Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.2016, Síða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.2016, Síða 36
Helgarblað 15. –18. júlí 201636 Menning Sjónvarp Sjónvarpsdagskrá Sunnudagur 17. júlí Tilboð á Lappset útileiktækjum 2016 Leitið til sölumanna í síma 565 1048 HEILDARLAUSNIR FYRIR LEIKSVÆÐI - Leiðandi á leiksvæðum jh@johannhelgi.is • johannhelgi.is Uppsetningar, viðhald og þjónusta • Útileiktæki • Girðingar • Gervigras • Hjólabrettarampar • Gúmmíhellur • Fallvarnarefni RÚV Stöð 2 07.00 KrakkaRÚV 07.01 Kioka (38:78) 07.08 Kalli og Lóa (7:26) 07.20 Olivía (7:52) 07.30 Veistu hvað ég elska þig mikið (9:26) 07.42 Vinabær Danna tígurs (8:35) 07.52 Hæ Sámur (10:49) 08.00 Hvolpasveitin 08.23 Babar og vinir hans (3:13) 08.46 Klaufabárðarnir 08.53 Millý spyr (74:78) 09.00 Disneystundin 09.01 Fínni Kostur (6:14) 09.23 Sígildar teikni- myndir (18:30) 09.30 Gló magnaða 09.54 Alvinn og íkornarnir (8:12) 10.06 Chaplin (26:52) 10.10 Áramótaskaup 2011 e 11.00 Augnablik - úr 50 ára sögu sjón- varps (27:50) e 11.15 Orðbragð II e. 11.45 Ríki dýranna – Seinni hluti (2:2) (Rise of Animals) e 12.35 Popppunktur (3:7) (FM Belfast og Boogie Trouble) e 13.35 Veröld Ginu (3:6) (Ginas värld) e 14.05 Íslendingar (Jó- hannes S. Kjarval) e 15.00 Risaeðlan í Dakota (Dinosaur 13) e 16.40 Hljómskálinn e 17.10 Innlit til arkitekta í útlöndum – Dorte Mandrup (Arkitektens hjem i udlandet) e 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 KrakkaRÚV 17.56 Ævintýri Berta og Árna (15:37) 18.00 Stundin okkar (14:22) e 18.25 Grænkeramatur (2:5) (Vegorätt) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Akranes í 50 ár (3:9) 20.30 Hótel Tindastóll (2:6) (Fawlty Towers I) 21.05 Indian Summers 7,4 (8:10) (Indversku sumrin) 21.55 Íslenskt bíósum- ar: Blossi 23.25 Gullkálfar (1:6) (Mammon) e 00.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Strumparnir 07:25 Waybuloo 07:45 Doddi litli og Eyrnastór 08:00 Doddi litli og Eyrnastór 08:15 Brúðubíllinn 08:50 Kormákur 09:05 Stóri og Litli 09:20 Ævintýraferðin 09:35 Zigby 09:45 Tommi og Jenni 10:10 Kalli kanína og félagar 10:35 Teen Titans Go! 10:55 Ninja-skjald- bökurnar 11:20 Ellen 12:00 Nágrannar 13:45 Grand Designs Australia (3:10) 14:35 Save With Jamie (2:6) 15:25 Mike & Molly (1:22) 15:45 Nettir Kettir (2:10) 16:35 Landnemarnir (7:16) 17:15 60 mínútur (41:52) 18:00 Any Given Wed- nesday (4:20) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn 19:10 Stelpurnar (2:14) 19:35 Feðgar á ferð (7:10) 20:00 Planet's Got Talent (1:6) 20:25 Grantchester 8,0 (1:6) Önnur þáttaröð þessa spennandi þátta sem byggðir eru á metsölubók- um rithöfundarins James Runcie og fjalla um prestinn Sidney Chambers og lögreglumanninn Geordie Keating sem rannsaka flókin sakamál í bænum þeirra Grantchester á sjötta áratug síðustu aldar. 21:15 Peaky Blinders (5:6) 22:15 X-Company (9:10) 23:00 60 mínútur (42:52) 23:45 The Night Shift (5:14) Önnur þáttaröð þessara spennandi lækna- þátta sem gerist á bráðamóttökunni í San Antonio og fjallar um ástir og örlög læknanna. 00:30 Mike & Molly (6:22) 01:00 The Night Of (2:8) 01:55 Outlander (13:13) 03:20 Rizzoli & Isles (7:18) 04:05 Gotham (13:22) 04:55 The X-Files (3:6) 05:40 Stelpurnar (2:14) 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rules of Engagement (16:24) 08:25 King of Queens (11:25) 08:50 How I Met Your Mother (18:24) 09:15 Telenovela (4:11) 09:40 Casual (1:10) 10:05 Rules of Engagement (17:24) 10:30 King of Queens (12:25) 10:55 How I Met Your Mother (19:24) 11:20 The Biggest Loser - Ísland (11:11) 13:00 Dr. Phil 13:40 Dr. Phil 14:20 The Tonight Show with Jimmy Fallon 15:00 The Office (19:27) 15:25 Playing House (3:10) 16:00 Life is Wild (9:13) 16:45 Parenthood (17:22) 17:25 Angel From Hell (4:13) 17:50 Top Chef (11:18) 18:35 Parks & Recr- eation (9:13) 19:00 King of Queens (15:25) 19:25 How I Met Your Mother (21:24) 19:50 Rachel Allen's Everyday Kitchen (1:13) 20:15 Chasing Life (2:21) 21:00 Law & Order: Special Victims Unit (14:23) 21:45 American Gothic 6,4 (2:13) Bandarísk þáttaröð um fjöl- skyldu í Boston sem kemst að því að einn í fjölskyldunni gæti verið hættulegasti morðingi í sögu borgarinnar. Bönnuð börnum. 22:30 The Bastard Executioner (4:10) 23:15 Penny Dreadful (8:10) 00:00 Limitless (11:22) 00:45 Heroes Reborn (6:13) 01:30 Law & Order: Special Victims Unit (14:23) 02:15 American Gothic (2:13) 03:00 The Bastard Ex- ecutioner (4:10) 03:45 Penny Dreadful (8:10) 04:30 Pepsi MAX tónlist Sjónvarp Símans U nnendur glæpasagna vita allflestir hversu þægilegt er að lesa bækur Agöthu Christie, maður beinlín- is svífur inn í verkið og nýtur þess að vera þar. Það er engin tilvilj- un að stöðugt er verið að kvik- mynda bækur þessa snjalla höf- undar. RÚV hefur undanfarið sýnt breskan spennumyndaflokk sem byggður er á sögum Aghöthu Christie um hjónin Tommy og Tuppence sem þurfa að leysa hin ýmsu sakamál. Skarpsýn skötu- hjú er hin skemmtilega þýðing á þessum þáttum sem nefnast á ensku Partners in Crime. Það verður að segjast eins og er að út- færslan í þessum þáttum á ekki sérlega mikið skylt við Agöthu Christie þótt söguþræðinum sé fylgt að mestu. Þarna er ríkjandi ákveðinn galgopaháttur sem sjald- an sést í spennumyndaflokkum. Þetta kemur samt ekki að sök því þættirnir eru góð skemmtun. Það er líka notaleg tilbreyting að sjá samhent hjón leysa glæpamál. David Walliams er einstaklega viðkunnanlegur maður, ég get ekki ímyndað mér að einhverjum líki illa við hann. Ég veit samt að svo hlýtur að vera í þessum kald- ranalega heimi okkar þar sem nei- kvæðni í garð náungans er meira áberandi en jákvætt viðhorf. Það skiptir eiginlega ekki máli í hvaða hlutverki Walliams er, alltaf vek- ur hann athygli manns. Hann hef- ur reyndar oft sýnt meiri tilþrif en hann gerir þarna í hlutverki Tommy en það breytir því samt ekki að það er gaman að fylgjast með honum. Jessica Raine leikur hina hvatvísu Tuppence og er afar lífleg og skemmtileg. Umhverfið spilar stóran þátt í þessum þátt- um sem gerast um 1950. Það hefur tekist að endurskapa þetta tímabil þannig að maður heillast. Ekki er langt síðan sýnd- ur var í bresku sjónvarpi magn- aður myndaflokkur gerður eftir bestu sögu Agöthu Christie, And Then There Were None. RÚV ætti endilega að festa kaup á honum. Þar var engin gleði og kátína við völd eins og hjá Tommy og Tupp- ence heldur myrk og ógnþrungin spenna. Breska þjóðin mun hafa verið límd við skjáinn. Íslenska þjóðin þarf að fá að upplifa það sama. n Spennandi sambúð Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Við tækið Tommy og Tuppence leysa flókin sakamál„Það er líka notaleg til- breyting að sjá samhent hjón leysa glæpamál. Tommy og Tuppence Samhent hjón leysa glæpamál.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.