Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.2016, Blaðsíða 40
Helgarblað 8.–11. apríl 2016
Brillerað á skjánum
RÚV stóð vaktina á miklum ólgudegi
S
íðastliðinn þriðjudagur
var mikill ólgudagur í ís-
lenskri pólitík, eins og varla
þarf að rifja upp. Ástæða er
til að hrósa RÚV alveg sérstak-
lega en þar stóðu menn vaktina
af mikilli staðfestu, hófu sjón-
varpsútsendingar um hádegi og
þær stóðu langt fram eftir degi.
Við sáum Ólaf Ragnar Grímsson
brillera svo í beinni útsendingu
á fréttamannafundi að fjölmörg-
um finnst að þaðan megi hann
ekki hverfa. Jafnvel þeir sem hafa
haft ama af búsetu hans á Bessa-
stöðum gátu ekki annað en viður-
kennt að þarna er alvöru töffari
á ferð. Öryggisventillinn virkaði,
sagði þingmaður sem hefur þó
áður vikið köldum orðum að for-
setanum. Já, Ólafur Ragnar var
flottur!
Í sjónvarpssal voru álitsgjafar
og bar þar mest á Guðna Th. Jó-
hannessyni, doktor í sagnfræði,
og Ragnhildi Helgadóttur laga-
prófessor. Bæði voru þau frábær.
Fyrirfram hefði ég átt erfitt með að
ímynda mér að lagaprófessor gæti
verið líflegur í sjónvarpsviðtali en
ég veit greinilega lítið um lagapró-
fessora því Ragnhildur kom veru-
lega á óvart. Hún hefur sterkan og
sérstakan persónuleika, er mál-
efnaleg og miðlar fróðleik á afar
skemmtilegan hátt. Maður lagði
sannarlega við hlustir. Svona
kona á að vera í sjónvarpi.
Guðni Th. er náttúrlega mikið
yndi, er afar fróður og óhræddur
við að slá á létta strengi. RÚV
virðist hafa fengið mikið dálæti á
sagnfræðiprófessornum sem var
einnig gestur þar kvöldið eftir og
hafði ekkert látið á sjá. Ég gæti
horft á Guðna á hverju kvöldi og
er sannfærð um að fjölmargir
eru á sama máli. Þarna voru tveir
álitsgjafar sem höfðu mikið fram
að færa, hafa sjónvarpssjarma og
eru skemmtilegir. Við verðum að
sjá meira af þeim. n
Sjónvarpsdagskrá
RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport
Föstudagur 8. apríl
16.55 Leiðin til Frakklands
(2:12) (Vive la France) e
17.25 Á spretti (5:6)
(Áhugamannadeildin í
hestaíþróttum) e
17.45 Táknmálsfréttir
17.55 KrakkaRÚV (67:365)
17.56 Sara og önd (8:33)
18.03 Pósturinn Páll (4:13)
18.18 Lundaklettur (10:32)
18.26 Gulljakkinn (4:26)
18.28 Drekar (2:20)
18.50 Öldin hennar (16:52) e
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir (152)
19.30 Veður
19.40 Augnablik - úr 50 ára
sögu sjónvarps (14:50)
20.00 Útsvar (22:27)(Árborg
- Ölfus) Bein útsending B
21.15 Vikan með Gísla
Marteini
22.00 Barnaby ræður gát-
una (Midsomer Murder)
Bresk sakamálamynd
byggð á sögu eftir
Caroline Graham þar
sem Barnaby lög-
reglufulltrúi glímir við
morðgátur í ensku þorpi.
Meðal leikenda eru Neil
Dudgeon og John Hop-
kins. Atriði í þáttunum
eru ekki við hæfi ungra
barna.
23.30 Konan í búrinu 7,1
(Kvinden i buret)
Danskur spennutryllir
frá 2013. Rann-
sóknarlögreglumaður-
inn Carl Mørk er búinn að
mála sig útí horn innan
lögreglunnar en fær
lokatækifæri við rann-
sókn óleystra sakamála.
Upp á borðið kemur
mál stjórnmálakonu
sem virðist hafa horfið
sporlaust. Aðalhlut-
verk: Nikolaj Lie Kaas,
Per Scheel Krüger og
Troels Lyby. Leikstjóri:
Mikkel Nørgaard. Atriði
í myndinni eru ekki við
hæfi barna. e
01.05 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok (48)
Stöð 2 Sport 2
Stöð 3
07:25 Villarreal - Sparta
Praha
09:05 Athletic - Sevilla
10:45 SC Braga - Shakhtar
Donetsk
12:25 Barcelona - A. Madrid
14:05 Borussia Dortmund -
Liverpool
15:45 Njarðvík - KR
17:20 Körfuboltakvöld
18:00 PL Match Pack
2015/2016
18:30 La Liga Report
19:00 Meistaradeildin í
hestaíþróttum 2016
(Lokakvöld - Tölt 1 og
flugskeið) B
22:00 Premier League
Preview
22:30 Evrópudeildarmörkin
2015/2016
23:20 Bundesliga Weekly
23:45 NBA (OpenCourt -
Basketball 101)
00:30 NBA 2015/2016
- Regular Season
(Dallas Mavericks -
Memphis Grizzlies) B
11:30 West Ham - Crystal
Palace
13:10 Inter Milan - Torino
14:50 Football League
Show 2015/16
15:20 Liverpool - Totten-
ham
17:00 Man. Utd. - Everton
18:40 Premier League
Review 2015
19:35 Barcelona - R. Madrid
21:15 Lazio - Roma
22:55 Bayern Munchen -
Benfica
18:20 Masterchef USA
(15:19)
19:05 Guys With Kids (16:17)
19:30 Community (3:13)
19:55 First Dates (4:9)
20:40 NCIS Los Angeles
(15:24)
21:25 Justified (5:13)
22:15 Supernatural (12:23)
23:00 Sons of Anarchy
(13:14)
23:45 Community (3:13)
00:10 First Dates (4:9)
01:00 NCIS Los Angeles
01:45 Justified (5:13)
02:35 Tónlistarmyndbönd
frá Bravó Hér hljóma
öll flottustu tónlistar-
myndböndin í dag.
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Everybody Loves
Raymond (11:16)
08:20 Dr. Phil
09:00 Top Chef (5:17)
09:50 Survivor (1:15)
10:35 Pepsi MAX tónlist
12:20 Dr. Phil
13:00 Biggest Loser Ísland -
upphitun
13:30 The Biggest Loser -
Ísland (11:11)
15:05 The Voice (10:26)
15:50 Three Rivers (2:13)
16:35 The Tonight Show
with Jimmy Fallon
17:15 The Late Late Show
with James Corden
17:55 Dr. Phil
18:35 Everybody Loves
Raymond (23:26)
19:00 King of Queens (22:25)
19:25 How I Met Your
Mother (22:22)
19:50 America's Funniest
Home Videos (25:44)
20:15 The Voice (11:26)
Vinsælasti skemmti-
þáttur veraldar þar sem
hæfileikaríkir söngvarar
fá tækifæri til að slá í
gegn. Christina Aguilera
snýr aftur í dóm-
arasætið ásamt Pharell
Williams, Blake Shelton
og Adam Levine.
21:45 Blue Bloods (16:22)
22:30 The Tonight Show
with Jimmy Fallon
23:10 Satisfaction (8:10)
Skemmtileg þáttaröð
um giftan mann sem
virðist lifa hinu full-
komna lífi en undir niðri
kraumar óánægjan.
23:55 State Of Affairs (13:13)
00:40 The Affair (12:12)
01:25 House of Lies (9:12)
01:50 The Walking Dead
(9:16)
02:35 Penny Dreadful (1:8)
03:20 Hannibal (13:13)
04:05 The Tonight Show
with Jimmy Fallon
04:45 The Late Late Show
with James Corden
05:25 Pepsi MAX tónlist
07:00 The Simpsons (20:22)
07:25 Tommi og Jenni
07:45 Kalli kanína og
félagar
08:05 The Middle (11:24)
08:30 Pretty Little Liars
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 Doctors (44:175)
10:20 Restaurant Startup
11:05 Grand Designs (4:0)
12:00 Margra barna mæður
12:35 Nágrannar
13:00 Get Low
14:50 One Direction: This
is Us
16:20 The Choice (4:6)
17:15 The Simpsons (20:22)
17:40 Bold and the Beautiful
18:05 Nágrannar
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:55 Ísland í dag
19:20 American Idol (22:24)
20:05 American Idol (23:24)
20:50 American Idol (24:24)
22:15 Furious 7 7,3 Hasarmynd
frá árinu 2015 og er jafn-
framt nýjasta myndin
í þessari sívinsælu og
hraðskreiðu seríu og
tekur hún upp þráðinn
þar sem frá var horfið.
00:35 The Thin Red Line
7,6 (Á bláþræði) Firring
seinni heimsstyrjaldar-
innar er að gera út af við
bandaríska hermenn
sem berjast fyrir þjóð
sína á eyju í Kyrrahafinu.
Æðri tilgangur sem felst
í því að fórna lífi sínu
fyrir þjóð sína víkur fyrir
sjálfsbjargarviðleitni
þeirra og þeirri tilhugsun
að þeir muni jafnvel ekki
sjá ástvini sína aftur.
03:20 Get Low 7,1 Ro-
bert Duvall leikur
einstæðinginn og
sérvitringinn Felix sem
hefur síðastliðin 40 ár
einangrað sig á landar-
eign sinni og kærir sig
ekki um heimsóknir.
05:00 The Middle (11:24)
05:25 Fréttir og Ísland í dag
Kolbrún Bergþórsdóttir
kolbrun@dv.is
Við tækið
Kr
in
gl
an
Kr
in
gl
um
ýr
ar
br
au
t
Miklabraut
Miklabraut
Við
erum
hér!
Tilb
oð
17 10 bitar fyrir 4-5
5 Stórir bitar og 5 minni. Stórt hrásalat og kokteilsósa.
Stór af frönskum og 2l. Pepsi.
32 Menning Sjónvarp
Guðni Th.
Jóhannesson
Er orðinn þægilegur
heimilisvinur.
MYND SIGTRYGGUR ARI
Ragnhildur Helgadóttir Bæði
skemmtileg og málefnaleg.
„Þarna voru tveir
álitsgjafar sem
höfðu mikið fram að
færa, hafa sjónvarps-
sjarma og eru skemmti-
legir.
Flottur forseti
Brilleraði í beinni
útsendingu.
MYND SIGTRYGGUR ARI