Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.2016, Side 34

Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.2016, Side 34
Helgarblað 15. –18. júlí 2016 Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 15. júlí FÁKASEL - FYRIR ALLA Ingolfshvoll, 816 Ölfus | fakasel@fakasel.is | símI: 483 5050 matur, drykkur og skemmtun Gerum við Apple vörur iP one í úrvali Sérhæfum okkur í Apple Allskyns aukahlutir s: 534 1400 34 Menning Sjónvarp RÚV Stöð 2 16.20 Popp- og rokksaga Íslands (2:12) (1960-1969) 17.20 Ekki bara leikur (4:10) (Not Just a Game) e 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV (93:386) 18.01 Hundalíf (6:7) (Hunde sketsj) 18.03 Pósturinn Páll (1:13) (Postman Pat) 18.18 Lundaklettur (18:32) (Puffin Rock) 18.26 Gulljakkinn (13:26) (Gold Jacket) 18.28 Drekar (11:20) (Dragons: Defend- ers of Berk) 18.50 Öldin hennar (28:52) e 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Augnablik - úr 50 ára sögu sjón- varps (28:50) Litið um öxl yfir 50 ára sögu sjónvarps og fróðleg og skemmti- leg augnablik rifjuð upp með myndefni úr Gullkistunni. Kynnir er Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir. Dagskrárgerð: Egill Eðvarðsson. 20.00 Popppunktur (3:7) (FM Belfast og Boogie Trouble) 21.05 Miranda 8,0 (4:6) Gamanþáttaröð frá BBC um Miröndu sem er seinheppin og klaufaleg í sam- skiptum við annað fólk. Aðalleikarar: Miranda Hart, Pat- ricia Hodge og Tom Ellis. 21.40 Skarpsýn skötuhjú (5:6) (Partners in Crime) 22.35 Vínviðarblóð – Eðalveigar (Le sang de la vigne) Mynd úr flokki franskra saka- málamynda um vínfrömuðinn virta, Benjamin Lebel, sem aðstoðar lögregluna við rannsókn erfiðra mála. Aðalhlutverk leika Pierre Arditi og Catherine Demaiffe. 00.10 Charlie St. Cloud (Yfir gröf og dauða) e 01.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Simpson-fjöl- skyldan 07:20 Litlu Tommi og Jenni 07:45 Kalli kanína og félagar 08:05 The Middle (16:24) 08:30 Pretty Little Liars (17:25) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (58:175) 10:15 First Dates (7:9) 11:05 Grand Designs (3:12) 11:50 Restaurant Startup (1:9) 12:35 Nágrannar 13:00 Sumar og grillréttir Eyþórs (2:8) 13:40 Labor Day Áhrifarík mynd frá 2013 með Kate Winslet, Josh Brolin. Niðurdregin einstæð móðir, Adele, og sonur hennar Henry bjóða særðum dæmdum morðingja á flótta far. Á meðan lög- reglan leitar hans, þá fá mæðginin að heyra raun- rétta sögu hans, en á sama tíma þrengir að þeim og möguleikunum fækkar. 15:30 Robin Hood Men in Tights 6,7 Gamanmynd um Hróa hött, verndara Skírisskógar. Ásamt sínum kátu körlum barðist hann gegn yfirgangi prinsins vonda, sem með fulltingi fótgetans í Nottingham, tróð almúgann niður í svaðið. 17:15 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:05 Friends (22:24) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Íþróttir 19:10 Impractical Jokers Sprenghlægilegir bandarískir þættir þar sem fjórir vinir skiptast á að vera þáttakendur í hrekk í falinni myndavél. 19:30 Nettir Kettir (2:10) 20:20 Ingenious 21:50 Chappie 23:50 First Response 01:20 Jarhead 2: Field of Fire 03:00 16 Blocks 04:40 Robin Hood Men in Tights 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rules of Engagement (18:24) 08:20 Dr. Phil 09:00 America's Next Top Model (12:16) 09:45 Hotel Hell (5:8) 10:30 Pepsi MAX tónlist 12:00 The Biggest Loser - Ísland (9:11) 12:50 Dr. Phil 13:30 Casual (1:10) 13:55 BrainDead (1:13) 14:40 Jane the Virgin (3:22) 15:25 The Millers (12:23) 15:50 The Good Wife (2:22) 16:35 The Tonight Show with Jimmy Fallon 17:15 The Late Late Show with James Corden 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond (10:25) 18:55 King of Queens (13:25) 19:20 How I Met Your Mother (20:24) 19:45 Korter í kvöldmat (7:12) 19:50 America's Funniest Home Videos (36:44) 20:15 American Dreamz 22:05 Second Chance (7:11) 22:50 The Tonight Show with Jimmy Fallon 23:30 The Late Late Show with James Corden 00:10 Prison Break (1:22) 00:55 Code Black 7,8 (12:18) Dramatísk þáttaröð sem gerist á bráðamóttöku sjúkrahúss í Los Ang- eles, þar sem læknar, hjúkrunarfræðingar og læknanemar leggja allt í sölurnar til að bjarga manns- lífum. Hver sekúnda getur skipt sköpum í baráttu upp á líf og dauða. Aðalhlut- verkin leika Marcia Gay Harden, Bonnie Somerville, Raza Jaf- frey, Luis Guzman og Ben Hollingsworth. 01:40 Penny Dreadful (7:10) 02:25 House of Lies (11:12) 02:55 Second Chance (7:11) 03:40 The Tonight Show with Jimmy Fallon 04:20 The Late Late Show with James Corden 05:00 Pepsi MAX tónlist S öngvamynd, endurgerð á Disney-teiknimyndinni vin- sælu, Fríða og Dýrið, verður frumsýnd snemma á næsta ári. Emma Watson er í hlutverki Fríðu sem verður fangi Dýrsins sem breski leikarinn Dan Stevens leikur. Paige O'Hara, sem ljáði Fríðu rödd sína í teiknimyndinni og framhalds- myndum, hefur boðist til að vera Watson innan handar í söngtímum. Watson varð heimsfræg fyrir túlk- un sína á Hermione í Harry Potter- myndunum og er ötul kvenfrels- iskona. Stevens er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Matthew Crawley í Downton Abbey og aðdáend- ur þáttanna syrgðu mjög þegar sú góða persóna lést í bílslysi og skildi eftir sig unga ekkju, Mary, og nýfæddan son. Meðal annarra leikara í myndinni eru Luke Evans, Emma Thompson, Ewan McGregor, Ian McKellan, Kevin Kline og Stanely Tucci. Myndar- innar er beðið með mikilli eftir- væntingu enda einvala lið leikara þarna á ferð. Sagan er síðan hug- ljúf og spennandi og lögin hreint dásamleg. Allt ætti að geta smoll- ið saman. Leikstjóri er Bill Condon sem meðal annars leikstýrði Chicago og Dreamgirls. n Emma Watson leikur Fríðu Sjónvarp Símans Emma Watson Þessi hæfileikaríka leik- kona mun örugglega skila sínu sem Fríða. Dan Stevens Sló í gegn í Downton Abbey og leikur nú Dýrið í nýrri mynd. Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.