Fréttablaðið - 06.07.2017, Blaðsíða 38
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir, sonur og afi,
Davíð Wallace Jack
flugvirki,
verður jarðsunginn frá Vídalínskirkju í
Garðabæ, föstudaginn 7. júlí
klukkan 15. Þeim sem vilja minnast
hans er bent á líknarstofnanir.
Bergdís Ósk Sigmarsdóttir
Róbert Jack Díana Dröfn Heiðarsdóttir
Sigmar Jack Hege Elisabeth Wennersgaard
Vigdís Jack
og barnabörn.
Ástkær eiginmaður minn, sonur, faðir
okkar, tengdafaðir, afi og bróðir,
Hallgrímur Bogason
Heiðarhrauni 28,
Grindavík,
lést á Landspítala við Hringbraut,
2. júlí. Útförin fer fram frá Grindavíkur-
kirkju mánudaginn 10. júlí klukkan 14.
Þórhildur Rut Einarsdóttir
Bogi G. Hallgrímsson
Óskar Einar Hallgrímsson Elísa Ýr Sverrisdóttir
Bogi Guðbrandur Hallgrímsson Bryndís Rán Birgisdóttir
Reynir Daði Hallgrímsson Sigrún Lilja Guðjónsdóttir
Helga Rut Hallgrímsdóttir
Harpa Rakel Hallgrímsdóttir Alfreð Behrend
afabörn og systkini.
Ástkær sambýlismaður minn, faðir
okkar, tengdafaðir og afi,
Einar Óskarsson
frá Firði,
Borgarbraut 50a,
Borgarnesi,
andaðist á lungnadeild Landspítalans
í Fossvogi, mánudaginn 26. júní. Útför hans fer fram frá
Borgarneskirkju, mánudaginn 10. júlí kl. 14.
Ása Sigurlaug Halldórsdóttir
Sigurrós Einarsdóttir Árni Eyfjörð Ragnarsson
Thorberg Einarsson Júlíanna Þ. Ólafsdóttir
Bergljót Ólafía Einarsdóttir Ragnar Friðrik Franklínsson
og afabörn.
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir, afi og langafi,
Kristján Aðalbjörnsson
Leiðhömrum 28, Reykjavík,
lést á Landspítalanum 19. júní. Útför
hans fer fram frá Grafarvogskirkju í
dag, fimmtudaginn 6. júlí, klukkan 15.
Guðbjörg Eggertsdóttir
Eggert Kristjánsson
Aðalbjörn Kristjánsson Ólöf Sigurðardóttir
Þórhallur Kristjánsson
Jóhann Kristjánsson Hildur Inga Björnsdóttir
barnabörn og barnabarnabarn.
Elskulega móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
Jóna Símonardóttir
sem lést 3. apríl sl. í Denver, Colorado,
verður jarðsungin frá Hrepphólakirkju
föstudaginn 7. júlí kl. 16.
Rúnar Ásgeirsson Hafdís Garðarsdóttir
Haukur Ásgeirsson Pauline Martin
Ása Ásgeirsdóttir Rick Cote
Ásgeir Ásgeirsson Cindy Sigurðsson
Sigurður Ásgeirsson Beth Sigurðsson
barnabörn og barnabarnabörn.
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir og afi,
Guðbrandur Orri Vigfússon
Grænuhlíð 11, Reykjavík,
andaðist á Landspítalanum
háskólasjúkrahúsi laugardaginn 1. júlí.
Útförin fer fram frá Hallgrímskirkju
mánudaginn 10. júlí kl. 13.00. Þeim sem vilja minnast hins
látna er bent á Krabbameinsfélagið.
Unnur Kristinsdóttir
Vigfús Orrason Guðrún Ósk Óskarsdóttir
Hulda Orradóttir
Unnur Álfrún Huldudóttir
Margrét Álfdís Huldudóttir
Álfhildur Iða Huldudóttir
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir,
stjúpmóðir, amma og langamma,
María Einarsdóttir
áður til heimilis að Heiðarhjalla 14,
lést sunnudaginn 2. júlí.
Útför hennar fer fram frá Kópavogskirkju
föstudaginn 7. júlí kl. 15.
Helga Þórólfsdóttir
Agnes Þórólfsdóttir Joachim Lehmann
Ólafur Þórólfsson Chanida Sasopa
Þórunn Þórólfsdóttir Örn Arnarson
Jón Þór Þórólfsson Hafdís Héðinsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Okkar ástkæra eiginkona, móðir,
tengdamóðir og amma,
María Hafdís Ragnarsdóttir
Lómatjörn 3, 260 Reykjanesbæ,
lést 1. júlí eftir stutta baráttu við
krabbamein. Jarðarförin fer fram frá
Keflavíkurkirkju, miðvikudaginn 12. júlí kl. 13.
Sveinbjörn Þórisson
Ragnar Ómarsson
Þórir Sveinbjörnsson Kristjana Dögg Hafþórsd.
Sóley Sveinbjörnsdóttir Kenneth W. Frederick
Bjarni Steinar Sveinbjörnsson Thelma Karen Kristjánsd.
og barnabörn.
Ástkær eiginmaður minn,
faðir okkar og afi,
Jóngeir Magnússon
fyrrv. vélstjóri, Hólabergi 84b,
lést á Skógarbæ hjúkrunarheimili
3. júlí síðastliðinn. Minningarathöfn var í
Bústaðakirkju 5. júlí og svo verður jarðsungið
í Akureyrarkirkju mánudaginn 10. júlí kl. 13.30 í kyrrþey.
Guðrún Hafdís Pétursdóttir
Jón Atli Jóngeirson
Alexander Jón Vilhjálmsson
og barnabörn.
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir,
amma, systir og mágkona,
Jóna Haraldsdóttir
lést á hjúkrunarheimilinu Mörk
mánudaginn 3. júlí. Útförin verður
auglýst síðar.
Margrét Gunnlaugsdóttir Sigurhans Vignir
Halldór Gunnlaugsson Hildur Sveinsdóttir
Erla Haraldsdóttir Sigurður Einarsson
Jóna Rut, Tómas, María, Óttar, Rúrik og Grímur
Foreldrar mínir bjuggu í Neskaupstað fyrir sjötíu árum en mamma fór með strandferðaskipi suður til að fæða mig í Reykjavík þó sjóveikari manneskja væri vandfund
in. Svo hélt hún sömu leið til baka með
mig þriggja vikna. Ég var töluvert til sjós
um tíma og tel þetta ferðalag hafa verið
til góðs fyrir mig,“ segir Guðmundur
Magnússon, leikari og fyrrverandi for
maður Öryrkjabandalagsins. Hann
er sjötugur í dag. Kveðst hafa ætlað að
verða það í kyrrþey en ekki fá það fyrir
hinum freku sonum sínum. „Þorsteinn
býr hér skammt frá mér og þangað ætla
þeir að bjóða mér og mínum nánustu,“
segir hann og ég heyri ekki betur en að
hann hlakki til.
Guðmundur fór ungur í leiklistar
skóla Leikfélags Reykjavíkur og lék
bæði í Iðnó og Þjóðleikhúsinu, einn
ig sást hann á skjánum í fyrsta ára
mótaskaupi íslenska sjónvarpsins og
líka sem Daði í Skálholti Guðmundar
Kamban. Eftir Parísardvöl einn vetur,
sjómennsku við Vestfirði og leikstjórn
á Skaganum hélt hann aftur til Frakk
lands haustið 1976 til að njóta lífsins
en slasaðist illa daginn eftir komuna
þangað er hann féll milli hæða í húsi
og er hjólastólsbundinn síðan. „Slysið
bar upp á rússneska byltingarafmælið
7. nóvember,“ segir hann og bætir við:
„Ég held yfirleitt orðið meira upp á
byltuafmælið en fæðingarafmælið. Rúss
neska byltingin verður 100 ára í haust en
ég verð 41.“ gun@frettabladid.is
Á tvö afmæli á hverju ári
„Ég var fimm og hálfs árs þegar ég flutti frá Neskaupstað og man vel eftir mér að þvæl-
ast um Slippinn og í beitningarskúrunum. Þar pössuðu allir alla,“ segir Guðmundur.
FrÉttablaðið/aNtoN briNk
Guðmundur Magnússon
leikari er sjötugur í dag og
hugðist verða það í kyrrþey
en synir hans tveir ákváðu
að rústa þeirri hugmynd.
Svo á hann byltuafmæli
7. nóvember.
Ég held yfirleitt orðið
meira upp á byltuafmælið
en fæðingarafmælið. Rússneska
byltingin verður 100 ára í haust
en ég verð 41.
6 . j ú l í 2 0 1 7 F I M M T U D A G U R26 T í M A M ó T ∙ F R É T T A B l A ð I ð
tímamót
Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli
og útfarir má senda á netfangið
timamot@365.is.
Auglýsingar á að senda á auglysingar@frettabladid.is
eða hringja í síma 512 5000.
0
6
-0
7
-2
0
1
7
0
3
:5
2
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
1
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
D
4
3
-C
4
E
0
1
D
4
3
-C
3
A
4
1
D
4
3
-C
2
6
8
1
D
4
3
-C
1
2
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
0
5
6
s
_
5
_
7
_
2
0
1
7
C
M
Y
K