu sjónvarps (12:50)
20.00 Gettu betur (7:7) (MR
- Kvennó) Úrslit Gettu
Betur 2016.
21.25 Vikan með Gísla
Marteini Stjórnmál,
menning og mannlíf í
beinni útsendingu með
Gísla Marteini.
22.10 Nicolas le Floch (2:3)
(Ráðgátan) Spennu-
mynd þar sem lögreglu-
maðurinn brjáðsnjalli,
Nicholas Le Floch, leysir
glæpi í París á tímum
Lúðvíks fimmtánda.
Hann rannsakar mál á
heimilum Parísarbúa,
á knæpum, í klaustrum
og jafnvel glæpi sem
eru framdir á göngum
Versala. Myndin er
byggð á sögu eftir
spennusagnahöfundinn
Jean-François Parot.
Aðalhlutverk: Jérôme
Robart, Mathias Mlekuz
og François Caron.
23.55 Vera (Samverji nokkur)
Bresk sakamálamynd
byggð á sögu eftir
Ann Cleeves um Veru
Stanhope rann-
sóknarlögreglukonu á
Norðymbralandi. Ungur
maður finnst látinn með
ofskammt af heróíni í
blóðinu. Meðal leikenda
eru Brenda Blethyn
og David Leon. Atriði í
myndinni eru ekki við
hæfi barna.
01.25 Víkingarnir (9:10)
(Vikings II)
02.10 Útvarpsfréttir í
dagskrárlok (39)
Stöð 2 Sport 2
Stöð 3
07:10 Messan
08:10 Las Palmas - Real
Madrid
09:50 Snæfell - Keflavík
11:20 Sevilla - Basel
13:00 Ítölsku mörkin
13:20 Þýsku mörkin
13:45 Man. Utd. - Liverpool
15:25 Tottenham - Bor.
Dortmund
17:05 Formúla 1 2016
17:35 La Liga Report
18:05 NBA Specials
18:30 Stjarnan - Njarðvík B
21:05 Körfuboltakvöld
21:30 Evrópudeildarmörkin
22:20 Premier League
Preview
22:50 PL Match Pack
23:20 Bundesliga Weekly
23:50 NBA (NBA: David Stern:
30 Years)
00:30 NBA Dallas - Golden
State B
05:15 Formúla 1 2016 - Upp-
hitunarþ.
05:50 Formúla 1 2016 -
Tímataka B
12:40 Everton - Chelsea
14:20 Arsenal - WBA
16:00 Arsenal - Watford
17:40 Körfuboltakvöld
19:40 Enska 1. deildin Midd-
lesbrough - Hull B
21:50 Leicester - Newcastle
23:35 Messan
00:35 Barcelona - Arsenal
02:20 Formúla 1 2016 - Upp-
hitunarþáttur
02:55 Formúla 1 2016 -
Æfing B
17:35 Masterchef USA (12:19)
18:20 Ravenswood (9:10)
19:05 Guys With Kids (13:17)
19:30 Comedians (13:13)
19:55 First Dates (1:9)
20:40 NCIS Los Angeles
21:25 Justified (2:13)
22:10 Supernatural (9:23)
22:55 Sons of Anarchy
00:15 Comedians (13:13)
Snillingunum Billy
Crystal og Josh Gad
taka höndum saman
og bregða sér í alls
konar hlutverk og fara á
kostum.
00:40 First Dates (1:9)
01:25 NCIS Los Angeles
02:10 Justified (2:13)
02:55 Tónlistarmyndb. Bravó
07:00 The Simpsons (17:22)
07:24 Tommi og Jenni
07:44 Kalli kanína og
félagar
08:09 The Middle (21:24)
08:29 Pretty Little Liars
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 Doctors (41:175)
10:20 Grand Designs (1:0)
11:15 Restaurant Startup
12:00 Margra barna mæður
12:35 Nágrannar
13:00 Leonie
14:40 Great Expectations
16:30 Planet's Got Talent
16:55 The Choice (2:6)
17:45 Bold and the Beautiful
18:05 Nágrannar
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:55 Ísland í dag
19:15 Bomban (10:12)
20:05 American Idol (19:24)
21:30 Fast & Furious 6,6
Hörkuspennandi mynd
um FBI-lögguna Brian
O'Conner sem reynir að
klófesta heróínsmylgara
í Los Angeles. Með
aðalhlutverk fara Paul
Walker og Vin Diesel.
23:15 Mortdecai 5,5 Gam-
ansöm spennumynd
frá 2015 með Johnny
Depp, Gwyneth Paltrow
og Ewan McGregor
í aðalhlutverkum.
Gjaldþrota lávarðurinn
og listaverkamiðlarinn
Charles Mortdecai er
fenginn til að hafa uppi
á stolnu verki eftir Goya
sem gæti líka vísað hon-
um á gullfjársjóð sem
nasistar komu undan á
sínum tíma.
01:05 Gimme Shelter 6,5
Sannsöguleg mynd sem
fjallar um Apple, ólétta
unglingsstelpu sem
býr hjá ofbeldisfullri og
eiturlyfjasjúkri móður
sinni.
02:45 Dracula Untold 6,3
04:15 Great Expectations
(Glæstar vonir)
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Everybody Loves
Raymond (17:23)
08:20 Dr. Phil
09:00 Top Chef (12:15)
09:50 Minute To Win It
10:35 Pepsi MAX tónlist
12:50 Dr. Phil
13:30 America's Funniest
Home Videos (23:44)
13:55 The Biggest Loser -
Ísland (9:11)
15:05 The Voice (4:26)
16:35 The Tonight Show
with Jimmy Fallon
17:15 The Late Late Show
with James Corden
17:55 Dr. Phil
18:35 Everybody Loves
Raymond (10:26)
19:00 King of Queens (10:25)
19:25 How I Met Your
Mother (10:22)
19:50 America's Funniest
Home Videos (4:44)
20:15 The Voice (5:26)
21:45 Blue Bloods (14:22)
22:30 The Tonight Show
with Jimmy Fallon
23:10 Satisfaction (6:10)
Skemmtileg þáttaröð
um giftan mann sem
virðist lifa hinu full-
komna lífi en undir niðri
kraumar óánægjan.
Hann er orðinn leiður á
vinnunni og ekki batnar
ástandið þegar hann
kemur að eiginkonunni
með öðrum manni.
23:55 State Of Affairs (11:13)
Bandarísk þáttaröð
með Katherine Heigl
í aðalhlutverki. Hún
leikur sérfræðing innan
bandarísku leyniþjón-
ustunnar.
00:40 The Affair (10:12)
01:25 House of Lies (7:12)
01:50 The Walking Dead
02:35 Hannibal (11:13)
03:20 Blue Bloods (14:22)
04:05 The Tonight Show
with Jimmy Fallon
04:45 The Late Late Show
with James Corden
05:25 Pepsi MAX tónlist
Allt fyrir raftækni
Yfir 500.000 vörunúmer
Miðbæjarradíó ehf. - Ármúla 17, Reykjavík - www.mbr.is - S: 552-8636
36 Menning Sjónvarp
„Maður þurfti
ekki að horfa
lengi á þessa þætti áður
en maður fór að óska
þess að geta dvalið
neðansjávar, þar sem
flest er svo fallegt.
Kolbrún Bergþórsdóttir
kolbrun@dv.is
Við tækið
Krabbi í þungum þönkum
Hafið geymir margar gersemar.
Alþjóðlega Reykjavíkurskákmótinu er lokið