Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.2016, Side 32
Vikublað 3.–4. ágúst 2016
60. tölublað 106. árgangur Leiðbeinandi verð 554 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000
En sætt af
þeim!
eldbakaðar
eðal pizzur
sími 577 3333
www.castello.is
Dalvegi 2, 201 Kópavogi / Dalshrauni 13, 220 Hafnarfirði
Boltinn í beinni
á castello
Augljóslega ekki
í megrun
n Það er augljóst að geitungarnir
sem búa við heimili Þorsteins
Guðmundssonar, uppistandara,
eru ekki að huga að mataræðinu.
Þeir fúlsa við heimatilbúnu
geitungagildrunni hans.
Hugmyndin var að fanga geitunga
í flugnagildru með dísætum
vökva, en hann notaði
sykurlaust sýróp.
„Útbjó flugnagildru
með sykurlausu
sýrópi sem
geitungarnir líta ekki
við. Auðsjáanlega
ekki í low-carb
(lágkolvetna, innsk.
blm.) mataræðinu,“
tísti Þorsteinn.
Á
rni Johnsen, fyrrverandi
alþingismaður, gefur í
haust út tvo geisladiska sem
innihalda þekkt barnalög.
Árni, sem þjóðþekktur er fyrir
brekkusöng sinn á Þjóðhátíðinni
í Vestmannaeyjum í um þrjá
áratugi, fer nú inn á nýjar brautir
en hann segir í samtali við DV að
verkefnið hafi verið mjög gefandi
og skemmtilegt. „Ég er þessa
dagana að ljúka upptöku tveggja
geisladiska sem innihalda 140
lög. Vinnsla þessara diska er í
fullum gangi og stefnan er að þeir
komi á markað í haust. Diskarnir
innihalda öll helstu barnalög
síðustu 50 ára,“ segir Árni í samtali
við DV.
Aðspurður hvað hefði ýtt
honum út í þessar upptökur sagði
Árni að Íslendingar ættu mörg
falleg barnalög sem þjóðin kann
og kannast vel við.
,,Mér fannst málin hafa þróast
með þeim hætti hin síðari ár
að á leikskólum er að einhverju
leyti hætt að spila og syngja þessi
lög. Með útkomu þessari verður
aðgengið miklu betra og fólk fer
kannski núna að syngja og spila
þessi lög með börnunum sínum
í meira mæli en áður. Vinnan við
þessa diska, sem koma út núna í
haust, er búin að standa yfir í tvö ár
og nú er upptökum sem sagt lokið.
Mér fannst brýn ástæða til að
varðveita og vernda þessa tónlist,“
segir Árni. „Þetta var afskaplega
skemmtileg vinna en með mér
kom að henni stelpnakór sem er
vanur að syngja.“ n
ritstjorn@dv.is
Árni Johnsen í stórræðum með stúlknakór
+14° +10°
6 0
04.39
22.26
28
Barcelona
Berlín
Kaupmannahöfn
Ósló
Stokkhólmur
Helsinki
Istanbúl
London
Madríd
Moskva
París
Róm
St. Pétursborg
Tenerife
Þórshöfn
Fimmtudagur
28
24
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
20
20
19
18
27
21
30
22
20
32
20
24
13
19
18
21
21
20
29
21
22
31
20
23
13
23
29
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
Fim Fös Lau Sun Fim Fös Lau Sun
EgilsstaðirReykjavík
Stykkishólmur
Patreksfjörður
Ísafjörður
Blönduós
Akureyri
Húsavík
Mývatn
Höfn
Kirkjubæjarklaustur
Þingvellir
Hella
Selfoss
Vestmannaeyjar
Keflavík
1.8
14
0.8
12
1.1
14
3.2
14
1.5
15
0.9
12
2.2
14
2.9
14
3.0
12
0.6
12
2.9
13
4.6
12
1.7
6
0.7
8
1.7
8
1.5
9
4.0
11
1.8
9
2.8
10
3.6
9
3.2
12
0.7
13
3.9
13
4.3
12
5.0
9
3.0
11
2.7
11
1.3
10
3.4
8
0.7
9
1.9
11
3.1
10
4.1
10
2.7
11
2.9
10
4.3
10
2.5
12
2.2
12
2.1
13
3.8
12
upplýsinGar frá vedur.is oG frá yr.no, norsku veðurstofunni
Heyannir Tíðin hefur verið góð og bændur á Árbæjarsafni heyja líkt
og aðrir bændur. mynd siGtryGGur ariMyndin
Veðrið
Hæg breytileg átt
Breytileg átt 3-8 m/s og víða
skúrir, en úrkomulítið austast í
dag. Hiti yfirleitt á bilinu 10 til 15
stig yfir daginn.
Miðvikudagur
3. ágúst
Reykjavík
og nágrenni
Evrópa
Miðvikudagur
Hæg breytileg átt og
léttskýjað að mestu.
Hiti 10 til 14 stig.
413
3
10
37
310
212
511
110
510
314
4
9
3.1
10
1.5
9
0.9
10
3.9
9
3.4
9
4.0
10
3.7
10
1.0
11
1.5
13
1.6
12
0.8
11
5.1
15
0.7
13
0.5
11
2.4
11
4.8
10
4.3
12
1.4
11
1.0
12
7.5
12
3.0
11
2.0
11
5.1
11
2.5
13
mynd siGtryGGur ari